Dagur - 07.12.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 07.12.1982, Blaðsíða 2
Breyting verði á svæð- isskipan símaþjónustu Flutt hefur verið á alþingi tillaga til þingsályktunar um breytt gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunarinnar sem meðal annars stefnir að því að gjaldskrársvæði símans verði stækkuð þannig að í megin- atriðum gildi sami gjaldflokkur innan sérhvers athafna- og við- skipta- eða greinistöðvarsvæð- is. Tillöguna Hytja tíu lands- byggðaþingmcnn Framsóknar- Tvö gull — eitt silfur Haraldur, Garðar og Gylfi stóðu sig vel á Norðurlandameistara- móti unglinga í tvíþraut. í Óðinsvéum. Haraldur fékk gull- verðlaun og sömu sögu var að segja um Garðar, en Gylfi fékk silfurverðlaun. Annars má segja um mótið að úrslit í því komu mönnum síður en svo á óvart. Nánar verður sagt frá mótinu síðar í Degi. Auglýsingaverð hækkar Frá 1. desember sl. hækkaði verð á auglýsingum hjá Ak- ureyrarblöðunum. Grunn- verð pr. dálksm. er nú kr. 80,00. Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum / V Urval myndaramma Opið í hádeginu nopðun mynol LJÓIMYN DAITOFA Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Bjóöum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum.'steriomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- taakjum, talstöðvum, flskileitartæfcjum og sigl- ingartækjum. isetning á bíltækjum. ílokksins. Sem dæmi má nefna að sama gjald gildi milli Dalvík- ur, Árskógs, Hríseyjar og Ólafs- fjarðar, einnig milli Akureyrar, Grenivíkur, Hjalteyrar og Hrafnagils og milli Húsavíkur, Breiðumýrar, Kópaskers, Rauf- arhafnar, Reinar, Reykjahlíðar, Staðarhóls og Þórshafnar. Flytjendur tillögunnar geta þess að stefnt skuli að því að sama gjald verði í framtíðinni innan hvers svæðisnúmers, t.d. milli allra staða á 96-svæðinu. Með þessari tillögu sé tekið skref í áttina og tillit tekið til fjárhags- legra og tæknilegra forsenda. Fasteignir á söluskrá BAKKAHLÍÐ: 5-6 herb. 130 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr og óráðstöfuðu plássi á jarðhæð, vandað og gott hús, laust stráx. SELJAHLÍÐ: 3ja herb. 70 fm raðhús. Óskað eftir skipt- um á 2ja herb. íbúð strax. KEILUSÍÐA: 2ja herb. 60 fm nettó á 1. hæð góð íbúð af- hending eftir samkomulagi. HAFNARSTRÆTI: 2ja herb. íbúð á neðstu hæð, sér inn- gangur. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhús 90 fm rúmgóð íbúð, ekki alveg fullgerð. HVANNAVELLIR: 4ra herb. efri hæð, bílskúrsréttur. LANGHOLT: 5 herb. 150 fm einbýlishús, hagst. AKURGERÐI: 5 herb. 150 fm á tveimur hæðum, mjög góð íbúð, laus eftir samkomulagi. NORÐURGATA: 3ja herb. 60 fm ódýr íbúð á neðri hæð. STRANDGATA: 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir. ÞINGVALLASTRÆTI: 3ja herb. ca. 100 fm í tvíbýlishúsi, allt sér. RÁÐHÚSTORG: Skrifstofa eða íbúðarhúsnæði á 3ju og 4ðu hæð, ca. 70 og 100 fm. ÓSEYRI: stórt stálgrindarhús, einangrað, í góðu lagi. Samkomulag með greiðslur. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, , _ _ fyrirspurn svarað í síma 21721. AsmundurS.Johannsson Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, mm logfræðingur a Brekkugötu m . 1 við kl. 17-19 virka daga, raö lciyilabdld heimasími 24207. 