Dagur - 04.02.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 04.02.1983, Blaðsíða 8
Skákmót UMSE Áður auglýstu skákmóti UMSE er frestað til sunnu- dagsins 6. febrúar. Mótið hefst kl. 13.30. Skjaldhamrar Sýningar Laugaborg: Laugardagskvöld kl. 20.30. Sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 31167. Leikfélagið Iðunn. Kynning og fundur Landssamband íslenskra akstursíþrótta, LÍA, heldur fund á Hótei Varðborg laugar- daginn 5. febrúar kl. 2 e.h. Fundur þessi er haldinn út af fyrirhugaðri rallýkeppni um hálendi fslands. Þetta rallý þarfnast útskýringar vegna breiddar á leyfilegum ökutækium. Sýndar verða myndir erlendis frá og fulltrúar LIA svara fyrir- spurnum ásamt gesti fundarins, Jean Claude Bertand. Öllum sem áhuga hafa á rallýinu er frjálst að mæta. ^BHakúbburAkureyrar. STAK BSRB Leiðbeiningar vegna skattframtala 1983 verða á skrifstofu STAK, Strandgötu 7, frá kl. 20.30 mánudaginn 7. febrúar. Leiðbeinandi: Guðmundur Gunnarsson. Samstarfsnefndin. TF-einingahús Trésmiðja Fljótsdalshéraðs Egilsstöðum óskar að ráða trésmíðameistara. Upplýsingar í síma 97-1329 (Einar Orri). Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. ■ FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Hér í Helgar-Degi munu á næstunni birtast myndir úr ljós- myndaplötusafni Hallgríms Einarssonar og sona hans sem nú er unnið að „copyeringu" á. Allar þessar myndir eru ónafngreindar í safninu og viljum við heita á Akureyringa og aðra þá sem telja sig þekkja myndirnar að klippa þær úr blaðinu og senda, ásamt nöfnum, til Minja- safnsins á Akureyri, Aðalstræti 58, eða láta frá sér heyra með öðrum hætti. Pá viljum við benda á að „album“ með myndum úr safninu liggur frammi í Amtsbókasafninu hér í bæ. Væri vel þegið ef bæjarbúar, einkum þeir eldri, vildu líta þar inn og sjá hvort þeir þekkja þessar myndir og ef svo væri að skrifa nöfnin í „blokkir“ sem þar munu einnig verða. Minjasafnið á Akureyri. Myndin er af: „Svona hafðu engar áhyggjur. Flestir menn á þínum aldri fá skalla, en það er bara verst að þú skulir vera svona feitur og Ijótur í þokkabót.“ Velkomin. Mikið erum við fegnir að sjá þig. KÁ TIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR LALLILIRFA ©/<382 8 - DAGUR - 4. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.