Dagur - 24.08.1982, Síða 10

Dagur - 24.08.1982, Síða 10
wSmáaufflvsinðarm Húsnæói Reglusöm kona rúmlega þrítug óskar eftir 2-3ja herbergja íbúö meö sérinngangi sem fyrst eöa ekki seinna en 1. okt. Uppl. í síma 25396. Til sölu íbúðarhús meö tveim íbúöum önnur óstandsett. Vinnu- aðstaða í kjallara. Selst í einu eöa tvennu lagi. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 24896. Hús til sölu. Tilboð óskast í einbýl- ishús á Hjalteyri sem er til sölu ef viðunandi boð fæst. Húsið er um 260 fm á tveimur hæðum. Tilboð sendist til oddvita Arnarneshrepps, Ásláksstöðum Arnarneshreppi fyrir 10. september 1982 en hann veitir einnig nánari upplýsingar í síma 21956. Erum á götunni. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur Rakel i síma21400 (221). 4ra herbergja íbúð til leigu í Glerárhverfi. Fyrirframgreiðsla. Laus um næstu mánaðamót. Til- boð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „íbúðtil leigu“. Til leigu 4ra herb. íbúð í Lundun- um. Leigist í 1 ár frá 1. sept. Uppl. í síma 23489. Tvítug stúlka óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða 2ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 25603 eftirkl. 19. Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 43914. Ung hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu íbúð helst strax. Uppl. í síma 22462 milli kl. 19 og 21. Atvjnna 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön verslunar-, hótel-, og sveita- störfum. Uppl. ísima 25924 eftirkl. 18. Ýmisleót Skákmenn - Skákmenn. 15 mín- útna mót verður haldið fimmtudag- inn 26. ágúst kl. 20 í Skákheimil- inu. Fundið Bröndóttur köttur, ómerktur er í óskilum í Austurbyggð 21 - 1. Bifreiðir Subaru. Subaru 4x4 til sölu árg. 1977. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Sigurður í síma 22520. Til sölu Bronco, þarfnast viðgerð- ar. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 25659. Til sölu er Volkswagen 1300 árg. '71 í góðu standi, sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 12-15.000. Uppl. í síma 24788. Til sölu Ford Cortina árg. '74 1600 XL. Lítið skemmdur eftir tjón, óska eftir tilboðum. Uppl. í síma 25832. Til sölu Lada 1300 safír árg. '82 ekinn aðeins 1400 km. Uppl. í síma 43557. Til sölu Cortina 1600 '74 í mjög góðu lagi. Skoðuð ’82. Einnig Peu- geot '72 404 með bilaða vél. Uppl. í síma31155. Til sölu A-6968 Mitsubishi Gal- ant ’79, brúnsanseraður ekinn 38 þús. km. Gullfallegur bíll. Sílsalist- ar, rimlar í afturrúðu og fleira. Ath. til greina koma skipti á Mözdu 626 sjálfskiptri árg. ’79-’80. Uppl. í síma 23142 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. fé/ags/y Fimmtudag 26. ágúst kl. 20.30 verður kvöldvaka á Hjálpræðis- hernum, Hvannavöllum 10. Veit- ingarog happdrætti. Kapteinshjón- in Magna og Jósteinn Nielsen stjórna og tala. Þú ert velkomin(n). Barnagæsla Óska eftir að gæta barna, helst í Þorpinu. Uppl. í sima 21122. Get tekið tvö börn í fóstur allan daginn. Bý á Eyrinni. Uppl. í síma 25438. Vantar pössun fyrir 3ja ára telpu í tvo mánuði sept.-okt frá kl. 8-6, helstá Eyrinni. Uppl. í síma 24595. Dagmamma óskast fyrir 2ja ára stúlku. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 22140. Kaup Vil kaupa góða píanóharmoniku 80-120 bassa. Uppl. ísíma21293 eftirkl. 18. Lítið notaður ísskápur óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 21048 á kvöldin. Þiónusta Garðeigendur. Þökuskurður, þökusala. Sími 22882. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Mjög vel með farið AKAI kasettu- tæki til sölu. Uppl. í síma 23072 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu kerruvagn stærri gerðin, einnig göngugrind Chicco með borði. Uppl. í síma 25766. Tauþurrkari. Tauþurrkari til sölu. Uppl. í síma 24137. Til sölu Yamaha Xs 500 árg. ’74 ekið 4300 mílur í 100% lagi. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma31155. Til sölu vel með farið rúm með hillum, skúffum og rúmfata- geymslu. Uppl. í síma 22837 eftir kl. 18. Hjónarúm - Barnarúm. Til sölu er vel með farið hjónarúm og barna- rúm. Uppl. í síma 24846. Barnavagn. Vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 21170. Til sölu er vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 24662. 