Dagur - 14.10.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 14.10.1982, Blaðsíða 6
■ Smáauélvsinöan Húsnæði Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu frá 1. nóvember til apríl eða maí helst í Lundahverfi. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 94-7419. 3ja herb. íbúð óskast. 3ja herb. íbúð á Brekkunni óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 22024 eftir kl. 19.30. 2ja herb. fbúð í Síðuhverfi til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 22769 ámilli kl. 19og20. 2ja herb. íbúð til leigu. Leigt frá 1. nóvember. Uppl. í síma 25037. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu á Akureyri sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 24222 á vinnutíma (Aðalsteinn) og í síma 25012 næstu kvöld. Snjósleði til sölu. Skido-Blizzard 5500 MX árg. '81, lítið notaður, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 71882 á kvöldin (Siglufirði). Til sölu vínrauður barnavagn. Vel með farinn. Uppl. í síma 25510. Tjaldvagn. Tjaldvagn Camp Tour- ist árg. '82 til sölu. Uppl. f síma 21266 milli kl. 5 og 6 á kvöldin. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 auglýs- ir: Frystikistur margar stærðir, kæliskápar, hansahillur með skáp- um og skrifborðum, eldhúsborð og stólar, borðstofuborð og stólar, skatthol, skrifborð, sófasett margar gerðir, svefnsófar margargerðirog margt fleira á góðu verði. liýrahald Dýrahald. Nokkrar ær til sölu. Uppl. í síma 21918 eftir kl. 20 á kvöldin. Ýmisleqt Námskeið í: Glermálningu með blýlóðun og trémálningu. Innritun í síma 22541. Bifreióir Til sölu Volvo 144 árg. '74. Skipti á Bronco eða Land-Rover dfsel æskileg. Sími 61529. 4ra herb. íbúð til leigu frá og með 1. nóvember. Ennfremur er til sölu Simo barnakerra. Uppl. í síma 25558 milli kl. 9og12f.h. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 62402 á Ólafsfirði. Hús í smfðum: 147 fm einbýlishús í Síðuhverfi til sölu. Afhendist eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22940 og 21892 eftirkl. 19ákvöldin. Einkamál Til sölu Yamaha RG. Verð kr. 2.500. Uppl. í síma 21685 eftirkl. 8 á kvöldin. wÞiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. í síma 21719. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Einkamál. Ungur maður á Stór- Reykjavíkursvæðinu, rúmlega þrítugur, óskar eftir kynnum við| kvenfólk. Fullum trúnaði heitið, en þær sem áhuga hafa sendi upplýs- ingar í lokuðu umslagi á afgreiðslu Dags Strandgötu 31 merkt: „Einkamál". Ul r\ a /"* > 11—» ■ DAGUR DAGUR Smáauglýsingar 3 96-24222. FUNDIR I.O.O.F..15-1641019.7M.'/i Atkv. I.O.O.F. -2- 16410158'/z - 9 - 0 □ RUN 598210187 = 2 Aðalfundur ÆSK í Hólastifti verður í kapellu Akureyrarkirkju um næstu helgi. Fundurinn hefst laugardaginn 16. okt. kl. I e.h. og lýkur með þátttöku í guðsþjón- ustu íkirkjunni kl. 2e.h. ásunnu- dag. Allir félagar ÆFAK vel- komnir á fundinn. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá: Fundur f Glerárskóla fimmtudaginn 14. október kl. 20.30. Stjórnin. ATHUGH) Verð fjarverandi frá 7.-21. októ- ber. Séra Þórhallur Höskuldsson annasl þjónustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. Spilakvöld: Spilum félagsvist á Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 14. október kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Allir vel- komnir. Sjálfsbjörg Akureyri. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag í kirkjunni kl. 11 f.h. Þau börn sem hafa ver- ið í kapellunni verða með í kirkj- unni að þessu sinni. Góðir gestir koma í heimsókn. Öll börn vel- komin. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Séra Pétur Þórarinsson, Möðru- völlum, prédikar. Altarisganga. Félagar í ÆFAK syngja nokkur lög og hafa kökubasar í kapell- unni eftir guðsþjónustu til ágóða fyrir starf sitt. Aðrir sálmar: 29, 244,241,44. Þ.H. Guðsþjónusta vcrður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu sama dag kl. 5 e.h. Þ.H. Fyrrverandi Geysisfélagar: Hitt- umst í Lóni nk. fimmtudag, 14. október kl. 20.30 vegna 60 ára af- kórsins. Munið minningarspjöld Kvenfél- agsins Hlífar. