Dagur - 03.12.1982, Page 10

Dagur - 03.12.1982, Page 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323 Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkviUð, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tU föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardög- umkl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opiðfrákl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. helguia Sjóiír&Vj^ 3. DESEMBER 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Ádöfinni. 21.00 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend mál- efni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 23.00 Upp komast svik um síðir. (The Glass Key) Bandarísk bíómynd frá 1942 byggð á sakamálasögu eftir Dash- iell Hammett. LeUcstjóri: Stuart Heisler. Aðalhlutverk: Brian Donlevy, Alan Ladd og Veronica Lake. UmdeUdur stjórnmálamaður, sem á í höggi við glæpahring, er sak- aður um morð mitt í tvísýnni kosn- ingabaráttu. 00.25 Dagskrárlok. 4. DESEMBER 16.30 íþróttir. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 21.25 Þættir úr félagsheimUi. Fé og falskar tennur eftir Jón Örn Marinósson. LeUtstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Halda á helsta athafnamanni staðarins, Sigursveini Havstað (Gunnar Eyjólfsson), heiðurssam- sæti vegna þess að hann hefur stofnað sjóð tU að reisa eUiheimUi. En sjóðnum er stolið kvöldið fyrir samsætið og í því kemur í ljós maðkur í mysunni. 21.55 Blágrashátíð. Söngvarinn Del McCoury og The Dixie Pals flytja bandariska sveitatórUist. 22.35 Skilnaður á bandaríska vísu. (Divorce American Style) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: Bud Yorkin. Aðalhiutverk: Dick Van Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmonds og Jason Robards. Þegar Richard og Barbara skUja fær Barbara húsið, bömin og bróð- urpartinn af launum Richards Þættir úr félagsheimili er á dagskrá kl. 21.15 á laugardagskvöld. næstu árin. Richard rekur sig á það að hann hefúr ekki ráð á að fá sér aðra konu nema hann finni aðra fyrirvinnu handa Barböru fyrst. 00.25 Dagskrárlok. 5. DESEMBER 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Kálfurinn. 17.05 Lifogheilsa. Endursýning. Fyrsti þáttur. Um krabbamein. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása Helga Ragn arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Glugginn. Þáttur um hstir, menningarmál og fleira. 21.55 Stúlkumar við ströndina. Annar þáttur. Vegir ástarinnar. Franskur framhaldsflokkur eftir Nina Companeez, sem lýsir hfi og örlögum þriggja kynslóða í húsi fyrirfólks í Norður-Frakklandi á ár- unum 1910-1925. 23.30 Dagskrárlok. Kl. 16.10 á sunnudaginn 5. desember er Húsið á sléttunni á dagskrá. Þessi þáttur heitir „Kálfurinn“. Valgerður Gunnar Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miðvikudaginn 8. desember nk. verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Valgerð- ur H. Bjarnadóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. 10 - DAGUR - 3. desember 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.