Dagur - 21.12.1982, Side 16
<r
ÚTVARP OG SJÓNVARP
UMJÓL OG ÁRAMÓT
21. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Jólatréssögur.
Barnamynd frá Tékkóslóvakíu.
20.50 Andlegt líf i Austurheimi.
(Spirit of Asia) Nýr flokkur.
1. Indónesía. Skuggaveröld.
Breskur heimildarmyndaflokkur í
átta þáttum um lönd og þjóðir í
Suður- og Suðaustur-Asíu, en eink-
um þó trúarbrögð þeirra og heigisiði
að fornu og nýju og hvemig þau
móta hf fólksins á þeim stöðum sem
vitjað verður. Leiðsögumaður er
David Attenborough. í fyrsta þætt-
inum liggur leiðin til Indónesíu.
Gengið verður á land á afskekktum
eyjum þar sem eyjaskeggjar fylgja
enn fornum siðum.
22.00 Þvi spurði enginn Evans? (Why
Didn't They Ask Evans?) Nýr
flokkur. Bresk sakamálamynd í fjór-
um þáttum gerð eftir sögu Agatha
Christie.
Spuming af vömm deyjandi manns
beinir aðalsöguhetjunum, Bobby og
Frances, á slóð slungins og kaldrifj-
aðs morðingja.
22.55 Þingsjá.
23.50 Dagikrárlok.
22. desember
18.00 Söguhomið.
Umsjónarmaður: Guðbjörg Þóris-
dóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans.
Ég vil vera frjáls.
18.35 Svona gerum við.
14.20 Jólatréssögur.
Bamamynd um ævintýri bangsans
Paddingtons.
15.20 Jól krybbunnar.
Bandarísk teiknimynd um Skafta
krybbu og félaga hans.
15.45 íþróttir.
16.10 Hlé.
22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal.
Biskup íslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, predikar og þjónar fyrir
altari. Kór Keflavíkurkirkju og
Bamakór Tónlistarskólans á Akra-
nesi syngja. Haukur Guðlaugsson
leikur á orgelið.
23.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í
Háskólabíói.
23.25 Dagskrárlok.
25. desember - jóladagur
16.30 Þjóðlög frá þrettán löndum.
Þjóðlög, söngvar og þjóðdansar frá
ýmsum löndum um víða veröld.
18.00 Jólastundin okkar.
Nokkrir nemendur í Bjarkarási flytja
jólaguðspjallið. Ása fer að leita að
jólasveininum, því að karlanginn
hefur villst og lenda þau í ýmsum
ævintýrum. Kannski rekast þau á
álfa og tröll, a.m.k. em Grýla,
Leppalúði og jólakötturinn á kreiki.
Kór Kársnesskóla syngur undir
stjóm Þórunnar Bjömsdóttur og svo
verður gengið kringum jólatréð.
Umsjónarmenn: Ása Helga Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
18.50 Hlé.
20.40 íþróttir.
Umsjónarmaður: Steingrimur Sig-
fússon.
21.15 Fleksnes. Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur.
Sænsk-norskur gamanmyndaflokk-
ur í sex þáttum um æringjann Fleks-
nes sem ávann sér hylli íslenskra
sjónvarpsáhorfenda fyrr á árum.
21.40 Einu sinni var.
(Cream in My Coffee).
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Dennis
Potter. Verkið hlaut „Prix Itaíia"
verðlaunin sem besta sjónvarps-
leikritið 1982.
Roskin hjón reyna að lifa aftur glat-
aða æsku með því að vitja á ný gisti-
húss þar sem þau áttu ástarfund
endur fyrir löngu. En aUt reynist af
sem áður var nema minningamar.
23.30 Dagskrárlok.
28. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Jólatréssögur.
Bamamynd frá Tékkóslóvakíu.
20.45 Andlegt líf í Austurheimi.
2. Balí. Á morgni lífsins.
í þessum þætti liggur leiðin tU BaU
sem er fögur eldfjaUaeyja austur af
Jövu. Þar eru Ustir aUs konar í mikl-
Kl. 14.15 á Gamlársdag er mynd sem ber heitið „Prúðuleikamir í Hollywood“.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
21.15 Dallas
22.10 Hljómleikar Ray Charles.
Bandariskur djassþáttur.