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld og hjá Lauf- eyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3, einnig í símavörslu FSA. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Minningarspjöld í Minningarsjóð Þórarins Björnssonarskólameist- ara eru seld í Bókabúðinni Bók- vali, Kaupvangsstræti 4. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 14. okt. kl. 20.30 kvöldvaka. Kapteinn Níels Hansson talar og stjómar. (Veit- ingar og happdrætti.) Föstud. 15. okt. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 17. okt. kl. 13.30 sunnu- dagaskólinn og kl. 17.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilasambandið. Allir vel- komnir. Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastund fimmtudag 14. okt. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag 17. okt. kl. 17. Allir hjartan- lega velkomnir. Drengjafundur Iaugardag 16. okt kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudaga- skóli í Glerárskóla á sunnudag 17. okt. kl. 13.15. Öll börn vel- komin. Ffladelfía Lundargötu 12. Biblíu- lestrar með Garðari Ragnarssyni halda áfram í kvöld 16. okt. ann- að kvöld og enda á laugardags- kvöldið 18. okt. Sunnudaginn 19. okt. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 17.00 vakningarsamkoma. Ræðumaður Garðar Ragnarsson og jafnframt síðasta samkoman hans hér að sinni. Þriðjud. 21. okt kl. 20.30 bænasamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíla- delfía Lundargötu 12. Ostarnir frá Mjólkursamlaginu fengu góða dóma Kaupfélag Eyfirðinga var á meðal íslenskra mjólkurvöru- framleiðenda sem áttu osta á sýningu í Danmörku á dögun- um. Ostarnir á sýningunni voru um leið dæmdir af sérstakri dómnefnd. Óhætt er að segja að KEA-ost- arnir hafi komið mjög vel út úr þeim dómi, og sagði Þórarinn Sveinsson framkvæmdastjóri Mjólkursamlags KEA á Akureyri að allir ostarnir frá þeim hafi feng- ið góða dóma. Hæst var gefið 15 í einkunn hjá dómnefndinni. - 20% osturinn fékk 12,3 í einkunn, Óðalsostur- inn 11,5, 45% osturinn 10,5 og 30% osturinn 10,0 svo dæmi séu nefnd. Verkfræðingar tæknifræðingar Óskum eftir aö ráða menn i Tæknideild fyrirtækis- ins við framleiðsluskipulagningu og hagræðingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu á þessu sviði. Einnig óskum við eftir að ráða Starfsþjálfara í fataiðnaði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerárgötu 28, Akureyri, sími 21900 (220) og gefur hann nán- ari upplýsingar. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 SAMBAND ÍSLENZKRA SANIVINNUFÉLAGA Óskum eftír starfsfólki á næturvakt í Loðbandsdeild. Æskilegt er að við- komandi séu að leita að framtíðar- starfi. Einnig vantar starfsfólk við sauma- skap á dagvakt. Háifs dags vinna kem- ur til greina. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, Glerárgötu 28, sími 21900 (220). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 «t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför INGIBJARGAR SÓLVEIGAR JÓNSDÓTTUR, Goóabraut 6, Dalvfk. Sérstakar þakkirtil Ingu og Jóhönnu. Guð blessi ykkur öll. Þórarinn Þorleifsson, Þorbjörg Þórarinsdóttir, Auðunn Guðjónsson, Gestur Magnússon, Rut Ingimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÞORBJÖRNS KAPRASÍUSSONAR. Sigtryggur Þorbjörnsson, Brynhildur Eggertsdóttir, Guðbjörg Þorbjörnsdóttir, Aðalsteinn Árnason, Haukur Þorbjörnsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Anna Regina Pálsdóttir, Sigríður Þórðardóttir, Ólafur Þ. Jónatansson, Sigríður Kristófersdóttir, Vilhjálmur Þorbjörnsson, Árný Runólfsdóttir. 6 - DAGUR -14. október 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.