Dagur - 21.10.1982, Blaðsíða 3
Ekið á konu á gangbraut
Ekið var á konu í gærkvöldi og dökkklædd. Sagði bílstjóri bif- Það er aldrei of oft brýnt fyrir
átti óhappið sér stað á merktri reiðarinnar, sem á konuna ók, að ökumönnum að fara varlega á
gangbraut í Skógarlundi, vest- hann hefði ekki orðið hennar var þessum tíma árs þegar skyggni er
an Grenilundar. fyrr en hún lenti á bifreið hans. slæmt og um leið skyldu gangandi
Þetta var um kvöldmatarleytið Konan kvartaði um verk í fæti vegfarendur gæta þess að hafa
og var skyggni slæmt, myrkur og eftir óhappið og var flutt á sjúkra- endurskinsmerki á fötum sínum.
rigning, auk þess sem konan var hús.
/ i
Við erum leiðandi
fyrírtæki á okkar sviði
Hljómtækjasamstæður • videótæki • sjónvörp
bíltæki • bílahátalarar • Ortofon nálar og
hljóðdósir • ferðatæki • tölvur • örbylgjuofnar.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna.
Þú færð hvergi betri
greiðslukjör en hjá okkur.
Brekkugötu 3, sími 24106.
Hljómplötuútsalan
heldur áfram.
Bætum við plötum daglega.
Gránufélagsgötu 4.
y-snBUÐIN sími 22111
Tískuverslunin Venus
Stórútsala
Vegna eigendaskipta verður útsala í veslun-
inni frá 25.-31. október.
Komið og gerið góð kaup.
tískuverslunin
venus
Strandgötu 11, gegnt B. S. 0., sími 24396
Höfum til sölu
eftirtaldar bifreiðar
VW Golf 1978, silfurgráan, ekinn 70.000 km.
VW Mini Bus, 9 sæta, árg. 1980, m/ábyrgð frá
verksmiðju til ársloka 1983.
Bif rei ðaverkstæði ð
Þórshamar hf., simt 22770.
Nýkomið
Vatteraðar dömu-
kápur og herra-
frakkar.
Einnig mikið úrval af
öðrum vetrarfatnaði.
HAGKAUP
Norðurgötu 62, Akureyri.
21. október 1982 - ÐAGUR - 3