Dagur - 09.11.1982, Blaðsíða 3
BAUTINN:
Óldrudum
boðið
í mat
— og milljónasti gesturinn
í Bautann og Smiðjuna er
væntanlegur á næstunni
Eigendur veitingahúsanna
Bautans og Smiðjunnar á Ak-
ureyri hafa ákveðið að bjóða
öllum ellilífeyrisþegum sem
þess óska að koma í Bautann
fram til 21. þ.m. og fá þar
ókeypis máltíð. Verður ellilíf-
eyrisþegum heimilt að koma á
tímabilinu 14-22 og fá sér
máltíð eða kaffi og meðlæti af
kaffihlaðborði á kostnað
hússins. Geta gestirnir valið af
sérréttamatseðli hússins eða
fengið sér svið með tilheyr-
andi.
„Við teljum að það fólk sem
orðið er 67 ára og eldra geri ekki
mikið af því að fara á veitinga-
staði, og sennilegt er að það að
fara út að borða vaxi þessu fólki
í augum,“ sagði Stefán Gunn-
laugsson einn af eigendum Baut-
ans í spjalli við Dag. „Við höfum
áhuga á því á „ári aldraðra“ að
bjóða þessu fólki í mat og gera
vel við það, um leið og við getum
sýnt fólkinu að það að fara út að
borða á veitingastað er ekki
mikið fyrirtæki. En öðru fremur
má líta á þetta sem virðingarvott
við gamla fólkið og við höfum í
huga að fá nýstofnað félag aldr-
aðra á Akureyri til þess að vekja
áhuga aldraða fólksins á þessu
boði okkar.“
Stefán sagði ennfremur að
áformað væri að taka niður nöfn
þeirra ellilífeyrisþega sem sæktu
Bautann heim á þessum tíma.
Síðar yrði svo dregið eitt nafn úr
hópnum og fengi viðkomandi
utanlandsferð í vinning. Pá fá
einnig gestir númer 100, 200 og
300 ókeypis máltíð í Smiðjunni.
1.000.000. gesturinn
Öðru hvoru megin við áramótin
eiga forráðamenn Bautans og
Smiðjunnar von á því að millj-
ónasti gesturinn heimsæki þessa
veitingastaði. í vor eru 12 ár lið-
in frá því Bautinn tók til starfa,
og Smiðjan verður þriggja ára í
vor.
Sá gestur sem verður svo
heppinn að verða milljónasti
gestur Bautans og Smiðjunnar
mun sennilega ekki sjá eftir
komu sinni þangað. hans mun
bíða vegleg veislumáltíð í
Smiðjunni og í kaupbæti fær
hann utanlandsferð í beinu
þotuflugi. Er um að ræða Kaup-
mannahafnarferð með Ferða-
skrifstofu Akureyrar þann 3.
mars.
Húsnæði til leigu
Til leigu eru ca. 150 fm á 2 hæð á skála Eimskipa-
félagsins á Akureyri. Hentugt sem skrifstofuhús-
næði eða fyrir léttan iðnað.
Einnig 100 fm á 1. hæð. í báðum tilfellum er um
gott og upphitað en óinnréttað húsnæði að ræða.
BMSKIP
m
sími (96)24131 Akureyri
Okuskoli Matthíasar
Tilboð í nóvember og desember:
Fræðilegur timi á krónur 134,50
Þvf ekki að spara peninga þegar hægt er að koma þvi við
Æfingatímar á bíl krónur 263,00
Tímafjöldi í ökukennslu fer eftir hæfni hvers og eins
Kenni á Subaru árgerð 1982, kjörbíl hinna vandlátu
í vetrarakstrinum
MATTHÍAS GESTSS0N, sími (96)21205, Akureyri
keyrum þig
ekki niður með
háu verði
Nýja göngugatan
melka u
Skyrtur í hundrada tali:
Ijósar, dökkar, köflóttar, röndóttar m/prjóni í
flibba, m/ niðurhnepptum hornum, einlitum
flibba, skyrtur með Maó kraga , eða kjól-
skyrtukraga, hvítar og mislitar, röndóttir
bolir, eða sem sagt alltþað nýjasta.
Konukjólar í góðu úrvali. At?A
Yfirstærðir til no. 53. Verðfrákr. 404^“
Eyrnaskjól á kr. 55,-
Gazella kápur og jakkar.
Nýsnið, nýjirlitirí viku hverri.
/St7mchael'/
Marks & Spencer vörursvíkja engan.
Pils, jakkar, biússur, peysur, kjólar,
nærföt, náttföt.
Fallegar og vandaðar vörur.
Nýjar sendingar
í skódeild.
Kvennkuldaskór, verðið það hagstæð-
asta í bænum.
Gaberdin bomsur
Karlmannaskóhlífar, takmarkað magn.
Fóðraðir skinnhanskar fyrir konurnar.
Há kvenleðurstígvef í víddum. Skódeild.
er bein og breið
og við bjóðum ykkur
velkomin.
Snið á alla og verð fyrir alla,
eða frá kr.
295,-
Brittanía, Carrera, Duffys, Lee Cooper.
Engin útborgun á
teppum jafnar afborganir á 4-6
mánuðum. Teppadeild
HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI
Herraföt
nýjustu litir, ný snið,
líttu á þetta.
Gerið góð kaup í
vefnaðarvörudeild
Vattkápur frá kr. 1.053,-
Pils frá kr. 435,-
Blússur frá kr. 201,-
Peysur frá kr.
Seiko - Seiko - Seiko
armbandsúr
Eigum nokkur úr á mjög hagstæðu verði.
Eldús- og stofuklukkur frá Seiko, mjög
fallegar.
Ný sending frá Seiko.
Úr með leikjum og úr sem taka púlsinn.
Líttuáþetta. Hljómdeild
Ullarpeysur í öllum nýjustu litunum
ákr. 210— ótrólegt en satt.
Gallabuxur
BRtTTAKlíl
9. nóvember 1982 - DAGUR - 3