Dagur - 17.09.1982, Page 8

Dagur - 17.09.1982, Page 8
Heldur betur var þröngt setinn Svarfaðardalur í Skemmunni, á annað þúsund manns hlýddu á leik Sinfóníu- hljómsveitarinnar og voru allir stólar uppurnir svo margir urðu að láta sér nægja að standa upp á «nnan cndann. Stórkostlegir tónleikar Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands, sem staöiö hefur yfir að undanförnu, sýnirsvoekki verð- ur um villst þörfina á því að hljómveitin fari slíkar ferðir. Hvarvetna scm hljómsveitin hefur leikiö hcfur verið húsfyllir og hafa sumsstaðar færri komist að en vildu. Tónleikarnir hér á Akureyri eru gott dæmi, á annað þúsund manns þrengdu sér inn í Skemmuna - allir stólar voru setnir og fjöldi fólks varð að láta sér nægja að standa upp á annan endann. Leik Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, undir stjórn Páls P. Pálssonar, var frábærlega vel tekið og ekki síður söng Krist- jáns Jóhannssonar. Og glæsileg- ur endahnútur tónleikanna var dúett Kristjáns og Doriet Kavanna, atriði sem ekki var á dagskránni og kom svo sannar- lega skemmtilega á óvart. Myndasyrpa afPátíP. Páíssyni I Sinfónluhljómsveitinni er margur góður hljóðfæraleikarinn, og ekki er að spyrja að útkomunni þegar þeir leggja saman krafta sína. Enda hefur hljómsveitin hlotið fádæma góðar viðtökur hvar sem hún hefur komið við í þessari hljómleikaför um landið. Akureyringar voru einstaklega hrífnir af söng Kristjáns Jóhannssonar. Ljósmyndir: KGA. 8 - DAGUR -.17. september 19.82 ■ * * f • ■" ,* W 4*. t t'«'#Vt . ' í* l'kyjrí* 4 f

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.