Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 6
IÍAimo/\lAn i % I lUlllloUVVl 1 I Vvlíl ekki fengio útborgao Andrés Olsen lét illa af launamál- unum. „Ég hef ekki fengið útborgað í ár nema skít úr hnefa. Sólborg tekur örorkubæturnar upp í húsa- leigu og ég er mjög óánægður með það. Áður sagðist hann hafa unn- ið hjá Akureyrarbæ og þar hefði hann fengið útborgað vikulega. Andrés Olsen var óánægður með launagreiðslur. „Verndaður vinnustaður“ er starfræktur uppi í Hrísalundi. störf s.s. klemmusamsetningu, pökkun á gólfklútum og boijj og kertagerð, auk þess sem á sumrin taka starfsmenn fyrirt við blokkir og fyriræki og fyrir eldra fólk og aðra sem crfitt Að sögn Magnúsar Ólafssonar sem veitir staðnum forstöf isins 3k hluta rekstrarkostnaðar en ríkið borgar % hluta. Miki ist fólki kostur á vinnu sem því gæfist ekki annars staðar og i vinnu á hinum almenna vinnumarkaði. Þegar blaðamaður Dags brá sér í heimsókn á staðinn fy fyrirtækisins við vinnu sína og kepptust við. Blaðamaður tól Eini staðurinn á íslandi sem býr til svona síur Aðalbjörg Baldursdóttir sat við saumavél og saumaði af list. Hún kvaðst vera að sauma mjólkursíur í sjálfvirkar mjaltavélar. „Petta er eini staðurinn á Is- landi sem býr til svona síur,“ sagði hún. „Áður voru þær fluttar inn frá Noregi. Blm.: Hefur þú séð þær notað- ar? A.: Nei, ég hef aldrei orðið svo fræg að sjá það. Blm.: Hvernig líkar þér að vinna hérna? A.: Mér líkar það mjög vel. Vinnutíminn er góður og vinnu- félagarnir líka. En kaupið er nátt- úrlega ekki mikið. Ég er að hugsa um að fá mér aðra vinnu. En það er sjálfsagt enga vinnu að fá í vetur. Blm.: Hvernig ferð þúí vinnuna á morgnana? A.: Ég fer með strætó. Ég bý í Borgarhlíð. Við búum þar þrjár saman í íbúð. Annars á ég heima á Grýtubakka í Höfðahverfi. Hóimfríður Ósk telur klemmur í pakka. Aðalbjörg við saumaskapinn. ER AÐ SA FYRIR ÚTIG Hólmfríður Ósk Jónsdóttir frá húsið var byggt. „Svo vinn ég í Litlu-Hámundarstöðum á Ár- lóðavinnuaðrahvoraviku,“sagði skógsströnd var næst á vegi blaða- Hólmfríður. „Ég er núna að safna manns. Hún lét vel af vinnunni og fyrir útigrilli. Þá get ég verið úti sagðist hafa unnið þarna síðan í góða veðrinu og grillað pylsur." 6 - DAGUR -10. ágúst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.