Dagur - 17.09.1982, Side 9

Dagur - 17.09.1982, Side 9
KÁTIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR DmCKER-KUMP Innritun stenduryfir Kennum: Barnadansa Disco Rokk Stepp Jassballett (yngst 7 ára) Samkvæmisdansa Gömlu dansana Jassballett (eldri) Tökum að okkur að kenna samkvæmisdansa og gömlu dansa og fleira fyrir félagasamtök og hópa. Veriö ávallt velkomin Innritun fer fram \ í síma LALLILIRFA Eg var nú dreginn inn í bjálka- kofann, þar scm mér lii mikill- ar skelfingar ekkert bólaði á vinum mínum. Ég bjósl við að þeir hefðu verið drepnir. „Jæja, Jim,“ sagði Silver. „Ég hef alltaf kunnað vel við þig. _ Svo að nú færð þú tækifæri til að ganga í lið með okkur. En þú verður ekki neyddur til neins.“ Tuttugasti og fjórði hluti iHinir virtust á sama máli. Einn þeirra steig fram. „Svo virðist sem allir séu sammála," sagði hann. „Við viljum fá að greiða atkvæði um þetta." Silver vppti öxlum og fór með mig út í svalt næturloftið. „Þú ert í hættu,“ hvíslaði hann. „En ég stend með þér. En þú verð- ur að gjalda mér í sömu mynt. Ef ég er einhvem tíma á leið í snör- una, verður þú að reyna að bjarga mér. Er þetta samþykkt, Jim?“ „Eg skal gera það sem ég get,“ svaraði ég. Sjóræningjarinr ræddu lcngi saman. Loks kom einn þeirra til okkar og þrýsti pappírsmiða í hönd Silvers. Hann athugaði hvað þetta var. „Svarti depiUinn," hrópaði hann upp. Óskum eftir að ráða Verslunarstjóra Starfssviö: Umsjón meö daglegum rekstri allra deilda vöruhúss, með innkaupum, meö starfsmannahaldi og fl. Við leitum aö ábyrgum manni sem á gott meö aö vinna sjálfstætt og hefur til aö bera frumkvæði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁDNINGARÞJÖNUSTA BÓKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Til leigu Nýtt einbýlishús til leigu. Stærö 140 fm á einni hæö. Upplýsingar í síma 23150 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Leiklistarnámskeið leikfélags öngulsstaðahrepps og UMF Árroðans hefst í Freyvangi 30. sept. nk. Leiðbeinandi er Jónas Jónasson. Félagsmenn hafa forgang. Nánari upplýsingar og skráning fyrir 25. sept. í símum 25268 og 31177. Skóvinnustofa Akureyrar Akureyringar- Nærsveitamenn Látið gera viö vetrarskóna tímanlega. Eigum fyrirliggjandi snjósóla og mannbrodda. Skóvinnustofa Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 23450. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, KRISTBJARGAR PÁLSDÓTTUR, frá Hrísey. Synir hinnar látnu og aðrir aðstandendur. 17. septénibér 1982 £ J .< A JV . . -DÁGUR-9

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.