Dagur - 22.10.1982, Page 10

Dagur - 22.10.1982, Page 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 2369B. HótelKEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Simi 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Simi 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabfl] 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvflið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvflið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvflið 4327, sjúkrahús og sjúkrabflar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tfl föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 tfl 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tfl 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tfl 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Skonrokk. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend mál- efni. 22.15 Fuglahræðan. (Scarecrow). Bandarísk bíómynd frá árinu 1973. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Aðalhlutverk: Gene Hackman og A1 Pacino. Tveir utangarðsmenn eiga sam- leið yfir þver Bandarikin og ætla að byrja nýtt líf á leiðarenda. Ým- islegt verður tfl að tefja för þeirra og styrkja vináttuböndin. Atriði seint í myndinni er ekki við hæfi barna. 00.05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Löður. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. 21.00 Þættirúrfélagsheimili. Opinber heimsókn eftir Jónas Guðmundsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku: Andrés Ind- riðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvinsdóttir, Flosi Ólafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar Eyj- ólfsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Cteindór Hjörleifsson og Þorsteinn Hannesson. Von er á frægum syni staðarins í heimsókn. Sú skoðun er uppi að þessi maður hafi auðgast mjög í útlöndum, enda hefur hann gefið ýmsar gjafir tfl þorpsins. Hrepps- nefndin ákveður því að fagna hon- um veglega í félagsheimilinu. 21.45 Mislit hjörð. (Before Winter Comes). Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: David Niven, Topol, Ori Levy, Anna Karina, John Hurt. Myndin gerist í Austurríki eftir lok heimsstyrjaldarinnar og lýsir samskiptum hemámsstyrjaldar- innar og lýsir samskiptum her- námsliða Bandamanna innbyrðis og við heimamenn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskráriok. David Niven og Tapol í laugardagsmyndinni „Before Winter Comes Gene Hackman og Al Pacino í myndinni „Scarecrow“ sem sýnd verð- ur í kvöld. SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús Þór Ámason flytur. 18.10 Stundin okkar. í þættinum verður meðal annars farið í heimsókn í reiðskóla. Söng- flokkurinn MAHÍA frá Seyðisfirði skemmtir. Landkynning verður aftur á dagskrá. Brúðumyndasag- an um Róbert og Rósu í Skeljafirði heldur áfram og sýndur verður siðari hluti Lappa. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. 21.40 Schulz í herþjónustu. 3. þáttur. 22.30 Stjómandi að starfi. Bresk mynd um ítalska hljóm- sveitarstjórann Claudio Abbado, sem áður stjómaði hljómsveit Scala-ópemnni í Mílanó, en er nú aðalstjómandi Lundúnasinfón- íunnar. 23.20 Dagskrárlok. Gísli Valgerður Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miðvikudaginn 27. október nk. verða bæjarfulltrúarnir Gísli Jónsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í fund- arstofu bæjarráðs, Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. - Efégspyrpabba.þásegirhannmér að spyrja mömmu, og ef ég spyr mömmu, segir hún mér að spyrja pabba. Hvenær í ósköpunum ætla þau að verða dálítið sjálfstæð... ☆ ☆☆ - Veistu að úlfaldinn getur unnið f 30 daga án þess að drekka? - Það er nú ekkert. Maðurinn getur drukkið í 30 daga án þess að vinna... ☆ ☆ ☆ „Ef þú borðar meira, þá springurðu, drengur!" „Jæja, réttu mér kökuna og farðu svo frá!“ ☆ ☆☆ - Pabbi, hvar eru Alparnir? - Spurðu hana móður þína, það er hún sem tekur til hér á heimilinu ...! Bamaskop „Hvers vegna hleypur þú svona, drengur minn?“ „Ég er að reyna að skilja tvo drengi, sem voru að slást." „Hvaða drengir eru það?“ „Jón sterki og... ég!“ ☆ ☆☆ Mamma: Mikið hafið þið verið duglegar að hjálpa mér. Þið eigið svo sannar- lega hrós skilið. Litla systir: Hvað er hrós? Stóra systir: Það þýðir að við fáum engapeningafyrirómakið... ☆ ☆☆ - Hlustaðu nú á Magga litla. Ef þú bið- ur ekki bænirnar þínar, þá kemstu ekki til himna! - Ég vil ekki fara til himna. Ég vil vera hjá þér og pabba... - Mamma, er ég fæddur í Afríku? - (Afríku?!Hversvegnafósköpunum heldur þú það barn? - Jú, ég er fæddur í janúar, og þá eru allir storkarnir f Afríku ... ☆ ☆☆ - Mig sofaði hjá pabba í nótt, sagði lít- ill strákur við barnfóstruna sína. - Ég svaf hjá pabba í nótt, leiðrétti hún. - Ah? Það hlýtur að hafa verið eftir að ég var sofnaður...! ☆ ☆☆ - Palli minn. Mamma lagði budduna sína hérna á borðið áðan með 300 krónum í en nú eru bara tvö hundruð eftir. - Það er örugglega út af þessari verð- bólgu sem þið eruð alltaf að tala um. ☆ ☆☆ - Mamma, ef þú gefur mér ekki fyrir fs, þá kalla ég þig ömmu, þegar við komum inn í strætó... 10 - DAGUR - 22. október 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.