Dagur - 15.04.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 15.04.1983, Blaðsíða 3
V Bifrórision1983“ .. r >■ „Wibe Westlund“ sigraði. Laugardagskvöldið 19. mars fór fram að Bifröst í Borgar-< firði hin árlega sönglaga- keppni Samvinnuskólans, Bifróvision. Keppni þessi hefur verið hald- in árlega frá árinu 1960. Að þessu sinni voru keppendur 14 talsins og sungu þeir allt frá ljúf- ustu melódíum upp í hörð rokklög. Keppnin fer þannig fram að keppendur útvega sér lag með góðum fyrirvara og skila því á kassettu til hljómsveitarinnar, síðan æfir hljómsveitin lagið upp eftir bestu getu. Einnig ráða keppendur sér umboðsmenn sem sjá um að auglýsa keppend- ur upp á sem bestan hátt. Um- boðsmenn auglýsa undir dul- nefni keppenda og veitt eru verðlaun fyrir bestu auglýsing- arnar. Viðstaddir kjósa síðan bestu söngvarana og fá 3 bestu verðlaun. Nýt Jogging samfes blússur, i GATí Kaupangi, sím t! 'tingar, pils, (jólar. i26565. Aðalfundur Félags kartöflubænda við Eyjafjörð verður haldinn í mötuneyti KSÞ Svalbarðseyri þriðjudaginn 26. apríl kl. 21.00. Ólafur Vagnsson mætir á fundinn og ræðir um tilraunir með ný kartöfluafbrigði og fleira. Stjórnin. Smáauglýsingar og áskrift S 96-24222. Læknir ( til starfa á Kristneshæli í 6 arhúsnæði fyrir hendi. Upj eða forstöðumaður í síma Kristneshæli. óskast mánuði frá 1. júní. íbúð- ilýsingar gefur yfirlæknir 131100. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða vana smiði á verkstæði og verkstjóra. TF-einingahús Egilsstöðum sími 97-1329, Einar Orri. i—'/a\ /PPvP>V/í\H PPFTPPv /p\YApyp\\ Staflanlegi stóllinn sem sló í gegn íslenskir húsgagnaframleiðendur og hönnuðir hafa líklega aldrei náð jafn merkum árangri sem Stálhúsgagnagerð Steinars með Stacco stólnum. Þessi glæsilega íslenska framleiðsla hefur náð miklum vinsældum í öllum helstu nágrannalöndum okkar, svo og í Bandaríkjunum, Japan, Nýja Sjálandi og víðar. Allt frá því Stacco var fyrst kynntur á Skandinavísku húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn 1981 hefur hróður hans farið vaxandi, gagnrýnendur hafa farið um hann lofsamlegum orðum og virt húsgagnatímarit um allan heim'hafa gert honum góð skil. Séreiginleikar Stacco stólsins eru fjölmargir og afar þýðingarmiklir: • Hann staflast hreint f rábærlega; 40 stólar mynda stafla sem er rúmur metri á hæð! • Hann er sterkbyggður úr massívu gæðastáli, sbr. styrkleika- prófun dönsku tæknistofnunarinnar. • Honum fylgja aukahlutir s.s. skrifplata sem fest er á án fyrirhafnar, armar, tengingar á hliðar og vagnar. • Hann er einkar þægilegur, styður vel við bakið og ber gæðastimpil Möbelfakta. Hvassaleitisskóli fékk 150 Stacco stóla hjá Stálhúsgagnagerð Steinars fyrir h.u.b. einu ári. Stólarnir eru notaðir í samkomu- og íþróttasal, „fjölnýtisal“. Þeim er staflað á þar til gerða vagna og geymdir þannig. Þeir hafa reynst vel, þvi get ég gefið þeim góð meðmæli. Virðingarfyllst, Kristján Sigtryggsson skólastjóri. Kynntu þér yfirburði Stacco stólsins. Hann er varanleg lausn fyrir skólann, félagsheimilið, fundarsalinn, mötuneytið, samkomusalinn og fyrirtækið. Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur á undanförnum árum notast mjög mikið viö Stacco stóla frá Stálhúsgagna- gerð Steinars h/f. Æskulýðsráð var einn fyrsti kaupandinn að verulegu magni af Stacco stólum og hafa stólarnir verið notaðir í félagsmiðstöðvum og samkomusölum við ágæta reynslu. Auðveldlega er hægt að mæla með Stacco stólum fyrir samkomuhús og félagsheimili. Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Arkitekt: Pétur B. Lúthersson % STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF, SKEIFUNNI 6,SlMAR:35110,39555,33590 1 S.'aþríf \ 98Ö -'ÖXguR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.