Dagur - 15.02.1983, Blaðsíða 10
sSmáaiifflýsinfjan^m
Kaup___________________
Ég vil kaupa notaða háþrýsti-
brennara. Árni S. Ólason, Víðifelli,
Fnjóskadal, sími 23100.
Trilla óskast. Óska eftir að kaupa
3ja-4ra tonna trillu með skipti-
skrúfu. Uppl. i síma 97-3368.
Barnagæsla
Barnagæsla. Get tekið börn í
pössun, hálfan eða allan daginn, er
á Brekkunni. Hef leyfi. Uppl. í síma
25464.
Bifreidir
Til sölu Mazda 929 station árg.
’78. Sjálfskipt, ekin 41 þús. km.
Uppl. í síma 96-31232.
Til sölu Cortina árg. 71 til niður-
rifs. Uppl. i síma 21266 eftir kl. 3
e.h.
Til sölu Mazda 626 árg. 79, vel
með farin, ekin 48 þús. km. Uppl. í
síma 21428 eftir kl. 20.00.
Varahlutir í Volvo F85 árg. 72 til
sölu. Góð vél, gírkassi, drif, stýris-
húso.m.fl. Uppl. Ísima21922eftir
kl. 19.00.
Til sölu Trader árg. ’65,3ja tonna
með kassa, 6 cyl. Perkingsdísel-
vél, ekin 20 þús. 5 gíra kassi, upp-
tekinn startari og olíuverk. Góð
dekk. Uppl. í símum 25464 og
25178.
Ford Escort árg. 76 til sölu. Uppl.
í síma31241.
Bílasala
Bílaskipti.
Stór og bjartur
sýningasalur.
Bílasalan Ós,
Akureyri sími 21430.
Spil - Spil. Ný sending. A-B búðin,
Kaupangi, sími 25020.
Postulínsmálarar! Nýkomið: Gull
- Óskarsolía - pennar - strokleður
- litir - glös - spaðar o.fl. A-B
búðin, Kaupangi, sími 25020.
Gamall stofuskápur til sölu.
Uppl. í síma 24564 eftir hádegi.
Kerruvagn - Barnarúm. Til sölu
er kerruvagn blár að lit. Einnig
barnarimlarúm, grænt. Kerran og
rúmið eru ársgömul og vel með
farin. Uppl. í síma 22968.
Dráttarvél. Til sölu Massey Fergu-
son 60 hp. - notuð í góðu lagi. Har-
aldur Hannesson, Víðigerði, sími
31152.
Vélsleði. Til sölu lítið ekinn Kawa-
saki vélsleði árg. '80. Skipti á bíl
koma til greina. Uppl. i síma 21255
á vinnutíma (Gunnar) og í síma
21609 heima.
Félaöslíf
Bátafélagið „Vörður“. Aðalfund-
ur félagsins verður fimmtudag 17.
feb. kl. 20.00 í kaffistofu við
Tryggvabraut. Stjórnin.
„Síðdegisstund fyrir eldra fólk“
verður í sal Hjálpræðishersins að
Hvannavöllum 10 nk. fimmtudag,
17. febr. kl. 15.00. Veitingar. Of-
ursti Gunnar Akerö og kapteinn
Daníel Óskarsson stjórna. Allir
velkomnir.
Atvinna
Húshjálp óskast 2var í viku, 3
tíma í senn, helst fyrir hádegi.
Uppl. í síma 23983.
rDýrahaldmm
Kettlingar fást gefins. Uppl. í
Hafnarstræti 39 eða í síma 25538.
Ýmislegt
„Skíðaþjónustan". Ún/al af nýj-
um og notuðum skíðabúnaði. Hag-
stætt verð. Bindingaásetning á 7
mínútum. Skíðaþjónustan,
Kambagerði 2, sími 24393.
Húsnæðl
4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Möguleg skipti á gömlu 5 herb. ein-
býlishúsi á ísafirði. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin í síma 94-3889.
Halló! Við erum hérna tvær sem
erum alveg á götunni. Hver vill vera
svo góður að 'sigja okkur 2ja-3ja
herb. íbúð í 4-5 mán. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 22405 á milli kl.
8 og 9 á kvöldin.
Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu.
Uppl. í síma 25760.
Fundið
Fundið úr i Kjarnaskógi. Uppl. í
síma 23548.
Þiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Askrift, afgreiðsla,
augiýsingar.
Sími 24222
□ RÚN 59832167 = 7
Frá Guðspekifélaginu: Næsti
fundur verður fimmtudaginn 17.
febr. kl. 20.30 á venjulegum stað.
Úlfur Ragnarsson flytur erindi.
Spilakvöld: Spilum félagsvist að
Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudag-
inn 17. febr. kl. 20.30. Mætum
vel. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg,
Akureyri.
Akureyrarprestakall. Akureyrar-
kirkja: Fyrsta föstumessan verður
nk. miðvikudag kl. 20.30. Sungið
verður úr passíusálmunum: 1.
sálmur 1.-8. v., 2. sálmur 9.-13.
v., 4. sálmur 8.-9. v. og 22.-24.
v., 25. sálmur 14. v. Þ.H.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Góðir gestir koma í heimsókn.
Öll börn hjartanlega velkomin.
Sóknarprestar.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar:
52- 123-124-33-359. B.S.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10: Frá miðvikudegi 16. febr.
til sunnudag 20. febr.: „Herferð"
Samkomur verða á hverju kvöldi
kl. 20.30 (bæn kl. 20.00). Auk
þess: Fimmtud. kl. 15.00 „síðdeg-
isstund fyrir eldra fólk“. Laug-
ard. kl. 23.00 miðnætursam-
koma. Sunnud. kl. 14.00 fjöl-
skyldusamkoma með brúðuleik-
riti. Ofursti Gunnar Akerö og
kapteinn Daníel Óskarsson
stjórna. Mismunandi sönghópar
taka þátt. Þú ert velkomin(n).
Kristniboðshúsið Zíon: Laugar-
daginn 19. febr. fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 3. Allar
konur velkomnar. Sunnudaginn
20. fébr. sunnudagaskóli kl. 11.
Ö!1 börn velkomin. Samkoma kl.
20.30. Lesin verðurársreikningur
Kristniboðsfélags kvenna. Skúli
segir nýjar fréttir af kristniboðun-
um. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Allir hjartanlega
velkomnir.
/ÓRÐÐagSÍNS
’síini^vm®
Gjafir og áheit: Til Akureyrar-
kirkju kr. 200 frá ónefndri konu,
kr. 500 frá Kristbjörgu Ingólfs-
dóttur, kr. 5000 frá kirkjugesti.
Til Strandarkirkju kr. 500 frá
G.B., kr. 100 frá J.H.F. og kr. 50
fráG.A.V. Gefendum eru færðar
innilegustu þakkir og beðið bless-
unar. Birgir Snæbjörnsson.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin". Spjöldinfást
í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer
Helgamagrastræti 9, Versluninni
Skemmunni og Blómabúðinni
Akri, Kaupangi. Allur ágóði
rennur í elliheimilissjóð félags-
ins.
Munið minningaspjöld Kvenfé-
lagsins Hlífar: Spjöldin fást í
Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju
Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í
símavörslu sjúkrahússins. Allur
ágóði rennur til barnadeildar
FSA.
10 - DAGUR -15. febrúár 1983
Hreppstjórinn
á Hraunhamri
Sýningar:
Fimmtudaginn 17. febr. og laugardaginn 19.
febr. kl. 21.00 í Freyjulundi.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir í símum 21969 og 32114 eftir ki.
19.00.
UMFM
Skjaldhamrar
Sýningar fimmtudags- og sunnu-
dagskvöld í Laugaborg kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Leikfélagið Iðunn.
Jörðin Litli-Dalur
í Lýtingsstaðahreppi
í Skagafirði er til sölu.
Laus til ábúðar á komandi vori. Dráttarvélar og
heyvinnutæki geta fylgt.
Upplýsingargefureigandi, Gísli Ingólfsson, í síma
97-1636 næstu daga.
TÆKNI • ENDING • ÞJÓNUSTA
]
Electrolux
örbylgjuofn
Utborgun aðeins
kr. 2000. Eftirstöðvar
á sex mánuðum.
GLERARGÖTU 20 — AKUREYRI — SlMI 22233
TÆKNI - ENDING • ÞJÚNUSTA
Okumenn!
Takið tillit
til okkar
LETTIH
x
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Slotnaö 5 nóv 1028 P 0 Bo> 348 - 602Akureyn