Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 3
Kompan í glæsilegu húsnæði „Ég hef lagt áherslu á að vera með vöru sem höfðar til þess fólks sem vill eiga nútímaleg og smekkleg en tilgerðarlaus heimili,“ sagði Sigurbjörg Páls- dóttir eigandi verslunarinnar Kompunnar að Skipagötu 2 á Akureyri, en Kompan opnaði fyrir stuttu eftir miklar breyt- ingar á versluninni. Kompan er nú í mun stærra húsnæði en áður, og þar stendur einnig yfir sýning á verkum eftir Hauk Dór leirlistarmann. „Við höfum flutt inn talsvert af vörum sjálf og Kompan leitast við að hafa á boðstólum nytja*hluti og umfram allt vandaða og góða vöru,“ sagði Sigurbjörg. „Þessar vörur höfða að mínu áliti til allra aldurshópa sem þýðir að þær eru fyrir ungt fólk á öllum aldri.“ í Kompunni er fjölbreytt vöru- úrval. Nefna má húsgögn, hand- unna íslenska listmuni svo sem vefnað og keramik og borðbúnað úr gleri og postulínu o.fl. f—T notuð og ný Skíðaþjónustan Reiðhjóladeild, Kambagerði 2, sími 24393. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. AUGLÝSIÐ í DEGI Sigurbjörg Pálsdóttir ásamt írís Valgarðsdóttur afgreiðslustúlku. fLeikjanámskeið við Lundarskóla Innritun í næsta námskeið, sem hefst þriðjudaginn 10. ágúst, ferfram í KA-miðstöðinni, Lundarskóla, mánudaginn 9. ágúst kl. 10-12 fyrir hádegi. Námskeiðinu lýkur föstudaginn 20. ágúst. Athugið! Allir þátttákendur í leikjanámskeiðum KA í sumar eru boðnir í Vaglaskóg föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00. Farið verður frá Lundarskóla. Knattspyrnudeild KA Arkitekt að hinni nýju innrétt- Birgisson, en uppsetningu annað- ingu verslunarinnar var Finnur ist Bergljót Einarsdóttir. M Cybernet HUÓMTÆKI á ótrúlega hagstæðu verði. Magnari CTS 300A 2X30 Wött RMS Útvarp með lang-, mið- og FM-bylgju Kassettutæki með Dolby og Metal stillingu Plötuspilari, reimdrifinn, hálfsjálfvirkur Tveir 40 watta ALCOGI hátalarar Allt þetta fyrir aðeins kr. 12.950,00 5% staðgreiðsluafsláttur ÍHBUÐIN S. 96-22111 Garðborð og stólar- Ódýrt Myndarammar úr áli, stærðir: A1, A2, A3, A4. Ofnar mottur, stærðir: 60x1,20, 90x160, 90x300, 120x200. Brauðbretti. 4 stk. í pk. kr. 76.00 og 83.00. Úrval af munnblásnum glösum. Kertastjakar, 3ja arma. Rúm úrfuru, stærðir 90x200 og 1,20x200. T ekatlar Blómasúlur. Margt nýtt. Ath. úr furu - aukastóllinn í eldhúsið, sem má breyta í tröppu með einu handtaki Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-6. Laugardaga kl. 10-12. KOMPAN SKIPAGÖTU 2 Sími 25917. ÚTSALA UTSALA bporthúyd HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 adidas ^ Regnfatnaður í úrvali Mætum öll því George Best og stjörnurnar úr Manchester United verða á staðnum og allt KA-liðið. Föstudagur og laugardagur: Breyttur Þórskabarett í Sjallanum. Laddi, Jörundur og Júlíus ásamt Áhöfninni á Halastjörnunni og hljómsveitinni Geimsteinn skemmta. Þórir Baldursson leikur dinner-hljómlist eins og hún gerist best. Sunnudagur: Úllen dúllen doff og hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Skemmtiatriðin byrja kl. 21. UTSALA UTSALA 5. ágúst 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.