Pianóleikarinn og söngvarinn Ray
Charles hefur á 35 ára UstferU sinum
haft viðtæk áhrif á flestar tegundir
djass- og dægurtónhstar. Á þessum
tónleikum, sem haldnir vom í
Edmonton í Kanada, flytur Ray
Charles mörg þeirra laga sem hann
hefur gert kunn á Uðnum árum.
23.45 Dagskrárlok.
24. desember - aðfangadagur
13.45 Fréttaágrip á táknmáli.
14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn-
ing.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn-
ing.
20.15 Litla stúlkan með eldspýturnar.
Söngleikur sem Magnús Pétursson
samdi eftir hinu fræga ævintýri H.C.
Andersens. Leikstjóri er Kolbrún
Halldórsson en leikarar eru 10 til 12
ára böm úr FeUaskóla.
20.40 Landiðokkar.
Ljósmyndaflokk þennan hefur Bjöm
Rúriksson gert fyrir Sjónvarpið og
em ljósmyndimar í þáttunum vald-
ar úr safni landslagsmynda hans.
„Landið okkar" verður á dagskrá á
þriggja vikna fresti fram að páskum.
Hver þáttur fjaUar um afmarkað
landsvæði og myndar samstæða
hefld. Markmiðið er að þetta sjón-
varpsefni stuðh að aukinni þekk-
ingu og áhuga fólks á landi sínu.
16.10 Húsið á sléttunni. Stórir strákar.
Bandarískur framhaldsflokkur um
landnemafjölskyldu.
16.55 Gríman fellur. Bresk heimUdar-
mynd.
í meira en öld hefur þýski kaup-
maðurinn Heinrich SchUemann not-
ið viðurkenningar sem „faðir fom-
leifafræðinnar". í þessari mynd er
lýst rannsóknum bandariskra fræði-
manna sem véfengja sögu SchUe-
manns og varpa rýrð á fomleifa-
rannsóknir hans í Trójuborg.
17.45 Hlé.
18.00 Jólatréssögur. Barnamynd frá
Tékkóslóvakíu.
18.05 Áttaspeglar.
Finnsk sjónvarpsmynd um átta
manna fjölskyldu sem býr á eyju og
viðbrögð hennar þegar mamma
kaupir spegla handa öUum hópnum.
Ray Charies á tónleikum - á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 á morgun, midvikudag.
Úr áramótaskaupi sjónvarpsins. Gísli Rúnar Jónsson og „Laddi“ að störium.
18.45 Hlé.
19.45 Fréttaágrip é táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Stundarfriður.
Leikrit eftir Guðmund Steinsson.
Hér er um að ræða leikgerð Þjóðleik-
hússins sem frumsýnd var árið 1979
og öðlaðist meiri vinsældir en áður
vom dæmi til um nýtt íslenskt leikrit
þar.
Leikritið gerist á heimili reykvískrar
nútímafjölskyldu þar sem tíma-
skortur og tæknivæðing koma í veg
fyrir allt eðlilegt fjölskyldulíf og
heimilið lfldst helst umferðarmið-
stöð þangað sem fjölskyldan kemur
tfl að skipta um föt, borða og góna á
sjónvarp. Upptakan var gerð í sjón-
varpssal i sumar.
22.25 Jólasöngvar í Betlehem.
Blandaðir kórar frá ýmsum löndum
flytja jólalög frá heimalöndum sin-
um fyrir framan fæðingarkirkjuna í
Betlehem og enda á „Heims um
ból". Jafnframt er brugðið upp svip-
myndum frá helgiathöfnum ýmissa
kristinna kirkjudeilda.
27. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 TommiogJenni.
21.00 Svanavatnið.
Ballett eftir Pjotr Tsjækovski.
Sýning í Covent Garden óperunni í
Lundúnum i júlí 1980.
Helstu dansarar eru rússneska ball-
ettstjaman Natalia Makarova og
breski dansarinn Anthony Dowell
ásamt Konunglega breska ballettin-
um.
26. desember - annar jóladagur
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hjálmar
Jónsson flytur.
SjÓNVARP
16- DAGUR - 21. desember 1982