Dagur - 07.04.1983, Blaðsíða 2
Gjald á gæsluvelli bæjarins
Bæjarstjórn hefur ákveðið að inn-
heimt verði gjald fyrir hverja
heimsókn á gæsluvelli bæjarins
frá og með 15. apríl 1983. Gjaldið
hefur verið ákveðið kr. 10 fyrir
hverja heimsókn (lausasala). En
hægt er að fá keypt kort með 25
gæslumiðum sem kosta kr. 100.
Hverja heimsókn á gæsluvöll skal
greiða með 2 gæslumiðum og
kostar hún þá kr. 8. En ef systkini
sækja gæsluvöll skal greiða með 3
gæslumiðum fyrir 2 börn eða
fleiri.
Þess er vænst að gjaldtaka þessi
geti gengið snurðulaust fyrir sig
og af fuliri vinsemd.
Leikvallanefnd
Vinnustaðafundir
Frambjóðendur Framsóknarflokksins eru til-
búnir að koma á vinnustaðafundi og sitja fyrir
svörum þar sem þess er óskað og eftir því sem
tíminn leyfir.
Starfsmannafélög eða önnur samtök sem óska
eftir slíkum fundum eru vinsamlega beðin að hafa
samband við Tryggva Sveinbjörnsson á skrifstofu
Framsóknarflokksins, Strandgötu 31, í síma
21180 eða 26441.
B-listinn.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins
1982 á fasteigninni Óseyri 1, hluti, Akureyri, þingl. eign Plast-
einangrunar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á
eigninni sjálfri mánudaginn 11. apríl 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins
1982 á fasteigninni Stapasíðu 15f, Akureyri, talin eign Halldórs
Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri
á eigninni sjálfri mánudaginn 11. apríl 1983 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins
1982 á fasteigninni Hafnarstræti 23, miðhæð, Akureyri, þingl.
eign Ingimars Víglundssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald-
kerans á Akureyri og Veðdeildar Landsbanka Islands á eign-
inni sjálfri mánudaginn 11. apríl 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Fjólugötu 10, Akureyri, þingl. eign Brynjólfs
Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Ásmundar S. Jóhannssonar,
hdl., og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálf ri mánu-
daginn 11. apríl 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
m
m m m
m
m EIGNAMIÐSTÖÐIN
/N
m
SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606
ATHUGIÐ:
Ný auglýsing
frá okkur
birtist á þriðjudaginn
Sölustjóri: Björn Kristjánsson
Heimasími: 21776
Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason
m m
m
/K /N
m m m rn
Fasteignir á söluskrá
TUNGUSÍÐA: 5 herb. einbýlishús 131 fm, ekki fullbúið en
vel íbúðarhæft, laust fljótlega.
ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall-
ari, hver hæð rúmir 100 fm. Hægt að hafa sér íbúð í kjallara.
GRENIVELLIR: 5 herb. íbúð hæð og ris ásamt bílskúr.
Eignin er í góðu standi, skipti á 4ra herb. íbúð í blokk
koma til greina.
AKURGERÐI: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi á tveimur
hæðum, eldhús, stofa, 2 herb. og snyrting á efri hæð.
BREKKUSÍÐA: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris, sam-
komulag með bílskúr. Má greiða með verðtr. skuldabréf-
um að hluta. Möguleiki að taka íbúð upp í.
GRENIVELLIR: 4—5 herb. íbúð á tveimur hæðum, mikið
endurnýjuð. Eigninni fylgir 60 fm tvöfaldur bílskúr og hef-
ur verið útbúin sólbaðsaðstaða í öðrum hlutanum og er
starfrækt stofa með góð viðskipti sem mundu fylgja.
Skipti á 4-5 herb. húseign.
LITLAHLÍÐ: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr alls 148 fm.
BAKKAHLÍÐ: 5 herb. einbýlishús 128 fm, ekki alveg frá-
gengið.
LANGAMÝRI: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 118 fm
sér inngangur. Góð íbúð, má greiða með verðtryggðum
skuldabréfum.
HJALLALUNDUR: 4ra herb. glæsileg endaíbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm.
ÞÓRUNNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð á 2. hæð 90 fm.
SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á efstu hæð, góð íbúð.
HELGAMAGRASTRÆTI: 3ja herb. ca. 80 fm efri hæð í
tvíbýlishúsi. Allt sér, nýlega uppgert, í góðu standi.
SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð ca. 90 fm.
KEILUSÍÐA: 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi
ca. 87 fm. Góð íbúð.
