Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 05.08.1982, Blaðsíða 6
,;Smáauélvsinéarm*i. Húsnæói Tvítug stúlka (iönskólanemi) ósk- ar eftir aö taka á leigu 1 —2ja herb. íbúö eða forstofuherbergi með aö- gang aö eldhúsi frá 1. september nk. helst sem næst Iðnskólanum. Fyrirframgreiösla. Upplýsingar í síma21810eftirkl. 19. 2 systur nemendur í M.A. vantar litla íbúö næsta vetur. Vinsamleg- ast hringiö i síma 61553. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Hjallalund, laus um næstu mán- aðamót. Upplýsingar í síma 21349. Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúö. Helst í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 24421. Herbergi. Vantar gott herbergi sem fyrst. Góöri umgengni og ein- hverri fyrirframgreiðslu heitið. Upp- lýsingar í síma 22789 eftir kl. 17. 4ra herb. íbúð til leigu. Getur ver- iö laus i byrjun september. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 23906. Vil taka á leigu góða 3ja herbergja íbúö eða stærri. Upplýsingar í síma 25771. Atvjnna 22ja ára gamla stúlku vantar atvinnu í 1 -2 mánuöi. Upplýsingar í síma 21392. Tækniteiknari. Vanur tækniteikn- ari óskar eftir atvinnu helst 50- 70%. Upplýsingar í síma 23450 alla daga frá kl. 9-18. fljl lll Tapast hefur svartur köttur með hvítt trýni, hvítar lappir og rauða hálsól, merktur Jenni Grundar- geröi. Ef einhver verður hans var, látiö vita í síma 24848 á kvöldin. Tapað. Ljósbrúnt peningaveski tapaðist á horni Helgamagrastræt- is og Bjarkarstígs laugardags- kvöldiö 24. júlí sl. Finnandi vin- samlegast hringið í síma 22979. Tapast hefur hvítur Poodle hund- ur frá Furulundi. Finnandi vinsam- legast hringið í síma 22060. Til sölu lítið notað Raleigh telpna- reiðhjól. Upplýsingar í síma 23892. Hjónarúm. Til sölu er 7 mánaða gamalt rúm með útvarpi, klukku og náttborðum. Upplýsingar að Greni- völlum 20 efri hæð eftir kl. 20 á föstudag. Tíl sölu Kawasaki GP 1100 og Yamaha YZ 250 (mótorkross) ár- gerðir 1981. Lítið ekin, sem ný. Upplýsingar í síma 96-31223 eftir kl. 19. Gott hey til sölu. Upplýsingar f síma 21957 eftirkl. 19. Til sölu: Nýtt ónotað Kawasaki KX 250 árgerð 1981, með Ijósum. Uppl. í síma 41353 milli kl. 12 og 13 og 17 og 20. Hraðbátur. Til sölu 16 feta Shet- land hraðbátur með 90 hestafla Chrysler utanborðsmótor, vagn til að flytja bátinn á og talstöð fylgja. Upplýsingar gefur Aðalsteinn í síma 25434. Myndsegulband. Nýtt myndseg- ulband, SABA 601D, til sölu. VHS kerfi. Verð kr. 18.000,- (út úr búð kr. 21.960.-). Upplýsingar í síma 22278. Til sölu Perkings diselvél með gírkassa. Upplýsingar í Hólma- nesinu SU-1 í Slippstöðinni hf. Ak- ureyri. Til sölu fólksbflakerra. Upplýs- ingar í síma21277. Frá Bfla- og húsmunamiðlun- inni. Til sölu 4 ný sumardekk 155x13. Eldhúsborð og stólar, kollar, borðstofuborð og stólar, fataskápar, blómaborð, sófaborð, símaborð, skrifborð, svefnsófar 1 og 2ja manna, sófasett, hjónarúm, frystikistur. Bíla- og húsmunamiðl- unin, Strandgötu 23, sími 23912. Bifreióir Bíll til sölu. Volvo 144 árgerð 1974. Upplýsingar [ slma 24543. Til sölu Mazda 323 þrennra dyra árgerð 1981, ekin 15 þúsund km. Upþlýsingar i síma 21155. Félagslíf VÍMA. Fundur félagsins verður haldinn á fyrirfram ákveðnum stað þann 9. ágúst kl. 10.30. Félagar 8 og 9 sjá um veitingar. „Flug 9 g“ MESSUR Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 38 - 368- 187-353-524. B.S. Messað verður á dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. B.S. Glerárprcstakall: Kvöldguð- þjónusta í Lögmannshlíðarkirkju sunnudagskvöld 8. ágúst kl. 20.30. P.M. SÁMKOMUR Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudagur 5. ágúst, samkoma fellur niður. Sunnudagur 8. ágúst, safnaðarsamkoma kl. 16.00, almenn samkoma kl. 20.30, ræðum. Jóhann Páls- son og fleiri. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir cru hjartanlega velkomnir. Fíladel- fía, Lundargötu 12. