Dagur - 21.12.1982, Side 18
Messur um
jól og áramót
Ólafsfjarðar-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafs-
fjarðarkirkju kl. 18.00.
Jóladagur. Hátíðarmessa í Kvía-
bekkjarkirkju kl. 14.00 og í Ólafs-
fjarðarkirkju kl. 17.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafs-
fjarðarkirkju kl. 18.00.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa í Ólafs-
fjarðarkirkju kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Siglufjarðarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00.
Sjúkrahúsiðsamadagkl. 16.00.
Annar jóladagur: Barna- og sktrnar-
guðsþjónustakl. 11.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa kl. 17.00.
Sóknarprestur.
Laufásprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Sval-
barðskirkju kl. 16.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Grenivíkurkirkju kl. 14.00.
Annar jóiadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Lautaskirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Greni-
víkurkirkju kl. 18.00.
Sóknarprestur.
Hríseyjarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Hrís-
eyjarkirkju kl. 18.00. Börn og ung-
menni aðstoða.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Stærri-Ár-
skógskirkju kl. 14.00. Börn og ung-
lingar aðstoða.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Hrís-
eyjarkirkju k. 18.00.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa í Stærri-
Árskógskirkju kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Möðruvallaklausturs-
prestakaU:
Aðfangadagur: Guðsþjónusta
Skjaldarvík kl. 16.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
Möðruvallakirkju kl. 11.00 og í Glæsi
bæjarkirkju kl. 14.00 sama dag.
Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjón
usta í Bakkakirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Guðsþjónusta
Skjaldarvík kl. 16.00.
Nýjársdagur: Hátíðarguðsþjónusta
Bægisárkirkju kl. 14.00.
2, janúar: Hátíðarguðsþjónusta
Möðruvallakirkju ki. 14.00.
Sóknarprestur.
Kaþólska kirkjan
á Akureyri:
Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti.
Jóladag: Kl.llf.h.
Annan jóladag: Kl. 11 f.h.
Allasunnudaga: Kl. 11 f.h.
Aðra daga: Kl. 6 e.h. Allir velkomnir
Staðarfellsprestakall:
Jóladagur: Póroddsstaðarkirkja kl
14.00 og Lundarbrekkukirkja kl
21.00 sama dag.
Annar jóiadagur: Ljósavatnskirkja
kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00 og
einnig er messa á Sjúkrahúsinu sama
dag kl. 16.30 og á Dvalarheimili aldr-
aðrakl. 17.00. '
Annar jóladagur: Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30 í Húsavíkurkirkju og hátíð-
armessa í Félagsheimiiinu Sólvangi,
Tjörnesi.samadagkl. 14.00.
Gamlúrsdagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Nýjársdagur: Hátiðarmessa kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Kristniboðshúsið
Zíon:
Jóladagur: Samkoma kl. 20.30, Ræð-
umaður: Skúli Svavarsson, kristni-
boði.
Nýjársdagur: Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður: Guðmundur Ó. Guð-
mundsson. Allir vclkomnir.
Engin samkoma 2. janúar.
Fíladelfía,
Lundargötu 12:
Jóladagur: Almenn hátíðarsamkoma
kl. 17. Fögnum komu frelsarans.
Gamlársdagur: Kl. 18.00: Kvcðjum
gamla árið.
Nýjársdagur: Sameiginleg hátíð-
arsamkoma með Hjálpræðishernum
kl. 17.00 að Hvannavöllum 10.
2. janúar: Sameiginleg samkoma með
Hjálpræðishernum í Fíladelfíuhúsinu
kl. 17.00.
4. janúar: Bænasamkoma kl. 20.00.
Sameinumst í bæn fyrir hinu nýbyrj-
aða ári.
Sjónarhæð:
Jóladagur: Samkoma kl. 17.00.
Annar jóladagur: Samkoma kl. 17.00.
Nýjársdagur: Samkoma kl. 17.00.
2. janúar: Samkoma kl. 17.00. Verið
hjartanlega velkomin.
Dalvíkurprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvík-
urkirkju kl. 16.30.
Annar jóladagur: Hátíðamessa að
Völlum í Svarfaðardal kl. 14.00.
2. janúar: Messur að Urðum og í
Dalvíkurkirkju, messutímar ekki enn
ákveðnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10
Jóladagur: Hátíðasamkomakl. 17.00.
26. desembcr: Jólahátíð sunnu-
dagaskólanskl. 16.00.
27. desember: Norræn hátíð kl. 20.00.