HAFNARSTRÆTI: 3ja herb. mjög vel útlítandi íbúð á 3.
hæð í timburhúsi. Verð 450.000,- útborgun ca. 50%.
KAUPANDIAÐ 4ra herb. íbúð í blokk eða raðhúsi einnig
2ja og 3ja herb. íbúðum.
KAUPANDI AÐ5herb. íbúðogbílskúrog3jaherb. ódýrri íbúð.
21721 pg
ÁsmundurS. Jóhannsson
mm lögfræðingur m Brekkugolu -
Fasteignasala
Ásmundur S. Jóhannsson, hdl.,
Brekkugötu 1, Akureyri,
fyrirspurn svarað í síma 21721.
Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson,
við kl. 17-19 virka daga,
heimasími 24207.
Á söluskrá:—
Tveggja herbergja íbúðir:
Tjarnarlundur: önnur hæð einstaklingsíbúð.
Smárahlíð: Önnur hæð, íbúð í sérflokki.
Strandgata: Jarðhæð, ódýr íbúð.
Þriggja herbergja íbúðir:
Skarðshlíð: Fyrsta hæð.
Gránufélagsgata: Önnur hæð, skipti á dýrara.
Furulundur: 50 fm íbúð í 2ja hæða raðhúsi.
Víðilundur: Fyrsta hæð.
Fjögurra herbergja íbúðir:
Oddeyrargata: Neðri hæð, ásamt hluta af kjallara.
Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax.
Fimm herbergja íbúðir:
Aðalstræti: Efri hæð og ris í steinhúsi.
Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara.
Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr.
Langamýri: Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en 3ja
herb. íbúð á neðri hæð, bílskúr. Selst í einu lagi.
Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi.
Heiðarlundur: Raðhúsaíbúð, bílskúrsréttur.
Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. (búðin
býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott.
Borgarsíða: Fyrirhuguð bygging á einbýlishúsi í
sumar, ástand við afh. samkomulags. Teikningar á
skrifstofunni.
Álfabyggð: Stórt einbýlishús. Skipti á minna hús-
næði.
Símsvari tekur við skilaboðum
allan sólarhringinn.
Fasteignasalan hf opið frá
Gránufélagsgötu 4, .. _ _ .
efri hæð, sími 21878 Kl- o~7 e.h.
Hreinn Pálsson, lögfræ&ingur
Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður
25566
Á söluskrá:
Kotárgerði:
Glæsilegt elnbýlishús,
hæð og jarðhæð samtals
205 fm. Á hæðinnl eru 5
herb. en á jarðhæðinni er
bílskúr eitt herbergi,
geymslur og vinnuað-
staðá. Einstök eign á góð-
um stað. Laus fljótlega.
Akurgerði:
5-6 herb. raðhús á tveim-
ur hæðum ca. 150 fm.
Ástand mjög gott.
Tungusíða:
Einbýlishús, 5. herb. ca. 130 fm. Bfl-
skúrsplata. Eignin er Ibúðarhæf en
ekki fuilgerð.
Grenivellir:
5. herb. efri hæð og ris ásamt bllskúr.
Furulundur:
4. herb. raðhús á einni hæð, 99 fm.
Aðalstræti:
Norðurendl ( parhúai, 6 herb. Miklð
geymslupláss í kjallara. Laus strax.
Spítalavegur:
Efri hæð Itlmburhúsl, 4-5 herb.
Ólafsfjörður:
Neðrl hæð I tvfbýlishúsl vlð Hlíðar-
vog, ca. 140 fm. Sklptl á elgn á Akur-
eyrl koma til greina.
Kringlumýri:
Elnbýllshús 4. herb. ca 140 fm ásamt
bilskúr.
Eiðsvallagata:
4. herb. efrl sérhæð I tvíbýlishúsi, ca.
82 fm. Allt sér. Endurnýjað að
nokkru.
Lyngholt:
3. herb. ibúð i tvíbýlishúsl, ca. 100
fm. Láús fIjotlega.
Litlahlíð:
5. herb. raðhús á tveimur hæðum
með bllskúr, ca. 160 fm.
Smárahlíð:
2. herb. (búð I fjölbýlishúsl, ca. 55.
fm. Mjög falleg (búð.
Tjarnarlundur:
2. herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlis-
húsl, ca. 50 fm. Laus fljótlega.
Gerðahverfi:
4. herb. raðhús á einni hæð, ca. 100
fm. Ástand mjög gott. Laust fljótlega.
Seljahlíð:
4. herb. raðhús á einnl hœð, ca 100
fm.
nSTÐGHA&M
SKIMSALAZgSZ
N0RÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Bertedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
dagakl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími: 24485.