Dagur - 04.03.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 04.03.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ Loksins, loksins. Loksins eru fundnir upp hinir cinu og sönnu sjömílnaskór. Hugvitsmaöurinn á mynd- inni erættaðurfrá Japanog að sögn fróðra manna kemst hann u.þ.b. eitt þús- und kílómetra á sólunum. Kannski þetta sé skósmið- urinn sem hringsólaði alltaf. SJÓVEIKI Mikið seglbrettaæöi geysaöi á sl. ári og í ýmsum löndum var þetta nánast eins og faraldur. bessi segíbretti voru notuð a sjó en nú viröist sem aö einnig sé liægt aö nota þau á landi. Þaö er Martin Nickell-Lean í Bret- landi sem fyrstur mun liafa hannaö landseglbretti en þessi 25 ára gamli sigl- ingakennari hefur nú hafiö framleiöslu a landbrettum og eru þau seld á um sem svarar tíu þúsund krónum. Kunnugir segja aö þarna sé komiö svar hinna sjó- veiku viö hinum hefðbundnu seglbrett- um en ekkert er minnst á bílveiki i þessu sambandi. I’essi landbretti munu geta náð ógurlegum hraöa en framleið- endurnir segja aö ef notaður er hjálmur, legghlífar og annar örvggis- búnaöur, þá eigi fólki að vera óhætt að detta af farartækinu á allt að 7(1 km hraöa. Þeim sem langar til að fá sér bretti af þessu tagi er bent á aö muna eftir radarmælingum lögreglunnar Hver segir að kettir getí ekki verið sælkerar. Kettlingurinn á meðfylgj- andi myndum er a.m.k. kræsinn og eftir 30 lítra af mjólk eða þar um bil, hafði sá smái fengið nóg af baulu- drykknum og heimtaði rjóma. En hann lét ekki þar við búið standa heldur þeytti hann rjómann og bætti eggjum út í. Úr þessu varð svo eggjandi blanda en Branda litla en svo nefnist kisa varð auðvitaö kampakát enda fæðið rjómandi á Skovinnustofa Akureymr Svartur skólitur (svart skóspray). Sendum í póstkröfu. Skovinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Leikfélag Akureyrar sýnir: t Bréfberinn frá Arles eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roiand. Næstu sýningar: Föstudaginn 4. mars kl. 20.30. Sunnudaginn 6. mars kl. 20.30. 'k SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. Myndlistarsýningin „Fóik“, samsýning 13 mynd- listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er opnuð kl. 19.30 sýningardagana. Leikfélag Akureyrar. Framhaldsstofn- fundur FUF á Akureyri og nágrenni verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 12. mars og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Lög félagsins. Önnur mál. Áhugafólk á aldrinum 14-35 ára á Akureyri og nágrenni er hvatt til að mæta. Stjórnin. Umboðsmenn Dags Siglufjörður: Blönduós: Sauðárkrókur: Ólafsfjörður: Hrísey: Dalvík: Grenivík: Húsavík: Mývatnssveit: Kópasker: Raufarhöfn: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Guðrún Jóhannsdóttir, Garðabyggð 6, sími 4443. Gunnar Pétursson, Dalatúni 6, sími 5638. Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Heimir Áslaugsson, Norðurvegi 10, sími 61747. Gerður Jónsdóttir, Miðtóni, sími 61247. Kjartan H. Pólmarsson, sími 33112. Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Sólveig Tryggvadóttir, Akurgerði 5, sími 52145. Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. 4. mars 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.