Dagur - 14.12.1982, Side 2

Dagur - 14.12.1982, Side 2
Lítið þið inn á meðan úrvalið er þetta í hendi sinni hver maður sér. Dúkar og diskar og alls konar klæði komið og skoðið í ró og næði. Úrvalið hefiir aldrei verið meira Postulín, dúkar, handklæði og servíettur, diskamottur, svuntur, kertastjakar og klæðnaður, rúmteppi, trévörur og alls konar vefnaður. Lítið inn í eina glæsOegustu verslun sinnar tegundar. Góðar vörur, góð þjónusta. cdtt til sauma SKIPAGATA 14 B - SIMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Nýstárleg getraun Nokkuð sérkennileg getraun á sér nú stað í glugga skartgripa- verslunarinnar Skart í Hafnar- stræti. Þar er fiskabúr úti í glugga og í því er fallegur dem- antshringur. Leikurinn er í því fólginn að fólki er boðið upp á að geta hve stór steinninn er sem situr á agat-kúlunni. Dreg- ið verður í getrauninni þann 23. desember og í verðlaun er fall- egur hringur frá Kjeld Jac- obsen, sem er virt fyrirtæki á sínu sviði í Danmörku. Flosi Jónsson, gullsmiður, sagði að hann biði fólki upp á þjónustu sem hefur ekki þekkst áður hér á landi. Hún er í því fólg- in að þeir sem kaupa hringa með steinum frá þessu danska fyrir- tæki geta síðar skipt á þeim og á þann hátt stækkað steininn, þ.e. stöðugt fengið dýrmætari steina. „Þetta getur hentað þeim sem vilja ekki leggja alltof mikið út í einu,“ sagði Flosi, og bætti því við að hann tæki ábyrgð á öllum dem- antshringum sem Skart seldi. Skart flutti í nýtt húsnæði í Hafnarstræti í haust. Það vekur athygli að íslenskt grjót er notað í innréttingunni, sem var hönnuð af Davíð Haraldssyni og Flosa. Þar má t.d. sjá súlur með grjóti sem Ágúst Jónsson setti upp. Flosi sagði að hann hefði í hyggju síðar að selja íslenskt grjót, slípað og sagað. Þess má að lokum geta að í Skarti getur fólk keypt hand- unnið víravirki, sem Margrét Baldvinsdóttir, móðir Flosa, smíðar en Margrét hefur starfað við slíka smíði í ein 30 ár. Haldóra Krístjánsdóttir og Flosi Jónsson í nýju búðinni. Mynd: KGA A söluskrá: Núpasíða: 3ja herb. raöhús, ca. 90 fm. Ekki alveg fuligert. Skipti á 2ja herb. íbúð koma tíl greina. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 149 fm. Úrvals- eign. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Laus eftir samkomulagi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 75 fm. Tungusíða: Eínbýlishús, ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Mjög falleg eign. Bílskúrsplata. Vantar: 4ra herb. íbúð á Brekkunni. EASIEIGNA& M SKIPASALA ZxSZ NORÐURLANDS fi Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni aila virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsimi: 24485. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfœrileg. Þau eru með opnu haldi, hitastilli og langri gormasnúru. G-7000 sjónvarps- leiktækið. Skemmtilegt leiktæki sem gefur fjölskyldunni óteljandi möguleika til dægrastyttingar. Golf, kappakstur. Sainlokurist frá Philips. Þú þarft ekki út f sjoppu til þess að fá samloku með skinku, osti og aspas. Sam- lokuristin á heima í öllum eldhúsum. Tunturi - þrek- þjálfunartæki. Róðrabátur, þrekhjól, hlaupabrautir og lyftingatæki. Allt sem þarf til þrekþjálfunar f heimahúsum. íltvarpsklukkur frá Philips Mortfimhanann fráPhilips þekkja flestir. Hann er bœdi útvarp og vekjaraklukka í einu tœki. Hann getur bæbi vakib þig á morgnana meb léttri hringingu og músik og slban svœft þig meb útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tæki og gengur auk þess alveg hljbblaust. Brauðristir frá Phiiips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. ómissandi við morgunverðar- borðið. Rafmagnsrakvélar frá Philips Þessi rafmagnsrakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba bartskera og stillanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Kynnið ykkur abrar gerðir Philips rafmagnsrakvéla. frá Philips er 700 W, með fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur gerðum. Philips kasscttutæki. Hafa lengi verið vinsælar gjafir handa unglingum. Þau eru ekki síður áhugaverð fyrir afa og ömmu! Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla í einu og halda kaffinu heitu. Þær fást í nokkrum gerðum, sem allar eiga þad sameiginlegt að laga . úrvals kaffi. Teinagrill frá Philips býbur upp á skemmtilega nýjung í matargerb. Á Átta teinar snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel Grillib er aubvelt i hreinsun ogfer vel á matborbi fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Úrvalið er mikið, allt frá einföldum vasatækjum tilfullkomnustu stofutækja. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36Œ snúningshaus. '4SWfÍ Philips Maxim. Fullkomin og ótrúlega ódýr hrærivél með hnoðara, bland- ara, þeytara, grænmetiskvöm, hakkavél og skálum. Philips solariumlampinn til heimilisnota. Fyrirfcrðalítill og þægilegur í notkun. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf sem alltaf er í gildi. k Handþeytarar k frá Philips [ meb og án stands. Þriggja og fimm hraba. ' Afar handhœgt og fyrirferbarlítib eldhústæki. Þeytir, hrærir og hnobar. Veggfestingar fylgja. r . l........ • »- » # Hljóðmeistarinn frá Philips. Geysilega kraftmikið ferða- tæki með útvarpi og kassettu- tæki, 2x2 DW magnara, tveimur 7 tommu hátölurum og tveeterum. Sannkallað tryllitæki! Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn að veislumaL í þeim er einnig hœgt að baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferðarlitlir. Sinclair pínutölvan. Frábær tölva með ótrúlegum möguleikum. Tilvalin leið inn í tölvuheiminn. Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu f fjölskyldunni. Heyrnartólin stýra tónlistinni á réttan stað! Vasadiskó frá Philips. Þeir hjá Philips eru sér- fræðingar f framleiðslu hljóm- tækja sem ganga fyrir raf- hlöðum. Vasadiskóið er eitt þeirra. Fæst með eða án útvarps. Djúpsteikingapottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, klein- urnar, laufabrauðið, kjúkling- ana, laukhringina, camenbert- inn, rækurnar, hörpufiskinn og allt hitt. QLERAhOOTu 20 — M0 AKUREVRI — SlMI 22233 2 - DAGUR -14. desember 1982

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.