Dagur - 29.03.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 29.03.1983, Blaðsíða 7
munstniðum bolum og sokkum. Einnig háskólabolir og gallabuxur með lituðum stykkjum. Skipagötu 13, sími 22171. Auglýsing um utankjörfundar- atkvæðagreiðslu Utankjörfundargreiðsla vegna Alþingis- kosninga 23. apríl 1983 hófst 26. mars 1983. Kosið er á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, alla virka daga á venjuleg- um skrifstofutíma frá kl. 09.30 til kl. 12.00 og kl. 13.00 til kl. 15.30 svo og frá kl. 17.00 til kl. 19.00. Laugardaga, sunnudaga og aðra frí- og helgidaga frákl. 14.00 til kl. 17.00. Frá og með 5. apríl verður einnig kosið frá kl. 20.00 til kl. 22.00. Lokað er á föstudaginn langa og páskadag. A skrifstofu embættisins á Dalvík er kosið á virkum dögum frá kl. 16.00 til kl. 18.00 og aðra daga eftir samkomulagi við fulltrúann á staðnum. Kosið er hjá hreppstjórum eftir samkomulagi. Akureyri, 28. mars 1983. Bæjarfógetinn á Akureyri og á Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Við minnum á að utankjörstaða- atkvæðagreiðslan er hafin Stuðningsmenn B-listans: Kjósið tímanlega ef þið hafið ekki tök á að kjósa á kjördag. Hafið samband við skrifstof- una ef þið vitið um einhverja stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag. Sérstaklega minnum við skólafólk á að kjósa meðan það er í páskaleyfi. Sími skrifstof- X unnarer 21180. Dömu gallabuxurnar sívinsælu og margeftirspurðu komnar aftur. Verð kr. 340. Varmapokarnir komnir, verð kr. 110. l|l Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 252: Arnarnesh reppu r Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fram eiga að fara 23. apríl nk. liggur frammi til sýnis að Ás- láksstöðum frá 22. mars til 8. apríl nk. Kærufrestur ertil 8. apríl. Oddviti. Tilboð - Fasteign Tilboð óskast í húseignina Brekkugötu 34, Akur- eyri. Húsið er kjallari, hæð og ris með kvistum. Gólfflötur hverrar hæðar ca. 110 fm. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Iðju, Brekkugötu 34, á skrifstofutíma. Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR: páskatubod! Holtakjúklingar Leyft verð Okkar tilboð 132.20 104.00 Bayoneskinka 342.75 260.00 Nýtt ferskt svínakjöt 20-30% afsláttur Leyft verð Okkar tilboð Lærissteik 158.10 132.00 Hringskorinn bógur 164.25 122.00 Kótelettur 331.95 272.00 Hryggur 301.70 246.00 Lundir 422.95 343.00 Sneiðar 170.50 138.00 Nýrkambur 228.10 185.00 Páskapakkinn: 15% afsláttur. I London lamb, rúllupylsa. Lambalæri, kótelettur. I 1 HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 30. mars Opnað kl. 20.00 fyrir matargesti. Hljómsveit Pálma Stefáns og dillandi diskótónlist til kl. 03.00. FIMMTUDAGUR: 31. mars Hittið vini og kunningja. Diskótek til kl. 23.30. LAUGARDAGUR: 2. apríl „Jam Sesson“ Jazzleikarar bæjarins mæta á þriðju hæðina. Diskótek í aðalsal til kl. 23.30. SUNNUDAGUR: 3. apríl - páskadagur Stórdansleikur frá kl. 24.00-04.00. „Páskabrun" áöllum hæðum. Nefndin. MÁNUDAGUR: 4. apríl-annar í páskum Opiðfrá kl. 21.00-01.00. Endum páskana átopp stað í topp formi í topp diskóteki 29. mars 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.