Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 10.08.1982, Blaðsíða 11
Heyskap víða lokið Að sögn Ævars Hjartarsonar ráðunautar er heyskap mjög víða lokið í héraðinu og væri verkun heyjanna afargóð. Heymagn væri þó minna en venja væri til og staf- aði það af lélegri sprettu. Hjá Maron Péturssyni hjá Bún- aðarsambandi Skagfirðinga feng- ust þær upplýsingar að þar hefði heyskapur gengið vel og væru sumir búnir að heyja en aðrir komnir á seinni hlutann. Par væru hey líklega með besta móti en varla nema rétt tæplega í meðal- lagi að magninu til. Séra Þórhallur flutlur í bæinn Séra Þórhallur Höskuldsson sem tók við prestþjónustu í Akureyr- arprestakalli fyrir síðustu jól hef- ur til þessa gegnt starfi sínu frá Möðruvöllum í Hörgárdal þar sem hann var þjónandi prestur. Hann er nú fluttur til Akureyrar að Hamarsstíg 24 þar sem hann verður með viðtalstíma virka daga kl. 18-19. Sími hans er 24016. Þar sem séra Birgir Snæbjörns- son er nú í sumarfríi annast séra Þórhallur einnig þjónustu fyrir hann. Leiðrétting í stuttu skrifi um verslunina Kompuna á fimmtudaginn, mis- ritaðist föðurnafn. Berglind var sögð Einarsdóttir, en hið rétta er að hún er Jónasdóttir. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistök- um. Sömu sögu er að segja austan Vaðlaheiðar í Þingeyjarsýslum nema hvað í Þistilfirði og á Langa- nesi er uppskera til muna lakari en menn eiga að venjast. Sumarútsala Hinglæsilega útsala okkar heldur áfram. Tökum upp nýjar vörur í dag. Gjörið svo vel að líta inn. Kaupangi. sérverslun ® mu meó kvenfatnaó Opið á íaugardögum frá kl. 10—12. Bæjarritari ráðinn á Dalvík Snorri Finnlaugsson, erindreki á Akureyri, hefur verið ráðinn bæjarritari á Dalvík. Gengið var frá ráðningu hans á fimmtudaginn í síðustu viku. mr oq ny Skíðaþjónustan Reiðhjóladeild, Kambagerði 2, sími 24393. AUGLYSIÐIDEGI Auglýsendur athugið! Skilafrestur auglýsinga er þessi: ÞRIÐJUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar, nema smáaug- lýsingar, þurfa að hafa borist blað- inu fyrir klukkan 15 á mánudegi. Tekið er á móti smáauglýsingum til klukkan 17. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri, þurfa að hafa borist fyrir hádegi á mánudegi. FIMMTUDAGS- 0G FÖSTUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar þurfa að hafa bor- ist fyrir klukkan 15 á miðvikudegi. Smáauglýsingar eru ekki birtar í föstudagsblaðinu, en tekið er á móti smáauglýsingum í fimmtu- dagsblaðið til klukkan 17 á miðviku- degi. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi á miðvikudegi. A söluskrá Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Byggðavegur. Efrl hæð í tvíbýli. Oddeyrargata. Neðri hæð í tvíbýli. Hafnarstræti. Þriðja hæð, mikið endurnýjuð. Skarðshlíð. Fyrsta hæð. Furulundur: Efri hæð í tveggja hæða raðhúsi, laus 1. október. Fjögurra herbergja íbúðir: Stórholt. Neðri hæð í tvíbýli. Þverholt: Aðalstræti. íbúð í parhúsi. Einbýlishús. Fimm herbergja íbúðir: Rimasíða. Einbýlishús, skilað fokheldu. Einholt. Raðhús á tveim hæðum. Þórunnarstræti. Efri hæð í tvíbýli, bílskúr. Melgerði í Glerárhverfi, sex herbergja íbúð í syðri hluta. Bakkahlíð: Rúmlega fokhelt einbýlishús, skipti möguleg. Símsvari tekur á móti skilaboðum allan sólahringinn. 2 18 78 Opið frá kl. 5 - 7 e.h. FASTEiGNASALAN H.F Brekkugötu 5, (gengið inn að vestan). SAMBANDISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaóardeild - Akureyri Starfsstúlka óskast í mötuneyti á kvöldvakt. Ein- nig getum við bætt við iðnverkafólki á dagvakt og kvöldvakt. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn fyrir viðskiptavini vora: ★ Starfsmann til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hjá tryggingarfélagi. Um heilsdags starf er að ræða. Starfsreynsla eða haldgóð menntun æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. ★ Starfsmann við tölvuskráningu í bankastofn- un. Heilsdags starf, (vinnutími frá kl. 13.00- ★ 19.15). Starfsreynsla eða haldgóð menntun æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. ★ Starfsmann við afgreiðslustörf hjá framleiðslu- fyrirtæki. Um heilsdags starf erað ræða. Hald- góð menntunn æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BÓKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKODENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTÓÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Atvinna Skrifstofufólk óskast til starfa strax, góð vélritun- ackunnátta er nauðsynleg og málakunnátta æski- leg. Upplýsingar gefur aðalfulltrúi félagsins, en fyrir- spurnum er ekki svarað í síma. Kaupfélag Eyfirðinga. Atvinna Fasteignamat ríkisins óskar að ráða húsaskoð- unarmann. Starfið felst í skoðun og útreikningum á Norðurlandi. Umsóknarfresturertil 16. ágúst. Upplýsingarveitt- ar á skrifstofunni milli kl. 8 til 12, ekki í síma. Fasteignamat ríkisins umdæmisskrifstofa Glerárgötu 24, Akureyri. Atvinna Fóstra óskast í hlutastarf við skóladagheimili Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frá 1. sept- embernk. Umsóknir sendist til forstöðukonu dagheimilisins, sem gefur nánari upplýsingar um starfið í síma 24477 eða 24971. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. :1;0. ágýst 1982- DAQUR-11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.