Dagur - 21.12.1982, Page 15

Dagur - 21.12.1982, Page 15
--———— Odýri ******** flugeldamarkaðurinn! * Stórkostlegur flugeldamarkaður * Yfir 40 tegundir af flugeldum og blysum. Sala hefst 27. desember. Opið til hádegis 31. desember, gamlársdag. Gleðilegjólfarsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu semeraðlíða. WEyfjörð Hjalteyrargötu 4, síml 25222 Stórkostlegt úrval af húfum, vettlingum, sokkum og peysum. Komið og skoðið jólavörurnar frá Ergee. Handrit og leikstjórn: Signý Pálsdóttir. Tónlist: Ásgeir Jónsson. Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: Viðar Garðarsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Leikrit fyrir börn, unglinga og alla hina! Miðapantanir í síma 24073. Miðasalaopinfrákl. 13. Sýningar: Mánudag 27. des. kl. 17. Þriðjudag 28. des. kl. 17. Miðvikudag 29. des. kl. 17. Fimmtudag 30. des. kl. 17. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 22. desember nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jón G. Sólnes og Sigurður Jó- hannesson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Miðvikudaginn 29. desember nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Helgi Guð- mundsson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 heimsókn á morgun, miðvikudag, og verða frá kl. 13-16 í búðinni hjá okkur. Og kannski verður eitthvað í pokanum. Auglýsing um lausar íbúðarhúsalóðir Lausar eru til umsóknar einbýlishúsalóðir og raðhúsa- lóðir í Síðuhverfi. Ennfremur eftirtaldar lóðir í eldri hverfum: Helgamagrastræti 10: tveggja hæða einbýlishús Ránargata 14: tveggja hæða einbýlishús Stórholt 14: tveggja hæða tvíbýlishús Akurgerði 11: einnar hæðar raðhús, 3 íbúðir Litlahlíð 5: tveggja hæða raðhús f byrjun næsta árs verða auglýstar nokkrar íbúðarhúsa- lóðir við Hrafnabjörg. Þeir sem óska eftir lóðaúthlutun fyrir 1. febrúar nk. skulu skila umsóknum til skrifstofu byggingafulltrúa Akureyr- ar, Geislagötu 9, fyrir 15. janúar nk. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri óafgreiddar um- sóknir. Byggingafulltrúi Akureyrar. 21. desember 1982 - DAGUR -15

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.