Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 7
Bækur og blöð Tímarit (Kompl.): Gangleri, Stefnir, Reykja- lundur, Sjálfsbjörg, Presta- félagsritið, Ársrit fræðafél. (ób. & ib.). Almanak Þjóð- vinafél. Árbók fornleifafél. Sunnudagsblað Tímans. Auk þess einstök hefti og árgangar í fjölmörg önnur. Bækur: íslenzkar ártíðaskrár, Bréfa- bók Guðbrands, Hestar og reiðmenn, Menn & minjar, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Skagfirðingabók, Egils saga 1856, Saga íslendinga, KvæðabókúrVigur, Kvæða- bók Gizurar, Árnesingabók, Miðaldasaga Páls Melsteð, Nýja sagan og Fornaldar- sagan. Gerska ævintýrið og fleiri frumútg. Laxness, mikið úrvai skáldsagna og ævisagna. Fornbókaverslunin Geislagötu 1 (Gegnt Ráðhúsi). Ódýrt - Ódýrt- Kvenbuxur nýkomnar hvítar, svartar, bláar, stærðir 26-35, verð kr. 215.- Barna trimmgallar rauðir og bláir, stærðir 2-8.- Framvegis verður lokað á laugardögum. Eyfjörö sími 25222, Akureyri. Vinningsnúmer í Happdrætti Landsmóts hestamanna 1982: Nr. 4220 Altygjaður gæðingur. Nr. 4952 Vel ættað og glæsilegt tryppi. Nr. 3145 Norðurlandaferð fyrir tvo, báðar leiðir m. Flugleiðum hf., Nr. 3867 Ferð fyrir tvo til Amsterdam með Arnarflugi hf. Nr. 4553 Norðurlandaferð fyrir tvo með Samvinnuferðum-Landsýn. Nr. 1887 Folatollurhjástóðhestinum Sörla653. Upplýsingar gefur Guðm. Ó. Guðmundsson, Skagfirðingabraut 41, Sauðárkróki, sími heima 95-5213 og á vinnust. 95-5200. ■ Sumarutsala ■SGlæsileg útsala á alls C' 42 konar fatnaði. g Af$látturalltað45%. 5" Komið og gerið góð kaup meðan birgðir endast. Kaupangi. Opið á laugardögum. sérverslun ® 24ou meó kvenfatnaó Saurbæjarhreppur Álagningaskrár opinberra gjalda fyrir gjaldárið 1982 liggja frammi í Hleiðargarði og Torfufelli dag- ana 3. til 17. ágúst nk. Kærufrestur er frá 30. júlí t.o.m. 28. ágúst nk. Oddviti. UTSALA UTSALA UTSALA og Manchester United í kvöld kl. 20. Gestaleikmenn með liði KA, hinir frábæru George Best og Amór Guðjohnsen. í leikhléi leika Graham Smith og Jónas Þórir. Eigum eftirtaldar -vörur á lager. Hljómtækjasamstæður • Sjónvörp • Vídeótæki • Ferðavídeótæki • Ferðatæki ■ Bíltæki Mesta bfltækjaúrvalið í bænum. Allir þekkja okkar frábæru greiðslukjör og lipurð í viðskiptum. Liðin sem leika í kvöld auglýsa og ....... J merkin, sem skara fram úr í hljómtækjum í dag. Hljómdeild 5. ágúst 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.