Dagur - 09.11.1982, Side 11

Dagur - 09.11.1982, Side 11
Viðhorf og vandi Safn erinda um kristilega siðfræði Viðhorf og vandi er heiti á safni erinda um kristilega siðfræði er bókaútgáfan Salt hefur nýverið gefið út. Voru erindi þessi flutt á ráðstefnunni Líf í trú í mars 1981, en að henni stóðu nokkur kristileg félög er starfa innan þjóð- kirkjunnar. Erindin eru sex að tölu og eru höfundar þeirra sr. Guðmundur Óli Ólafsson, sr. Gísli Jónsson, Gunnar J. Gunnarsson guðfræð- ingur, sr. Karl Sigurbjörnsson, Kristín Sverrisdóttir kennari og Sigurður Pálsson námsstjóri. Efni erindanna er m.a. Hvað er kristin siðfræði? Fjölskyldan og hjóna- bandið. Að vera kristinn í nútímaþjóðfélagi o.fl. Kristin siðgæðisviðmið eiga e.t.v. í vök að verjast auk þess sem kristnir menn standa oft frammi fyrir nýjum og áður óþekktum vanda á ýmsum sviðum. Er það von þeirra er að ráðstefnunni standa og útgáfu bókarinnar að hún geti orðið mönnum til hjálpar við að átta sig á þessum vanda og takast alvar- lega á við hann. Setningu og umbrot annaðist Prentstofan Blik hf og prentun og bókband Prentverk Akraness hf. Yfirbreiðslan hækkaði í síðasta tölublaði Dags sagði að yfirbreiðslan á sundlaugina kost- aði tæpa milljón en hið rétta er að hún mun kosta 350 til 390 þúsund. Leiðrétting í síðasta fimmtudagsblaði misrit- uðust föðurnöfn tveggja manna. Erling í Búnaðarbankanum var sagður Jónasson, en hið rétta er Einarsson. Páll hjá Olís var sagð- ur Tryggvason, hið rétta er Bald- ursson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Spennum beltín ALLTAF Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. mynol LJÓIMVN dastofa Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Allar tryggingar! umboðið hf. Ráðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Frönsku loðfóðruðu stígvélin komin aftur, stærðir 42-46. Norsk kuldastígvél kvennast. 37-41 og karlast. 40-45 Fl/fÍÖrö Hjalteyrargötu 4, ■-y ■ JWI V/j sími 25222, Akureyri. Haustfundur Haustfundur Ungmennafélagsins Vorboöans veröur haldinn í Sólgaröi sunnudaginn 14. nóv. kl. 13.00. Mætum flestöll. Stjórnin. 30% afsláttur Seijum 2 eldhúsinnréttingar og 2 fata- skápauppstillingar með 30% afslætti vegna breytinga í verslun okkar. Hagi hf. ZZT26' IGNIS Kælitæki í fjölbreyttu úrvali Avallt sama hagstæða verðið. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta í sérflokki Við vekjum athygli á blaðsíðu 4 í símaskránni 1982 Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 Leikfélag Akureyrar Atómstöðin Sýning föstudag 12. nóv. kl. 20.30 Sýning laugardag 13. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala opin alla virka daga frá kl. 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími 24073 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þórunnarstræti 130, hluta, Akureyri, talinni eign Hauks Jónssonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Eggerts- sonar hdl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. nóvember 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Tjarnarlundi 8a, Akureyri, þingl. eign Ingvars Mari- nóssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Olafssonar hdl., Jóns Kr. Sólnes hdl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstu- daginn 12. nóvember 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Kaupvangsstræti 21, Akureyri, þingl. eign Rafseg- uls hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjar- sjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 12. nóvember 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 84, miðhæð að norðan, Akureyri, þingl. eign Sigurðar E. Eliassonar, fer fram eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 12. nóvem- ber 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða: meinatækni í hlutastarf við rannsóknarstofu í meinafræði. Upplýsingar um starfiö veitir meinafræðingur sjúkrahússins í síma 22100. Umsóknum sé skilaö til fulltrúa framkvæmdastjóra eigi síðar en 30. nóvember 1982. læknaritara í hlutastarf viö augn- og eyrnadeild. Umsóknum sé skilað til fulltrúa framkvæmdastjóra eigi síöar en 30. nóvember 1982. Verslunarstarf Óskum að ráöa starfsmann til sölu- og af- greiðslustarfa í húsgagnaverslun. Vinnutími erfrá 1-6. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÖNUSTA BÓKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri • slmi 25455 9, nóvember 1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.