Dagur - 21.10.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 21.10.1982, Blaðsíða 7
Fjölskyldu- hús í R-vík Fjölskylduhúsið að Flókagötu 5 í Reykjavík hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem vakin er athygU á starfsemi hússins. Eins og nafn hússins bendir til höfðar þar sem þar er boðið upp á einkum til fjölskyldna og þá aðallega ljölskyldna utan af landi sem dvelja í höfuðborg- inni og kjósa fremur að búa á heimili en á hóteli. Fjölskylduhúsið er lítið gisti- heimili á kyrrlátum stað í hjarta Reykjavíkur og þaðan er innan við 15 mínútna gangur til allra helstu þjónustustofnana borgar- innar. Dúnstakkar verð1150 kr. Leikfélag Akureyrar Atómstöðin Höfundur: Halldór Laxness Lelkstjórn og handrlt: Briet Héðlnsdóttlr Lelkmynd: Slgurjón Jóhannsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikhljóð: Viðar Garðarsson Sýning fimmtudag 21. október kl. 20.30. Uppselt. Sýning föstudag 22. október kl. 20.30. Sýning sunnudag 24. október kl. 20.30. Aðgöngumiðasala opin alla virka daga frá kl. 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími 24073. Á bryggjunni. Ljósm. -áþ. Framhalds aðalfundur Tónlistarfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 23. október nk. í sal Tónlistarskólans í Hafnarstræti 81, kl. 14.00. Fundarefrii: Venjuleg aðalfundarstörf. Vakin er athygli á að rétt til fundarsetu eiga allir sem eru áskrifendur að tónleikum félagsins. Stjórnin. Haustmót Skákfélags Akureyrar hefst laugardaginn 23. október kl. 13.30 í unglinga- flokki 15 ára og yngri. Teflt verður á laugardögum. Aðrir flokkar hefjast sunnudaginn 24. október kl. 14. Raðað í flokka eftir ELO-stigum. Teflt verður á sunnu- dögum, miðvikudags- og föstudagskvöldum í Skák- heimilinu Strandgötu 19. Skákfélag Akureyrar. Jeppaáhugamenn Fyrirhugað er að halda keppni á Akur- eyri í jeppaleikni, ef næg þátttaka fæst. Skráning keppenda og allar upplýsingar eru í símum 22777 (Sigurður) og 25235 (Kristján) eftir kl. 19 á kvöldin, en í síðasta lagi á fundi Bíla- klúbbs Akureyrar, mánudaginn 25. október nk. kl. 20, þar sem þessi leikni verður kynnt. Sjá götuauglýsingar. Stjórnin. Blaðabingó Nýjar tölur. 1-23 N-41 G-58 Bingó tilkynnist í síma 24818,21844, Jóhanes eða 21879,24563, Siguróli. Aður útdregnar tölur B-15, G-56, G-50, N-33, B-5, G-47, B-7, N-34, 0-71,1-22,1-27, G-59 B-4, 0-72. OESAR bporthuyd HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Vorum að taka upp buxur og stakka úr rúskinnslíki. Peysurnar með líningu og V-hálsmáli komnar í mörgum litum. Húfur, húfusett, treflar, eyrnaskjól. | Hvítar blússur með blúndu (Díönu blússur). Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Atvinna Atvinna Óska eftir að ráða í tvær hálfsdags stöður í sér- verslun í nýju verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð. Vinnutími 9-13 og 13-18. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. nóvember nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 624, 602 Akureyri fyrir 26. októ- ber. 21. október 198^- OAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.