Dagur - 25.01.1983, Side 8

Dagur - 25.01.1983, Side 8
Stretchgallabuxur karlmanna. Stærðir 29-36. Verð kr. 550. Tilboð Sólgrjón 950 gr. pakkar, aðeins kr. 26.75. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð AKUREYRARBÆR Fjölskyldunámskeið Þann 7. febrúar kl. 20 hefst að Hrísalundi fjög- urra vikna námskeið. Það er um almenna mannrækt og er einkum mið- að við þá sem búa við og hafa áfengisvandamál. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, kvikmyndum og hópaumræðum. Nánari upplýsingar gefur Félagsmálastofnun í síma 25880 og Guðrún í síma 21177 á kvöldin. Einnig er tekið á móti þátttökutilkynningum á sömu stöðum. Miklir vatnavextir urðu í Eyjafirði um síðustu helgi. Fynr innan flugvöll var eins og yfir hafsjó að líta og vegir þar víða á kafi í vatni. Á flugvellinum flæddi inn í flugskýli og fleiri byggingar. Mynd: H.Sv. Prófkjör sjálfstæðismanna: Lárus og Halldór í efstu sætunum Niðurstaðan úr prófkjöri sjálf- stæðismanna í Norðurlands- kjördæmi eystra varð sú að Lárus Jónsson og Halldór Blöndal Ientu í tveimur efstu sætunum. Lárus fékk 1120 atkvæði í 1. sætið (1765 atkvæði alls), Halldór 1274 í 1. og 2. sæti (1669 alls), Björn Dagbjartsson fékk 878 at- kvæði í fyrstu þrjú sætin (1248 alls), Vigfús Jónsson 992 í fyrstu fjögur sætin (1219 alls) og Júlíus Sólnes 1047 í fimm efstu sætin (1097 atkvæði alls). 2064 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem var ætl- að sjálfstæðismönnum frá 16 ára og eldri. Úrslit í prófkjöri sjálfstæðis- manna á Suðurlandi komu á óvart, en þar var Þorsteinn Páls- „Á fákspori“, umhirða, þjálf- un og keppni eftir Sigurbjöm Bárðarson. Bókin „Á fák- spori“ er viðabót í umræðuna um íslenska reiðmennsku og samskipti við hcstinn. son í 1. sæti, Árni Johnsen í 2., Eggert Haukdal í 3. og Siggeir Björnsson í 4. sæti. Bókin skiptist í þrjá megin- þætti. í fyrsta hlutanum er fj allað um reiðhestinn, þjálfun hans og meðferð. í öðrum hlutanum er rætt um þjálfun, uppbyggingu og sýningu keppnishrossa, stökk- hesta sem verkhringa. í framhaldi af því er fjallað um gæðinga- keppni, íþróttakeppni og sýningu kynbótagripa. í síðasta kafla bókarinnar er fjallað um umhirðu hesta og aðbúnað, m.a. t.d. nefna kafla um hesthúsbyggingar, járn- ingar og fóðrun. „Á fákspori“ Samstarfshópur Félagsmálastofnunar og einstaklinga. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 19, efri haeð, Akureyri, þingl. eign Selmu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. áeigninni sjálfri föstudaginn 28. janúar 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteignini Hjallalundi 17a, Akureyri, þingl. eign Birgis Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 28. janúar 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteignini Hafnarstræti 97, Akureyri, þingl. eign Huldar Jó- hannesdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 28. janúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Skarfinn atarna rákumst við á í fjöruborðinu við Pollinn á Akureyri. Sat hann þar í mestu makindum og hreyfði sig ekki þó menn kæmu nálægt honum. Ekki mun algengt að sjá skarf hér inni í firði innan um byggðina og umferðina, en hugsanlegt er að eitthvað hafi amað að honum þessum. Mynd: H.Sv. Mikil áhersla hefur verið lögð á það af hálfu Eiðfaxa að gera þessa bók sem best úr garði, fjöldi ljósmynda og teikninga hefur því verið unninn í þessu skyni til glöggvunar fyrir lesandann. í bókini eru yfir eitthundrað ljós- myndir og teikningar. Um hönnun bókarinnar sá Auglýsingastofan hf., Gísli B. Björnsson. Filmuvinna og prent- un er unnin í Prenttækni og bók- band í Arnarbergi. Bókin er prentuð á góðan myndpappír og er 136 síður. 5 ® ÚJ uTVAIfSVIIIKA ° Mí,5TA*1 r- ■ wm- tsm l & lallíaafeaá^ Bjóðum fullkomna viflge varpstœkjum, útvarpstœ um, plötuspilurum, seg tœkjum, talstöðvum, flsk Ingartœkjum. isetning á bfltækjum. HLKMI Sim, (96) 73676 V—' Gl 14® qbMI flfXxriíiíí/Q 4’ ® rflarþjónustu á sjón- kjum.'Steríomögnur- ulbandstækjum, bíl- leitartækjum og sigl- wm „AigOlu 37 ■ Akuieyn 8 - DAGUR - 25. jariúar 1983

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.