Dagur - 22.10.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 22.10.1982, Blaðsíða 11
Afimælistónleikar Mezzoforte Hljómsveitin Mezzoforte er fimm ára um þessar mundir og er einn liður í því að halda upp á afmæli hljómsveitarinnar fólginn í því að halda tónleika í Sjallanum á sunnudags- kvöldið. Hljómsveitin Mezzoforte hef- ur á þessum fimm árum skipað sér í allra fremstu röð íslenskra hljómsveita og notið mjög mikilla vinsælda þótt hljóm- sveitin hafi til þessa flutt ein- göngu leikin lög en ekki sungin. Tónlist Mezzoforte þykir sér- staklega vönduð og vel flutt. Á afmælistónleikunum í Sjall- anum á sunnudagskvöldið munu þær Ellen Kristjánsdóttir og Erna Þórarinsdóttir koma fram með hljómsveitinni og syngja nokkur lög. Hljómleikarnir hefjast kl. 22 og standa yfir til kl. 01. Atómstöðin Tvær sýningar verða um helg- og undirtektir áhorfenda mjög Sunna Borg. ina á „Atómstöðinni“ eftir vinsamlegar svoogblaðadómar. Miðasalaníleikhúsinueropin Halldór Laxness hjá Leikfé- „Atómstöðin" er hér flutt í nýrri alla daga frá kl. 17-19 og frá kl. lagi Akureyrar en leikritið ieikgerð Bríetar Héðinsdóttur 17-20.30 þá daga sem sýningar hefur verið sýnt um nokkurn en með aðalhlutverk fara Guð- eru. Sýningarnar um helgina eru (íma_ björg Thoroddsen, Theódór í kvöld og á sunnudagskvöld. Að'sókn hefur verið þokkaleg Júlíusson, Þráinn Karlsson og Portúgölsk • • lO son í Sjallanum um helgina Portúgalska söngkonan Leoncie Martins, sem skemmt hefur á veitingahús- um í Reykjavík að undan- förnu við góðar undirtektir, mun koma fram í Sjallanum í kvöld, annað kvöld g á sunnu- dagskvöldið. Leoncie Martins er búsett í Danmörku en hefur undanfarin ár skemmt víða um Evrópu. Hún syngur mjög fjölbreytta tónlist, bæiði frumsamin lög og lög frá ýmsum tímum og enn- fremur bregður hún sér í jassinn þegar vel liggur á henni. Með henni í Sjallanum kemur fram hljómsveitin Jamaica og svo gæti farið að Leoncie „jassaði“ með hljómsveitinni Mezzoforte á af- mælistónleikum þeirrar hljóm- sveitar í Sjallanum á sunnudags- kvöldið. — skemmtir JC-Akureyri með útísamkomu JC-Akureyri gengst á morgun slökkviliðsins á Akureyri verður fyrir útisamkomu á Akureyri, með sýningu og sýnikennslu á nánar til tekið á svæðinu vest- staðnum. an við slökkvistöðina, og hefst hún kl. 13.30 og stendur tU kl. JC-Akureyri hefur sent frá sér 18. bækling þar sem getið er um Á boðstólum verður m.a. helstu mál sem félagið vinnur að áskriftarlistar að jólakortum frá um þessar mundir, en það eru jólasveininum, lyfjakassar, meðferð lyfja og geymsla þeirra reykskynjarar, slökkvitæki og á heimilum, eldvarnir í heima- læsingar og annar öryggisbún- húsum og ýmis öryggisatriði aður fyrir reiðhjól. Félag fyrir reiðhjólaeigendur. Bifreiðaeigendur Tilboðsverð á ryðvörn út növembermánuð. 5 m fólksbílar kr. 2.000 6 m fólksbílar og jeppar kr. 2.300. Pantið tímanlega Ryðvarnarstöðin Kaldbaksgötu sími 25857 og 21861. Fullkomin endurryðvörn Betri kaup þessa viku * Niðursoðnir ávextir Cocktail ávextir 820 gr kr. 27.70 Ferskjur hálfar 820 gr 21.50 Perur hálfar 820 gr 21.85 Perur hálfar 410gr 14.65 Ðulgar jarðarber 850 gr 37.05 HAGKATJP Norðurgötu 62, Akureyri. ; 22. október 1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.