Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 10
* Smáauölvsingar Þiónusta Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma21719. Sala_______________________ Til sölu hestaflutningakerra fyrir 2 hesta. Uppl. í síma 25900 á daginn. Tilsölu YamahaMR50árg. 1979. Vel með farið. Uppl. í síma 24220 í hádeginu og á kvöidin. Til sölu er 2 tonna trilla einnig Zetor 5718, sláttutætari, lyftutengd hjólmúgavél og Kuhn heyþyrla. Uppl. i síma 61514. Ömmur - mömmur. Ung stúlka óskar eftir að kaupa fallegan, svartan dragtarjakka nr. 38, allt kemur til greina. Uppl. í síma 23042. Nokkrar kvígur til sölu, eiga að bera í nóvember og desember. Kristján Ásvaldsson Múla, Aðaldal sími 43548. Til sölu er 5 vetra hestur rauð- blesóttur (faðir Suðri frá Kirkjubæ). Nokkuð taminn. Sími 24908. Barnavagn til sölu. Á sama stað óskast svalavagn til kaups. Uppl. í síma 25608. Til sölu sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 23625. Til sölu 160 lítra fiskabúr 20 lítra búr fylgir einnig. Mikið af aukahlut- um og gróðri, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 22541. Skoskir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 22259. -t Húsineði Til sölu íbúðarhús með tveim íbúðum önnur óstandsett. Vinnu- aðstaða í kjallara. Selst í einu eða tvennu lagi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23819 í kvöld og annað kvöld milli kl. 8 og 10 e.h. 2ja herb. íbúð tii leigu í Hjalla- lundi. Tilboð sendist á afgr. Dags fyrir fimmtudagskvöld, merkt íbúð til leigu. Góð 3ja herb. íbúð á Akureyri til leigu frá miðjum ágúst. Uppl. og til- boð óskast lagt inn á afgreiðslu Dags fyrir 12. ágúst merkt 0046. 4ra herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi frá 1. sept. y2 árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Dags fyrir nk. fimmtudag merkt 4ra herb. ibúð. 4-5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23443. Atvinna Viljum ráða afgreiðslustúlku frá 1. sept. til áramóta. Uppl. ekki gefnar í síma. Skóverslun M.H.Lyngdals hf. Hafnarstræti 103 Akureyri. Fundid Gleraugu í svörtu leðurhulstri fundust að Eyri í Hvalvatnsfirði um verslunarmannahelgina. Upplýs- ingar gefur Didda í síma 22394. Tapaö Tapað - fundið. Kalkoff reiðhjól í óskilum. Uppl. í síma 22248. íinisjegt Sölumenn óskast til að ganga í hús á Dalvík, Ólafsfirði og ná- grenni. Uppl. í síma 22259. Bifreidir Óska eftir WV-rúgbrauði ’71-’74 til niðurrifs. Uppl. í síma 21944. Til sölu Peugot 404 árg. ’67, góð vél, kassi og drif. Uppl. í síma 32109 eftir kl. 20. Lada Sport árg. 1980 til sölu. Uppl. í síma 91-40565 eftir kl. 5. Til sölu Dodge Charger árg. 74. Uppl. í síma41609. Benz 1418 til sölu árg. 66, Chevrolet Malibu árg. 74. Hag- stæð kjör. Uppl. í síma 61770 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Wolksvagen 1300 árg. 71 í góðu standi. Sumar- og vetrardekk. Verð 16.000.- Mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 24788 eftir kl. 19. Til sölu Ford Fairmont árg. 1978 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 40 þús. km. Litur Ijós. Uppl. í sfma 22843 eftirkl. 19. Niels J. Erlingsson. Til sölu er Renault 16 árg. 1974. Skipti á ódýrari koma til greina einnig greiðslukjör. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 19 og í hádeginu. Tíl sölu er bifreiðin A-332 Ford Cortina 1300 árgerð 1979, ekin 21.500 km. Dökkgrænn sanser- aður, fyrsta flokks útlit. Með út- varpi, sílsalistum, dráttarkrók o.fl. Kerra getur fylgt. Til sýnis á Bíla- sölunni hf. sími 21666. Til sölu Fiat 850 special árg. 1970 upplagður í Rally Cross. Uppl. í síma 24596. Til sölu Willys ’46 í góðu lagi. Uppl. í síma 61309 á kvöldin. Til sölu Rafha eldavél (kubbur). Uppl. í síma 61490. Til sölu er Canon AE-1 mynda- vél, 100-200 mm F5,6 Canon flash 155A ásamt fylgihlutum. Góð taska fylgir. Uppl. í síma 23471 í hádeginu og á kvöldin. Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR EINARSSON, Hjallalundi 7b, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. ágúst kl. 13.30. Pála Geirsdóttir og börn. Eiginmaður minn og faðir okkar, HELGI ÁGÚSTSSON, lést sunnudaginn 8. ágúst á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 17. ágúst frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. Lára Einarsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát foreldra okkar, tengdaforeldra, fósturforeldra, ömmu og afa, SIGRÍÐAR RÓBERTSDÓTTUR og JÓNS ANDRÉSSONAR, Höfða, Áshlíð 1, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Lyfjadeildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og Dvalarheimilisins í Skjaldarvík fyrir þeirra umönnun. Herbert Jónsson, Auður Stefánsdóttir, Páll H. Jónsson, Kristin Sveinsdóttir, Guðmundur Bergsson og barnabörn. Útsala! Útsalan hófst í dag. Versl. Ásbyrgi Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nnonður. 1 mynd HljAimyndaitom Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Fjölmennt unglinga- mót UMSE Hátt á annað hundrað keppend- ur tóku þátt í Unglingamóti UMSE sem fram fór í blíðskap- arveðri á Árskógsvelli 17. og 18. júlí. Mikill áhugi var ríkjandi hjá unglingunum um að gera sitt besta og leikgleðin sat í fyrir- rúmi. Umf. Reynir vann nú mótið 4. árið í röð. Fl. sveina (15-16 ára) Örn Viðar Arnarson R. 28 Fl. stúlkna (13-14 ára) Sigríður Árnadóttir Sk. 25 Fl. pilta (13-14 ára) Guðni Stefánsson Sv. 30 Fl. stelpna (12 ára og yngri) Dóra Kristjánsdóttir D. 13 Fl. stráka (12 ára og yngri) Frímann Rafnsson R. 12 Fl. stráka (12 ára og yngri) Sverrir Björgvinsson Sv. 12 Röð félaga varð sem hér segir: stig Umf. Reynir 132,5 Umf. Svarfdæla 78,0 Umf. Skriðuhrepps 62,0 Umf. Dagsbrún 35,0 Umf. Árroðinn 18,5 Umf. Æskan 18,0 Umf. Möðruvallasóknar 17,0 Umf. Vorboðinn 6,0 Stigahæstu einstaklingar urðu: stig Fl. meyja (15-16 ára) Hafdís Rafnsdóttir R. 25 Nýlega er Iokið hraðmóti UMSE í knattspyrnu drengja. Umf. Reynir vann sannfærandi sigur og lauk mótinu án þess að þeir töpuðu stigi. Úrslit mótsins urðu sem hér seg'r: stig Umf. Reynir 8 Umf. Skriðuhr.- Möðruvallas. og Öxndæla 4 Umf. Árroðinn 3 Umf. Svarfdæla 3 Umf. Framtíðin 2 Enskir miðlar til Akureyrar í þessum mánuði eru væntanleg hingað til Akureyrar frá Englandi miðlarnir Eileen og Robert Ison, en þau eru Akureyringum vel kunn eftir fyrri veru þeirra hér. Þau munu dvelja hér dagana 18. ágúst til 4. september. Skrifstofa Sálarrannsóknarfé- lags Akureyrar í Amaróhúsinu verður opin mánudaginn 9. ágúst frá kl. 17-19 og daginn eftir á sama tíma og sömu daga frá kl. 20-22. Símapantanir í síma 21370. Félagsfólk er hvatt til að notfæra sér einstakt tækifæri. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 15. ágústkl. llf.h. Sálmar: 6,175,188,330,44. Þ.H. Laugalandsprestakall: Messað verður að Grund sunnudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Sóknarprest- ur. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 12. ágúst kl. 17.30, barnasamkoma. Kl. 20.30, hermannasamkoma. Brúðhjón: Þann 8. ágúst voru gefin saman í Akureyrarkirkju Ásta Jóna Ragnarsdóttir, menntaskólanemi, og Ásgeir Vil- helm Bragason, bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Eyrar- landsvegi 22, Akureyri. Brúðhjón: Hinn 31. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju Bryndís Reynisdóttir, hjúkrunarfræðingur, og Guð- mundur Hrafn Brynjarsson, verslunarmaður. Heimili þeirra verður að Munkaþverárstræti 3, Akureyri. Verð fjarverandi frá 9. ágúst til 29. ágúst. Séra Þórhallur Hösk- uldsson annast þjónustu fyrir mig þennan tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Hveradalir - Þjófadalir - Kerl- ingarfjöll: 14.-16. ágúst (3 dagar). Ökuferð með léttum gönguferðum. Gist á Hveravöll- um báðar næturnar í húsi. Norður fyrir Hofsjökul: 20.-22. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- valla, þaðan yfir Blöndu, síðan norðan Hofsjökuls um Ásbjarn- arvötn í Ingólfsskála. Gist í húsum. Fjörður: 28.-29. ágúst (2 dagar). Hvalvatnsfjörður - Þorgeirs- fjörður. Öku- og gönguferð. Gist í tjöldum. Laugafcll: 4.-5. sept. (2 dagar). Róleg ökuferð þar sem gefst kost- ur á léttum gönguferðum. Gist í húsi. Hljóðaklettar - Hólmatungur - Forvöð: 10.-12. sept. (2 dagar). Róleg síðsumarsökuferð. Haust- litir. Gist í húsi. Fiatey á Skjálfanda: 18. sept. (dagsferð). Öku- og bátsferð. Siglt frá Húsavík með landi út með: Náttfaravíkum, Flateyjar- dal og Fjörðum. Komið í Flatey og eyjan skoðuð. Herðubreiðarlindir - Askja: 24.- 26. sept. (2 dagar). Haustferð. Gist í Þorsteinsskála. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. 10 - DAGUR - 1Ól‘álgúsM982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.