Dagur


Dagur - 08.03.1983, Qupperneq 5

Dagur - 08.03.1983, Qupperneq 5
Allt opið í Hlíðar- fjjalli „Eg á von á því að fyrir helgi verði allt komið hér í lag þannig að allar lyftur verði opnar,“ sagði ívar Sigmundsson for- stöðumaður Skíðastaða í Hlíð- arfjalli við Akureyri er Dagur ræddi við hann í gær. Eins og fram hefur komið kviknaði í stjórnstöð fyrir efri lyftuna s.l. fimmtudagskvöld, og sagði ívar að tjónið af eldsvoðan-' um væri mikið. Smíða þarf sér- stakt stjómkerfi sem fengið verður frá Austurríki en fram að því að það verður tekið í notkun mun verða notast við bráðabirgða- útbúnað. Nú er kominn nokkuð góður snjór í Hlíðarfjalli, og því ekkert að vanbúngði fyrir skíðafólk að skella sér á skíðin. fermingarslæður frá kr. 60. Skyrtur st. 2-14. Háskólabolir kr. 160. Hvítar klukkuprjónapeysur og don cano stakkar Hótel Varðborg Veitingasala Enn getum við bætt við örfáum veislum á alla fjölskylduna Skipagötu 13, sími22171. Getum lánað diska og hnifapör. simi 22600 Júníus heima 24599 . 1 I mmm Í»SI |i ECl Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 9. mars kl. 20-22 veröa bæjarfull- trúarnir Freyr Ófeigsson og Úlfhildur Rögnvalds- dóttir til viðtals í fundastofu bæjarráös, Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarstjóri. Mmrpeningar vnoii Korni flatbrauð kr. 13.25 pk. Ryvita hrökkbrauð kr. 12.85 pk. River hrísgrjón 453 gr. kr. 12.25 pk. Kínate 50 grisjur í pk. kr. 16.10. Pickwick-te 100 griskjur í pk. kr. 42.80. Juvel-hveiti 2 kg. kr. 18.30. HRÍSALUNDI 5 8. mars 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.