5“ sjónvarp. Til sölu er sambyggt ferðatæki. í tækinu er m.a. 5“ s/h sjónvarp, sterioútvarp, sterioseg- ulband og vekjaraklukka. Ársgam- alt. Uppl. í síma 25016 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 20 og 22. Til sölu vagga, burðarrúm, göngu- grind, burðarstóll og svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 21067. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Eldhúsborð, stólar, kollar, borðstofuborð og stólar. Fataskáp- ar, blómaborð, sófaborð, síma- borð, skrifborð, svefnsófar 1 og 2ja manna, sófasett, frystikistur og frystiskápar og margt fleira. Vantar á söluskrá svefnbekki og svefn- sófa, einnig skrifborð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Til sölu Honda CB 50 árg. ’80. Lit- ur svartur, vel með farið, góður kraftur. Uppl. í síma 21772 milli kl. 19 og 20. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 79 í toppstandi. Uppl. í síma 96-33266 milli kl. 19og 20. SÁMKOMUR Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20.00 yngriliðsmannafundur. Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 17.00 „opið hús". Kl. 20.30 kvöldvaka (veitingar og happdrætti). Allir velkomnir. Smáauglýsingar og áskrift Gjafír til SVN. Nýlega bárust Styrktafélagi vangefinna á Norðurlandi peningagjafir. Frá félagi málmiðnaðarmanna kr. 7.500 og frá Kvenfélaginu Öld- unni í Öngulsstaðahreppi kr. 3.000. SVN þakkar þessar góðu gjafir, en þcim mun verða varið til bygginga sumarbúða fyrir þroskahefta að Botni í Hrafna- gilshreppi. Bridgefélag Akureyrar minnir á að spilað er að Strandgötu 19 b, öll þriðjudagskvöld kl. 20. Öllum er heimil þátttaka. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Fjörður: 28.-29. ágúst (2 dagar). Hvalvatnsfjörður - Þorgeirs- fjörður. Öku- og gönguferð. Gist í tjöldum. Laugafell: 4.-5. sept. (2 dagar). Róleg ökuferð þar sem gefst kost- ur á léttum gönguferðum. Gist í húsi. Hljóðaklettar - Hólmatungur - Forvöð: 10.-12. sept. (2 dagar). Róleg síðsumarsökuferð. Haust- litir. Gist í húsi. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Dvrahald Dýrafóður í góðu úrvali fyrir hunda, fugla og ketti. Hafnarbúðin vörumarkaður, Skipagötu 6. Fimm mánaða gamla tík vantar að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 24688. Einkamál. Ungur maður á Stór- Reykjavíkursvæðinu, rúmlega þrítugur, óskar eftir kynnum við kvenfólk gift eða ógift. Fullum trún- aði heitið, en þær sem áhuga hafa sendi upplýsingar i lokuðu umslagi á afgreiðslu Dags Strandgötu 31 merkt: „Einkamál”. ISafnarinnm EINSTAKT TÆKIFÆRI. Almanak Þjóðvinafélagsins frá upphafi í fallegu skinnbandi með kápum (frá 1920) verð kr. 15.000. Freyr frá upphafi i ósamstæðu bandi, en í góðu ástandi kr. 3.500. íslensk sagnablöð 2.-10. deild kr. 9.000. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands frá upphafi kr. 1.500. FORNBÓKAVERSLUNIN FRÓÐI Geislagötu 1 (gegnt Ráðhúsi). Vinir og kunningjar við Lönguhlíð. Ég þakka ykkuralla vináttu og hjáip á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR Skarðshlíð 36c. it Eiginmaður minn og faðir okkar GEIR EGILSSON Eiðsvallagötu 13, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. ágúst. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.30. Jóhanna Eðvaldsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu SNJOLAUGAR BENEDIKTSDÓTTUR Sólvöllum 13, Akureyri Anna Sigmundsdóttir, Garðar Sigmundsson, Ragnheiður Kjartansdóttir, Benedikt M. Aðalsteinsson, Guðlaug Jóhannesdóttir, Sigmundur Garðarsson, Anna Garðarsdóttir, Garðar Garðarsson og aðrir aðstandendur. Móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓNÍNA INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Syðra-Dalsgerði verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Gauti Valdimarsson, Sigurður Valdimarsson, Sigrún Kristjánsdóttirog börn, Anna Lilja Valdimarsdóttir, Hjálmar Jóhannesson og börn. Hugheilar þakkir til hinna mörgu, er á einn eða annan hátt heiðruðu minningu HALLGRÍMS SIGFÚSSONAR frá Grjótárgerði, sem lést 4. júní sl. Sérstaklega þökkum viö starfsfólki á Krist- neshæli, er veitti honum frábæra umönnun síðustu árin sem hann lifði. Guðsteinn Þengilsson og fjölskylda. Einkamál Borgarbíó Akureyri Þegar sýningum á mynd- inni „Okkar á milli“ lýkur, sýnum við næst stórmynd- ina íslenskur texti. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. 10 - DÁGÚR - 24. ágúst i9ÖÍ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.