í Kapteinn Daníel Óskarsson og frú
stjóma.
i 28. desembcr kl. 15.00: „Jólahátíð
. fyrir eldra fólk“. (Allir hjartanlega
velkomnir. Peir sem þurfa á bíl að
. halda hringi í síma Hjálpræðishersins
24406 og ykkur mun verða séð fyrir
í fariframogtilbaka).
29. desember: Jólafagnaður fyrir
í yngri liðsmenn og æskulýð kl. 20.00.
30. desember: Jólafagnaðurfyrirbörn
( kl. 15.00 (ókeypisaðgangur).
31. dcsember: Áramótasamkoma kl.
23.00.
1. janúar. Sameiginleg hátíðar-
samkoma með Fíladelffusöfnuði að
Hvannavöllum 10, kl. 17,00.
2. janúar: Sameiginleg hátíðar-
samkoma með Fíladelfíuscfnuði í
Lundargötu 12, kl. 17.00.
3. janúar: Hátíð fyrir hjálparflokkinn
kl. 20.00.
Sauðárkróks-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Sauð-
árkrókskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Sauðár-
krókskirkjukl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíðar- og skírn-
armessa í Sauðárkrókskirkju kl.
11.00. Einnig eru messur í Hvamrns-
kirkju kl. 14.00 s.d. og í Ketukirkju
kl. 16.30 s.d.
Gamársdagur: Aftansöngur í Sauðár-
krókskirkju kl. 18.00.
Sóknarprestur.
Glerárprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Glerár-
skólakl. 18.00.-
Jóladagur: Hátfðarguðsþjónusta í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 14.00.
Skírnarmessa í Lögmannshlfðar-
kirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skyldumessa í Glerárskóla kl. 14.00.
Barnakór úr Oddeyrarskóla syngur
undir stjórn Ingimars Eydal.
Milli jóla og nýjárs: Messa í Mið
garðakirkju Grímsey.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Glerár-
skóla kl. 18.00.
Nýjársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Lögmannshlíðarkirkju kl. 14.00. Org-
anisti og stjórnandi kirkjukórsins er
Áskell Jónsson.
Sr. Pálmi Matthíasson.
AkureyrarprestakaU:
Aðfangadagur: Hátíðarmessa verður
á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 2 e.h. Kór
Barnaskóla Akureyrar syngur undir
stjórn Birgis Helgasonar. Þ.H.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.
18.00. Sálmar: 74,73,77,82. B.S.
Jóladagur: Hátfðarmessa verður á
Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h.
B.S.
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 2
e.h.Sálmar: 78,72, 88,82. Þ.H.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa í Ak-
ureyrarkirkju kl. 1.30e.h. KórBarna-
skóia Akureyrar syngur undi'- stjórn
Birgis Helgasonar. Sálmar: 80, 252,
73,82. Þ.H.
Hátíðarmessa í Minjasafnskirkjunni
kl. 5 e.h. Sálmar: 88,92,80,82. B.S.
Gamlárskvöld: Aftansöngur í Akur-
eyrarkirkju kl. 18.00. Sálmar: 100,96,
16,98. Þ.H.
Nýjársdagur: Hátíðarmesa í Akureyr-
arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 100, 104,
105,516. B.S.
Hátíðarmessa á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h.
Þ.H.
2. janúar: Messað verður í Akureyr-
arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 2.108,110,
111. Þ.H.
Messað verður á Dvalarheimilinu
Hlíð kl. 2 e.h. Kór Oddeyrarskóla
syngur undir stjórn Ingimars Eydal.
B.S.
Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur
þar sem annars er ekki getið undir
stjórn Jakobs Tryggvasonar, organ-
ista.
Sóknarprestar.
Skeggjastaða-
prestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Raufarhafnarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngurkl. 18.00
- tendrað friðarljós kl. 20.30.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11.00.
Annar jóladagur: Barnasamkoma í
skólanum kl. 11.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Sóknarprestur.
Sauðanesprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Grunn
skóla Þórshafnar kl. 17.30.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Svalbarðs
kirkju Þistilf. kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíöarmessa
Sauðaneskirkju kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Þingeyraklausturs-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Hér-
aðshælinu kl. 16.00. Aftansöngur í
Bíönduóskírkju kl. 18.00.
Jóladagur. Hátíðarmessa í Þingeyra-
kirkju kl. 16.30.
Annar jóladagur: Skírnar- og barna-
guðsþjónusta í Blönduóskirkju kl.