21721 pg Giwáigoiu 37 Akuityn A söluskrá: Þriggja herbergja íbúðir: Seljahlíð: Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Lækjargata: Efri hæð í timburhúsi. Núpasíða: Raðhúsaíbúð, skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Ránargata: 70 fm risíbúð. Brekkugata: Fyrsta hæð í timburhúsi, ástand gott. Gránufélagsgata: Fyrsta hæð. Fjögurra herbergja íbúðir: Möðruvallastræti: Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð. Furulundur: Endaíbúð f raðhúsi. Langamýri: Á efri hæð fjögurra herb. íbúð en á neðri hæð er þriggja herb. íbúð, bílskúr. Steinahlíð: 120 fm raðhúsaíbúð. Fimm herbergja íbúðir: Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Tungusíða: Einbýlishús með bílskúr. Einholt: Raðhúsaíbúð, afh. samkomulag. Heiðarlundur: Endaíbúð í raðhúsi. Norðurgata: 150 fm efri hæð, ástand mjög gott, bílskúr. Grænamýri: 120 fm einbýlishús , skipti á stærra möguleg. Birkilundur: Einbýlishús með bílsksur. Kringlumýri: Einbýlishús , afhending samkomulag. Iðnaðarhúsnæði í Glerárhverfi. Skrifstofuhúsnæði í timburhúsi nærri miðbænum. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 Opið allan daginn EIKARLUNDUR: Einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. 5-6 herb. Stór bílskúr. Úrvals eign á góðum stað í bænum. SÓLVELLIR: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi. H JARÐARHOLT: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð eign. Laus eftir samkomulagi. EINHOLT: 140 fm. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: 125 fm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Rúmgóð og snyrtileg eign. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. Laus eftir samkomu- lagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 40 fm. Laus strax. AÐALSTRÆTI: Lítið einbýlishús. Hæð, kjallari og ris. Mikiðendurnýjuð. Laust eftir samkomuiagi. BYGGÐAVEGUR: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þri- býlishúsi ca. 80 fm. Laus fljót- lega. NÚPASÍÐA: 3ja herb. raðhúsaíbúð á einni hæð ca. 90 fm. Laus eftir sam- komulagi. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi, ca. 50 fm. Laus strax. STAPASÍÐA: 168 fm. endaraðhúsaíbúð á tveim hæðum með bílskúr. Skipti á minni raðhúsaibúð æskileg. AKURGERÐI: 5-6 herb. endaraðhúsaíbúð. Stærð ca. 150 fm. Mjög vel gerð eign. Saunabað á neðri hæð. Laus eftir samkomuiagi. TUNGUSÍÐA: 219 fm. einbýlishús á 11/2 hæð með innbyggðum bílskúr. Ýmis skipti koma tii greina. Laus eftir samkomulagi. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 50 fm. Laus eftir samkomulagi. KRINGLUMÝRI: 140 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi. ÞENGILBAKKI - GRENIVÍK: Einbýlishús ásamtn útihúsi og ræktuðu leigulandi sem getur fylgt. Laust eftir samkomulagi. í T ÍEIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá Eikarlundur: Elnbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. 5-6 herb. Stór bílskúr. Úrvals eign á góð- um stað í bænum. Tungusíða: Einbýlishús á einni hæð ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Mjög falleg eign. Núpasíða: 3ja herb. raðhús, ca. 90 fm. Ekki alveg fullgert. Laust eftir samkomuíagi. Akurgerði: 5-6 herb. raðhúsaíbúð, endi. Stærð ca. 150 fm. Mjög vel gerð eign. Sauna- bað á neðri hæð. Lausn eftír samkomulagi. Hrísalundur: 2ja herb. íbuð í fjölbýlis- húsi, ca. 57 fm. Allar inn- réttíngar í mjög standi. Laus strax. Kringlumýri: Húseign á tveimur hæðum, samtals ca. 160 fm. 5-6 herb. íbúð. Ástand mjög gott. Vantar: Góða 4ra herb. íbúð á Brekkunni. Okkur vantar góða 3ja herb. íbúð á Brekkunni. Þarf ekki að vera laus strax. OSTEIGNA& „ SKIPASAIfl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Allar tryggingar! umboðið hf. Ráðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. 2 - DAGUR - 7. desember 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.