Dagur - 21.12.1982, Qupperneq 2

Dagur - 21.12.1982, Qupperneq 2
Vegamál, gagnrýni og blaðamennska Þriðjudaginn 14. desember 1982 skrifaði Sigtryggur Símonarson enn eina níðgreinina í málgagn sitt Dag. Öllum opinberum stofnunum er það nauðsynlegt að fá gagn- rýni, jákvæða og neikvæða, frá skattgreiðendum. Það verður þó að gera þá kröfu til þeirra sem skrifa, að þeir skrifi af þekkingu og kynni sér málin áður en þeir og er þá af sem áður var. Aðalinntak greinarinnar er annars gagnrýni á línuval sunnan Melgerðis. Sigtryggur vill veginn upp á melana en hann var lagður austan við þá. Þegar starfsmenn Vegagerðarinnar fóru að huga að vegabótum sunnan Melgerðis skáru sig strax tveir valkostir úr, þ.e.a.s. nefndar veglínur, „Sig- tryggsleiðin“ og „Vegagerðar- sem sagt erfiðari í akstri og orku- frekari. Sigtryggsleiðin er hinsvegar 20 metrum styttri en óvíst er með snjósækni, enda getur reynslan ein skorið úr því. Að þessu samanteknu mælti Vegagerðin með austari veglín- unni til hreppsnefndar, svo sem skipulagslög gera ráð fyrir, og samþykkti hreppsnefndin línu sér þau sem hann skrifar um og beitir jafnvel atvinnurógi eins og eftirfarandi tilvitnun ber með sér?: „Er það ekki of dýrt fyrir nær gjaldþrota þjóð að ala fok- dýra „fræðinga" sem ekki kunna til verks?“. Er það ekki virðingarleysi að birta í málgagni menntamálaráð- herra smekklausan áróður um þá, sem hafa aflað sér þekkingar á því undir 2 sentimetra fyrirsagnaletri á miðopnu. Guðmundur Svavarsson umdæmisverkfræðingur. Athugasemd frá ritstjóra: Það er hárrétt hjá Guðmundi Svavarssyni að öllum opinberum stofnunum sé það nauðsynlegt að fá gagnrýni, jákvæða og nei- kvæða. Samt átelur hann ritstjóra og ábyrgðarmann Dags fyrir að opinbera skrif sín. Nefndur Sigtryggur hefur aldrei, (þrátt fyrir boð þar um), leitað upplýsinga til Vegagerðar- innar. Málflutningi hans verður best lýst með hans eigin orðum : „Ég hef ekki lagt kapp á að kynna mér . . . þó að ég ef til vill hafi grun um . . . þá vildi ég helst ekki vita það.“ Eitt jákvætt er þó við greinina. Sigtryggur virðist nú sjá Guð- mund Benediktsson í réttu ljósi leiðin". Þessar línur voru báðar mældar, teiknaðar og bornar saman. Ef þetta er ekki gert bygg- ist samanburðurinn á eintómum getgátum. Eftir samanburð á þessum lín- um (sjá teikningar) kom í ljós að „Sigtryggsleiðin“ var dýrari, með hærri fyllingar og meiri jarðvegs- flutninga. Ef litið er til umferðar- öryggis þá er hæðarlega „Sig- tryggsleiðar“ verri, þ.e.a.s. mis- hæðóttari og háar fyllingar geta verið varhugaverðar, leiðin er Vegagerðarinnar. Til glöggvunar og samanburðar fylgja hér langsnið beggja val- kostanna. Þess má og geta að tenging vegarins við Eyjafjarðar- brúna er til bráðabirgða og verður lagfærð á næsta ári. Áður en ég lýk þessari grein get ég ekki látið hjá líða að minnast á þátt ritstjóra og ábyrgðarmanns Dags. Er ekki ábyrgðaleysi að taka til birtingar ár eftir ár frá manni, sem sýnt hefur lítinn áhuga að kynna sviði sem þeir vinna á, svo sem eftirfarandi tilvitnun ber með sér?: „Hefur ef til vill sá vesaling- ur sem hannaði þetta verk pissað svo oft upp í vindinn að hland- bruninn hafi jafnvel eyðilagt eðli- lega sjón án þess að þolandi geri sér grein fyrir því þó að allir aðrir, auðvitað ófaglærðir, sjái fullvel hvað þurft hefði og átt að gera?“ Þetta er sá boðskapur, sem rit- stjórinn sér ástæðu til að prenta birta grein Sigtryggs og ekki að- eins þessa, heldur „ár eftir ár“. Núverandi ritstjóri og ábyrgð- armaður Dags hefur ekki áður haft milligöngu um að birta grein eftir Sigtrygg. Sigtryggur er að sjálfsögðu ábyrgur eigin orða og hann eins og aðrir getur komið á framfæri athugasemdum í Degi. Eitt af hlutverkum blaða er að veita stjórnvöldum landsins aðhald og miðla sjónarmiðum einstaklinga og hópa til fjöldans. PIONEER Nýja svarta fldfin Seldistuppí ycyn síðustu viku. Næsta sending verður komin fyrir helgi. Komið og hlustið á þessi frábæru tæki. Greiðslukjör við allra hæfi. Ennfremur vídeótæki, sjónvarpstæki 14“, 20“ og 22“. Örbylgjuofnarnir vinsælu frá SHARP komnir aftur. Pioneer X-1000 samstæðan spilari, útvarp FM, LW, MW, magnari, segulband, skápur, 2 hátalarar á 19.400 krónur Við erum sveigjanlegir í samningum. Hljómdeild 2 -^OAGUR- 21. desember 1982 Brekkugötu 3, sími 24106. mm

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.