11.00. Messa f Undirfellskirkju sama
dag kl. 14.00. Gamlársdagur: Aftan-
söngur í Blönduóskirkju kl. 18.00.
Sóknarprestur.
Hofsósprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Hofs-
óskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Hofskirkju
kl. 14.00.
Annar jóladagur. Hátíðarmessa í
Feliskirkju kl. 14.00.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa í Hofs-
óskirkjukl. 16.00.
Sóknarprestur.
Höfðakaupstaðar-
prestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í Hóla-
neskirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátfðarmessa í
Hofskirkju kl. 14.00.
Hátíðarmessa í Höskuldsstaðakirkju
kl. 17.
Gamlársdagur: Aftansöngur f Hóla
neskirkju kl. 17.
Nýársdagur: Hátíðarmessa Jlofs
kirkju kl.14 Sunnudag 2. jan.: Hátíð
armessa í Höskuldsstaðakirkju kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Hálsprestakall
S-Þing.:
Jóladagur: Háls kl. 14.00.
Annar jóladagur. Draflastaðir kl.
14.00.
2. janúar: Illugastaðirkl. 14.00.
Sóknarprestur.
Laugalandsprestakall:
Jóladagur: Munkkþverá kl. 13.30 og
Kaupangurkl. 15.30.
Annar jóladagur: Grund kl. 13.30 og
Kristncshæli kl. 15.30.
Gamlársdagur: Saurbær kl. 13.30 og
Hólarki. 15.00.
Sóknarprestur.
Grenjaðarstaðar prest-
akall:
Jóladagur. Einarsstaðir kl. 14.00 og
Grenjaðarstaður kl. 16.
Annar jóladagur: Nes kl. 16.00, séra
Gylfi Jónsson, rektor, predikar.
Nýjársdagur: Einarsstaðir kl. 16.00.
Þriðji jóladagur: Þverá kl. 14.
Gamlársdagur: Nes kl. 16. Séra Gylfi
Jónsson, rektor, predikar.
Sunnudagur 2. jan.: Grenjaðarstaður
kl. 14.00, séra Gylfi Jónsson, rektor,
predikar.
Sóknarprestur.
Vopnafjarðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í Vopna-
fjarðarkirkju kl. 17.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa á Hofi kl.
14.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa í
Vopnafjarðarkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Vopna-
fjarðarkirkju kl. 17.(K).
Nýjársdagur: Hátíðarmessa á Hofi kl.
14.00.
Sóknarpreslur.
Skinnastaðarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í Garðs-
kirkju Kelduhverfi kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa í
Snartarstaðakirkju Núpasv. kl. 14.00.
í Skinnastaðarkirkju sama dag kl.
17.00.
Sóknarprestur.
Skútustaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í Reykja-
hlíðarkirkju kl. 14.00.
Annar jóíadagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Reykjahlíðarkirkju kl. 17,30.
Nýjársdagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Dagbók
Sund:
Sundlaug Akureyrar: Sími 23260.
Sundlaugin er opin fyrir almenning
sem hér segir: Mánudaga til föstu-
dagakl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til
13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar-
daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga
kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur
er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00
til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga
kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full-
orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til
20.00.
Skemmtistaðir:
Alþýðuhúsið: Sími 23595.
Hótel KEA: Sími 22200.
H-100: Sími 25500.
Sjallinn: Simi 22770.
Smiðjan: Simi 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar:
Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími
61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16,
mánudaga og fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími
81215.
Hérdðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna-
stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi
5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og
19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími
kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími
22311. Opiðkl. 8-17.
Lögregla, sjúkrabílar
og slökkviliðið:
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
SlökkvUið og sjúkrabUl 22222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
SjúkrabUl 41385. SlökkvUið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. SjúkrabUl, á
vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll
62222. SlökkvUið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabUl
71170. SlökkvUið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
SlökkvUið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377, slökkviUð
4327, sjúkrahús og sjúkrabUar 4206
og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og
læknar, 4111.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Bókasöfn:
Amtsbókasafnið: Opið sem hér
segir: Mánudaga tU föstudaga kl. 1-7
e.h., laugardaga kl. 10-16.
Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa
virka daga frá kl. 16 tU 18, nema
mánudaga frá kl. 20 tU 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal-
braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku-
dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardög-
um kl. 16.00 tU 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur:
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek:
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl.
19. Á laugardögum og sunnudögum
er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
18 - DAGUR - 21. desember 1982