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Sunnudaginn 8. ágúst kl. 20.30, almenn samkoma. Kapt- einarnir Jósteinn Nielsen og Magna Váje Nielsen stjórna og tala. Allir velkomnir. ATHUGIÐ Verð fjarverandi frá 9. ágúst til 29. ágúst. Séra Þórhallur Hösk- uldsson annast þjónustu fyrir mig þennan tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Vantar röska unglinga um tíma til innheimtustarfa. Upplýsingar í síma 22919 milli kl. 6-7 e.h. Áheit á Munkaþverárklaustur- kirkju: Frá Brynju kr. 100, Ólínu kr. 200, Alex kr. 100, Ingu kr. 200, Helgu kr. 100, Guðrúnu Valgerði kr. 300, GFAT kr. 250, Katrínu kr. 100, Hrund kr. 500, GVÁ kr. 300, SKTG kr. 500, NN kr. 100, frá ónefndum kr. 1000 og 200. Innilegar þakkir, Bjartmar Kristjánsson. Gjafir: Til Akureyrarkirkju kr. 442.35 ágóði af hlutaveltu sem Hrund, Petrea, Hulda, Soffía og Gunnþóra héldu. Til Stranda- kirkju kr. 130 frá NN. Bestu þakkir, Birgir Snæbjörnsson. Héraðsfundur: Prófastur sr. Stef- án Snævarr tilkynnir: Héraðs- fundur Eyjafjarðarprófastsdæmis er fyrirhugaður 5. september nk. á Siglufirði. Féhirðar sóknar- nefndar, sem enn hafa ekki skilað reikningum ársins 1981, eru áminntir um að senda reikning- ana sem allra fyrst til prófasts. Þakkir: Félög innan sambands norðlenskra kvenna hafa unnið að því á sl. ári að safna fé í bygging- arsjóð MLFA. Söfnunarféð hefur verið afhent og nemur það sam- tals kr. 35.970. Einnighefur verið mótt. gjöf frá Lionskl. Vitaðs- gjafa kr. 5.000. Fyrir þessar góðu gjafir sendir félagið kærar þakkir og biður öllum velfarnaðar er lagt hafa hönd á plóginn. Stjórn NLFA. Ferðafélag Akureyrar minnir á cftirtaldar ferðir: Hveradalir - Þjófadalir - Kerl- ingarfjöll: 14.-16. ágúst (3 dagar). Ökuferð með léttum gönguferðum. Gist á Hveravöll- um báðar næturnar f húsi. Norður fyrir Hofsjökul: 20.-22. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- valla, þaðan yfir Blöndu, síðan norðan Hofsjökuls um Ásbjarn- arvötn í Ingólfsskála. Gist t' húsum. Fjörður: 28.-29. ágúst (2 dagar). Hvalvatnsfjörður - Þorgeirs- fjörður. Öku- og gönguferð. Gist í tjöldum. Laugafell: 4.-5. sept. (2 dagar). Róleg ökuferð þar sem gefst kost- ur á léttum gönguferðum. Gist í húsi. Hljóðaklettar - Hólmatungur - Forvöð: 10.-12. sept. (2 dagar). Róleg síðsumarsökuferð. Haust- litir. Gist í húsi. Flatey á Skjálfanda: 18. sept. (dagsferð). Öku- og bátsferð. Siglt frá Húsavík með landi út með: Náttfaravíkum, Flateyjar- dal og Fjörðum. Komið í Flatey og eyjan skoðuð. Herðubreiðarlindir - Askja: 24.- 26. sept. (2 dagar). Haustferð. Gist í Þorsteinsskála. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Þiónusta Nýjung hjá Norðurmynd. Opið í hádeginu. Passamyndir afgreiddar strax. Seljum myndaramma, yfir 20 gerðir í flestum stærðum. Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Vanir smiðir óskast strax. Mikil vinna framundan. Yrhf. sími 22152. DAGUR Smáauglýsingar | S 96-24222. SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÍLAGA i leild - Akureyri Handprjónakonur Hættum að taka á móti lituðum lopapeysum frá og með 15. ágúst. Iðnaðardeild Sambandsins. ».. ; Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Eiginmaður minn og faðir okkar, ÞORGEIR PÁLSSON, bókari, Fjólugötu 12, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 3. ágúst. F.h. vandamanna. Ólöf Sigríður Sigurðardóttir. Mágur minn, GUNNAR EINARSSON, vistmaður á Dvalarheimilinu Skjaldarvfk, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. júlí sl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. ágúst kl. 4 sd. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Malmquist. Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN ANDRÉSSON, Höfða, Áshlíð 1, Akureyri, andaðist í Dvalarheimilinu Skjaldarvík, föstudaginn 30. júlí. Út- förin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Herbert Jónsson, Auður Stefánsdóttir, Páll H. Jónsson, Kristin Sveinsdóttir. 6 - DAGUR - 5. ágúst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.