Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 17

Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 17
■■v um blóma og hluti hversdagslífsins sem helgað er guðunum. 21.50 Þvi spurði enginn Evans? Annar hluti. Breskur sakamálaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögu Agatha Christie. 22.45 Áhraðbergi. 23.35 Dagskrárlok. 29. desember 18.00 Söguhomið. Umsjónarmaður: Guðbjörg Þóris- dóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. 18.35 Merkilegt maurabú. Bresk náttúru- lífsmynd um ástralska maurateg- und. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.50 Líf og heilsa. Öldrunarsjúkdóm-r" ar. Ár aldraðra er nú að renna sitt skeið. í þessum þætti verður þvi fjallað um málefni aldraðra og öldrunarsjúk- dóma. 21.45 Dallas. 22.30 Svipmyndir frá Sovétrikjunum. Sovésk yfirlitsmynd um listir, minjar og menntir á ýmsum stöðum í Sov- étríkjunum. Meðal annars er svip- ast um í Vetrarhöllinni í Leningrad, fylgjast með lokatriðinu „Hnotu- brjótsins" eftir Tsjækovski í Bolsoj- leikhúsinu og farið í Moskvu- sirkusinn, eitt mesta fjölleikahús veraldar. 23.20 Dagskrárlok. 31. desember 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn- ing. 14.15 Prúðuleikararnir í Hollywood. Prúðuleikaramir í bíómynd sem mikil leynd hvílir yfir. Þeir hafa feng- ið til liðs við sig sæg af frægum kvik- myndastjömum og leiðin liggur til Hollywood. Sumir segja að Piggy eigi að leika „My Fair Lady“ en Ker- mit verst allra frétta. 15.45 íþróttir. 16.45 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Gunn- ars Thoroddsens. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.35 Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu í fjölleikahús Billy Smarts. 22.35 Ég mundi segja hó. Áramótaskaup 1982. Spéspegilmyndir frá árinu sem er að líða. Höfundar: Andrés Indriðason, Auð- ur Haralds og Þráinn Bertelsson. Dagskrá frá fjölleikahúsi BiUy Smart er að venju á sjónvarpsdagskránni á gamlárskvöld. Ingrid Bergman sem Golda Meir og David de Keyser sem David Ben Gurion í myndinni „Kona er nefiid Golda“ sem sýnd verður á nýársdagskvöld. Flytjendur: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Magnús Ólafs- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurð- ur Karlsson, Sigurður Sigurjónsson, Þórhallur Sigurðsson og fleiri. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. 1. janúar 1983 13.00 Ávarp forseta íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Ávarp forseta verður einnig flutt á táknmáli. 13.25 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 14.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 14.4o nauoheme. Ópera eftir Giacomo Puccini flutt á sviði Metropolitanópemnnar í New York20. janúarl982. 16.45 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn- ing. 20.25 Ruggustóllinn. (Crac). Kanadísk teiknimynd eftir Frédér- ick Back, sem hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Myndin lýsir sögu gamals mggustóls frá því að hann er smíð- aður og það til hann hafnar á safni. 20.40 Löður. 21.05 Kristján Jóhannsson syngur. Kristján Jóhannsson, ópemsöngv- ari, syngur lög eftir íslensk og ítölsk tónskáld. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanóið. 21.30 Kona er nefnd Golda. Fyrri hluti. Bandarisk bíómynd í tveimur hlut- um um ævi Goldu Meir (1898-1978), sem varð utanríkisráðherra ísraels- rikis og forsætisráðherra 1968. Myndin segir frá opinbem hlutverki Goldu Meir en ekki síður einkalífi. í fyrri hlutanum er lýst flótta hennar frá fæðingarlandi sínu, Rússlandi, til Bandarikjanna, þaðan semhúnflyst til Palestínu árið 1921. Síðan segir frá því hvemig henni vegnaði allt þar til Ísraelsríki var stofnað árið 1948. Goldu á yngri ámm leikur Judy Da- vis en síðan tekur Ingrid Bergman við, en sem kunnugt er varð þetta hinsta hlutverk hennar. 23.10 Dagskrárlok. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 22. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Kon- ráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.45 íslensktmál. 11.05 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 11.45 Úrbyggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað um fjármál sveitarfélaga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 ífullufjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrós Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pál ísólfsson. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum. 17.00 Djassþáttur. 17.45 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Ámi Björnsson flyt- ur þáttinn. 20.00 LétttónlistfráútvarpinuíVínar- borg. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána" eftir Carson McCuUers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 23. desember - Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 LeUtfimi. 7.55 Daglegtmál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Kommóðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. TUkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. TU- kynningar. 10.45 Árdegis í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks sem ekki býr í sama umdæmi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Jólakveðjur-framhald. Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 TiUtynningar. Tónleikar. 19.50 „Helgerujól" Sinfóníuhljómsveit íslands leikur jólalög í útsetningu Áma Bjöms- sonar; Páll P. Pálsson stjómar. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaup- stöðum landsins. Flutt verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur-framhald. Tónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. desember - Aðfangadagur jóla 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fomstugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.25 Leikfimi. TUkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Kveðjur tU sjómanna á hafi úti. 14.30 „Jólabam", smásaga eftir Ingi- björgu Þorbergs. Höfundur les. 15.00 MiðdegistónleUiar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Nú liður senn að jólum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Aðstoð: Ágústa Ólafsdóttir. Nokkur böm bíða jólanna í út- varpssal. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i útvarpssal. Stjómandi: Páll P. Pálsson. 20.00 Jólavaka. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinnúr„Messíasi>l. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgríms- kirkju. Dr. Sigurbjöm Einarsson fyrrv. biskup prédikar. Dagskrárlok um kl. 00.30. LAUGARDAGUR 25. desember - Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðra- sveitin leikur sálmalög. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Lang- holtskirkju. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 „Petite messe solennelle" (LitU hátíðarmessa) eftir Gioacchino Rossini. 14.30 Leikrit: „Söngur næturgalans" eftir Shelagh Delaney. 15.20 Jól í Austurriki. Johan Speight syngur jólasálma við gitarandirleik Símonar H. Ivarssonar. 15.40 „Jól“ - þáttur úr bókinni „Úr minningarblöðum" eftir Huldu. 16.05 TónleUiar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð - Barnatími í út- varpssaL 17.45 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í kirkju Óháða safn- aðarins 12. þ.m. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Með vísnasöng ég vögguna þina hræri". Þáttur í umsjá Baldurs Kristjáns- sonar. 20.25 KvöldtónleUtar. 21.15 Dagskrá um skáldið og baráttu- manninn Björnstjeme Björnsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Gamli Bjöm á Skák“, smásaga eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. 22.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur jólasálma. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.