Dagur - 17.09.1982, Blaðsíða 10
Dagbók
Sund:
Sundlaug Akureyrar: Sími 23260.
Sundlaugin er opin fyrir almenning
sem hér segir: Mánudaga til föstu-
daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl.
08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00
til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til
21.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00.
Gufubað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 tii
21.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
15.00.
Skemmtistaðir:
Alþýðuhúsið: Sími 23595.
Hótel KEA: Sími 22200.
H-100: Sími 25500.
Sjallinn: Simi 22770.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar:
Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími
61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16,
mánudaga og fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi
81215.
Héraðslæknirínn Ólafsfirði: Lækna-
stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími
5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og
19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími
kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími
22311. Opiðkl. 8-17.
Lögregla, sjúkrabílar
og slökkviliðið:
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á
vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið
4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206
og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og
læknar, 4111.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Bókasöfn:
Amtsbókasafnið: Mánuðina maítil
september, verður safnið opið sem
hér segir: Mánudaga og þriðjudaga
kl. 1-7 e.h., miðvikudaga kl. 1-9 e.h.
Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h.
Lokað á laugardögum.
Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla
virka daga frá kl. 16 tU 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal-
braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku-
dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög-
umkl. 16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur:
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek:
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl.
19. Á laugardögum og sunnudögum
er opið frákl. 11-12 og 20-21. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
Sjöundi þátturínn um Jóhann Kristófer er á dagskrá á sunnndagskvöldið.
FÖSTUDAGUR17. SEPTEMBER
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðuleikararnir.
Gestur þáttarins er rokksöngkon-
an Debbie Harry.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.05 Ádöfinni.
Þáttur um listir og menningarvið-
burði.
Umsjónarmaður: Karl Sigtryggs-
son.
21.10 Haförninn.
Fögur bresk náttúrulífsmynd um
haförninn, sem dó út í Skotlandi
fyrir 65 árum, og hvernig reynt er
að endurvekja stofninn með öm-
um frá Noregi.
Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
21.40 Pianó handa Ester.
(A Piano for Mrs. Cimino)
Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd
um sorgir og gleði efri áranna með
Bette Davis í aðalhlutverki ásamt
Penny Fuller, Alexa Kenin og
Keenan Wynn.
Leikstjóri er George Schaefer.
Ester Cimino er 73 ára ekkja sem
þjáist af sljóleika og þunglyndi
eftir fráfall eiginmannsins. Synir
hennar senda hana á sjúkraheim-
ih fyrir aldraða og láta svipta hana
fjárræði. En þetta verður til þess
að lífslöngun og baráttuvilji glæð-
ist á ný með gömlu konunni.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
23.20 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR18. SEPTEMBER
17.00 íþróttir.
Enska knattspyman og fleira.
Umsjónarmaður: Bjami Felixson.
19.15 Hlé.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður.
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur, (71).
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.05 Blágrashátið.
Hljómsveitin „The Seldom Scene"
leikur bandaríska sveitatónlist.
Þýðandi: Halldór Halldórsson.
21.35 Adam átti syni fjóra.
(Adam Had Four Sons)
Bandarisk bíómynd frá 1941.
Leikstjóri er Gregory Ratoff.
Aðalhlutverk: Ingrid Bergman,
Warner Baxter og Susan Hay- Ingrid Bergman og Wamer Baxter í hlutverkum sínum í myndinni „Adam átti syni fjóra“.
ward.
Ung kennslukona fær það erfiða
hlutverk að ganga fjómm stálpuð-
um strákum í móðurstað.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.50 Dansar frá Suður-Ameríku.
Frá heimsmeistarakeppninni í
suðrænum dönsum í Helsinki
1981.
Þýðandi: Trausti Júlíusson.
(Eurovision - finnska sjónvarpið).
23.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR19. SEPTEMBER
18.00 Sunnudagshugvekja.
Öm Bárður Jónsson flytur.
18.10 Súsanna og drekinn.
Nútimaævintýri fyrir böm og full-
Bette Davis leikur aðalhlutverkið í myndinni „Píanó handa Ester“ sem sýnd verður í kvöld.
orðna um fimm ára telpu sem oft
er ein heima á kvöldin.
18.45 Fyrirsátur við Masai Mara.
Bresk náttúrulífsmynd um ljón í
þjóðgarði í Kenya í Afríku og
hjarðimar sem þau lifa á.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.00 Jóhann Kristófer.
Sjöundi hluti.
Efni 6. hluta: Tónverk Jóhanns
Kristófers fá góða dóma í Róm og
verður það honum mikil hvatning.
En hann á ekki upp á pallborðið
hjá Parísarblöðunum þar til hann
hittir aftur Graziu sendiherrafrú,
sem beitir áhrifum sínum til að
greiða götu hans.
Þýðandi: Sigfús Daðason.
21.55 Hljómleikar norrænu unglinga
hljómsveitarinnar.
85 manna hljómsveit skipuð ung-
mennum af öllum Norðurlöndum
leikur sinfóníu nr. 8 í g-dúr eftir
Antonin Dvorák undir stjórn Kjell-
Áke Bjérmings. Upptakan var
gerð í Lundi sumarið 1981.
(Nordvision - sænska sjónvarpið).
22.35 Dagskrárlok.
10 - DAGUR -17: september 1982