Dagur - 21.12.1982, Síða 3

Dagur - 21.12.1982, Síða 3
Við höfum fullt af nýjum vörum fyrir þá sem eiga eftir að kaupa jólagjöfina. Gleðileg jól! KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI sími 25917. Áramóta- dansleikir fyrir unglinga Ákveðið er að halda tvær ára- mótaskemmtanir fyrir unglinga á Akureyri á gamlársdags kvöld. Önnur skemmtunin verður fyrir 16 ára og eldri og hefst hún við Alþýðuhúsið kl. 24 með flug- eldasýningu skáta áður en ballið í Allanum byrjar. Pað eru starfs- menn félagsmiðstöðva á Akureyri sem hafa allan veg og vanda að þessari samkomu. Gagnfræðaskóli Akureyrar gengst hinsvegar fyrir dansleik fyrir yngri en 16 ára unglinga með aðstoð Æskulýðsráðs, og hefst sá dansleikur kl. 23 í Gagnfræða- skólanum. „Lausar skrúfur" í Sjallanum Á nýjárskvöld verður frum- fluttur í Sjallanum kabarettinn „Lausar skrúfur“ en það eru leikarar úr Leikfélagi Akureyr- ar sem að honum standa. Kabarettinn „Lausar skrúfur" fjallar um ýmis atriði bæjarlífsins sem hæst hefur borið að undan- förnu og eins eru landsbyggðar- málin tekin teigð og toguð á alla kanta. Peir sem koma fram eru Theódór Júlíusson, Gestur E. Jónason, Bjarni Ingvarsson, Ragnheiður Tryggvad ottir, Viðar Eggertsson og Kjartan Bjargmundsdóttir. KA með jóla- skemmtun Knattspyrnudeild KA gengst fyrir jólatrésskemmtun fyrir börn í Sjallanum á 2. dag jóla og hefst skemmtunin kl. 15. Óskum öllum viskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. Föt, frakkar, jakkarog buxur Aldrei meira, glæsilegra né fjölbreyttara úrval. * Ný sending af dúnstökkum. Hín síðbúna ’j/ödcihl sending loksins komin. Dúkar, diskamottur, pottaleppar, svuntur, bollapör, sultukrúsir, smjörskálar, sykursett og margt fleira. æmman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Sendi nemendum mínum Z bestu jóla- og nýjársóskir með þökk fyrir árið sem cr Hða. Wrjyy Ökukennsla Þorsteins Hallfreðssonar Gránufélagsgötu 28, sími 23347. Er lítið eftir í buddunni? Nú er uni aðgera aðnýta krónumar. AJItaf eitthvað innan um á eldgömlu verði. Líttu á þetta. Leikföng í þrmndatali frá Leikfangadeild: Bílamódel frá kr. 70. Ludospil frá kr. 97. Smábflar frá kr. 30. Fisher Price leikföng frá kr. 115.Barbiedúkkur frá kr. 195. Aðrar dúkkur frá kr. 152. Myndasett frá kr. 132. Töfl frá kr. 268. Fótboltaspfl ákr. 1.135. Sjónaukar á kr. 1.265. Skíðiáverði frá í fyrra. Jólaseríur frá kr. 310. Jólaré, jólaskraut. Skautar, þotur. Jólamyndin íár. Eigum allt fyrir myndatökuna. Agfa vélar frá kr. 820. Olympus myndavélar frá kr. 2.960. Agfa og Kodak filmur og flashkubbar. Yonex badmintonvörur — gott verð. Leikfangadeild. Minnum á gjafasettin í Snyrtivörudeild. Jólagjafirí Vefnaðarvörudeild: Hlýjar ullarkápur frá Gazella frá kr. 995. Frúarkjólar frá kr. 454. Blússur og pils á mjög hagstæðu verði. Draktir - mjög fallegar og verðið ílágmarki. Vefnaðarvörudeild. Jól í Hljómdeild Timex úr frá kr. 495. Seiko úr frá kr. 1.100. Allar nýjustu plöturnar, glóðvolgar og auðvitað jólaplöturnar eins og þær leggja sig. Járn- og glervörudeildin býður upp á ógrynni af gjafavörum á hreint ótrúlega góðu verði. T.d. kertastjaka með kúpli á kr. 162. Hvíta leir-blómapotta á kr. 148. Stórir kertastjakar á kr. 638. Frá Bing og Gröndal: Jólaplattinn í ár, mæðraplattinn og ævintýraplattar. Aðventuljós á hagstæðu verði. Lítið við í Járn og Gler, það borgar sig. Ferðaútvörp með stereo segulbandi, verð frákr. 3.030. Samsung samstæður: plötuspflari, magnari, útvarp, segulband + tveir hátalarar fyrir aðeins 11.740. Hljómdeild. gerið góð kaup 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 21. desember 1982 - DAGUR ~3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.