Dagur - 26.11.1982, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ
Blómur
til
Dianu
Hún Díana Bretaprinsessa
vekur allsstaðar jafnmikla at-
hygli. Þessi mynd og með-
fylgjandi myndatexti birtist í
færeyska blaðinu Dimma-
lætting á dögunum og á ekki
þessi mynd fullt erindi til les-
enda Dags?
Vel upplýstur
á mótorhjóli
Jim Rattan býr í San Diego, Californiu. Hann á Vespu og
eflaust sér hann hálf illa í myrkri. Jim er búinn að setja 27
Ijós og 20 spegla á Vespuna sína og spcglarnir snúa á alla
kanta svo ekkert, sem gerist til hliðar eða aftan við hjólið, á
að fara fram lijá Jim. Til þess að fá rafmagn er Jim með tvo
auka rafgeyma.
Það er sjálfsagt ekki ofsögum sagt að framtíð Jim sé björt
- eða hvað?
BLÓMUR TIL DIANU. Saman við Charies prinsi av Wales kom
Diana prinsessa til eina konsert herfyri, ið var hildin prinsahjún-
unum til heiðurs sum ein seinkað b'rúðargáva. Tað var Mstislav
Rostropovich cellistur, ið stóð fyri konsertini. Diana prinsessa
fekk blómur, tá hon kom.
Hulk fær 8 þúsund pund.
fyrir 15 þúsund pund. Lou Ferrigno, sem
lék Ilulk (þá persónu þekkja flestir
krakkar) er nokkuð kröfuharður, en hann
fær 8 þúsund pund fyrir að koma ■ partí.
En þekktir leikarar fá ekki aðeins greitt
fyrir að mæta í veislur - þeir fá borgað fyrir
að opna verslanir, halda ræður á ráðstefn-
um og opna sýningar. Lome Greene, sem
lék í Bonanza, er ákaflega eftirsóttur í
matarboð. Hann opnar ekki munninn til
að segja orð í slíkum boðum fýrir minna en
8 þúsund og boðin eru svo mörg að gamli
maðurinn varð að ráða sérstakan ræðurit-
ara svo eitthvað vit væri í því sem hann
segði.
Þeir eru
dýrir...
Sjónvarpsstjömur geta unnið sér inn
„glás“ af peningum án þess þó að leika.
Stælt og stolið hefur það eftir erlendum
heimildum að hægt sé að panta fræga leik-
ara til að koma í veislur - gegn háu gjaldi
að sjálfsögðu.
Eftirspumin er einna mest eftir honum
J.R. - öðru nafni Larry Hagman. Það era
einkum og sér í lagi ríkir Texasbúar sem
„leigja“ J.R. sem verður að segja nokkur
orð í veislunni. Það kostar 10 til 13 þúsund
ensk pund að fá J.R. í heimsókn, en aðrir
sem leika í Dallas og koma í veislur til
fólks geta krafið það um 1.500 til 3000
pund fyrir viðvikið.
Ef tU viU kannast þú við Lyndu Carter,
sem lék „undrakonuna“. Hana getur þú
fengið f veislu eitthveri laugardagskvöld
Larry Hagman -
und pund.
J.R. - fær 10 til 13 þús-
Stálþræll
og gropa
íslenskri málnefnd berast oft
fyrirspurnir um einstök orð,
bæði munnlega og bréflega. Oft-
ast getur sá, sem fyrir svörum
verður, afgreitt málið á eigin
spýtur, eða nefndin felur ein-
hverjum að svara fyrir sína
hönd, en stundum fá slík erindi
endanlega afgreiðslu á nefndar-
fundum.
Auk einstakra orða, sem
nefndin fjallar um, hefir hún
haft til yfirlestrar og athugunar
ýmiss konar orðaskrár og orða-
söfn, sem ekki verða talin upp í
þetta sinn. Hér verður aðeins
getið nokurra orða, sem nefndin
hefir haft til umræðu á fundum
og mælt með síðan í ársbyrjun
1981.
stálþræll, kk., ’vél sem
klippir, sker og gatar stál’. Til-
laga frá G.J. Fossberg hf., véla-
verslun.
tölusetjari, kk., eða tölusetn-
ingarvél, kv., ’vél, sem töluset-
ur, þ.e. prentar síhækkandi
tölur'; e. numerator. Tillaga
nefndarinnar að gefnu tilefni.
landvörður, kk., ’sá, sem ann-
ast vörslu lands (venjulega
friðaðs)’; e. ranger. Starfsheiti.
Tillaga frá Náttúruverndarráði.
verkbeinandi, kk., ’sá sem fær
sjúklinga til að taka sér eitthvað
fyrir hendur eða hafa eitthvað
fyrir stafni'; d. beskæftigelses-
vejleder. Starfsheiti. Tillaga
Skóvinnustofa Akureyrar
Nú er svarta og bláa skósprayið komið
aftur. Einnig mikið úrval af skóáburði
fyrirliggjandi.
Mannbroddar og tréklossar.
Verið velkomin.
Skóvinnustofa Akureyrar
Hafnarstræti 88, sími 23450.
nefndarinnar að gefnu tilefni.
Nokkrar umræður hafa orðið
meðal jarðfræðinga, verkfræð-
inga o.fl. um íslenskar þýðingar
á ensku orðunum pore ’(smá)-
hola í föstu efni’, porous ’holótt-
ur, alsettur (smá)holum’ og por-
osity ’sá eiginleiki að vera
(smá)holóttur1. í bréfi frá Orða-
nefnd byggingarverkfræðinga,
dags. 26. apríl 1982, var leitað
álits málnefndar á helstu þýðing-
um, sem fram höfðu komið.
Nefndin samþykkti á fundi sín-
um 11. maí sl. að mæla með orð-
unum gropa, kv., fyrir “pore“,
gropinn, lo., fyrir „porous" og
grop, hk., fyrir „porosity“.
B.J.
Úr fréttabréfi íslenskrar málnefndar.
■........
Nýkomnir
leðurhanskar
Verkstjóri
Mjólkursamlag KEA auglýsir stööu verkstjóra
lausa til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf frá og með 1.1.83. Upplýsingar um nám og
fyrri störf þurfa að berast fyrir 10.12.82.
Allar upplýsingar um starfið veitir Þórarinn E.
Sveinsson, mjólkursamlagsstjóri, í síma 96-
21400.
Mjólkursamlag KEA
Ástkær sambýliskona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
HALLFRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR,
Rauðumýri 9, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 30. nóv. kl.
13.30.
Mikael Þorfinnsson,
Alda Þorvaldsdóttir, Ólafur Arnarson
og barnabörn.
26nóvember 1982 - DAGUR-9