Dagur - 26.04.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1983, Blaðsíða 2
Fasteignir á söluskrá BAKKAHLÍÐ: 5 herb. einbýlishús 128 fm, ekki alveg frágengið, gott hús. LITLAHLÍÐ: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr alls 148 fm, góð íbúð. SKARÐSHLÍÐ: 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 130 fm nettó, mjög rúmgóð og skemmtileg íbúð, tvennar svalir, mikið útsýni. LANGAMÝRI: 4 herb. neðri næð í tvíbýlishúsi 118 fm sér inngangur, samkomulag með útborgun, til greina kemur að taka íbúð upp í. BREKKUSÍÐA: 5 herb. fokhelt einbýlishús sem verið er að byggja, hæð og ris ca. 148 fm samkomulag um ástand við afhendingu, möguleiki að taka íbúð upp í, teikningar á skrifstofunni. ÞÓRUNNARSTRÆTi: 4 herb. íbúð á efstu hæð í 5 íbúða húsi. BÆJARSÍÐA: grunnur að 125 fm einbýlishúsi og bílskúr, gert fyrir einingarhús. VÍÐILUNDUR: 3 herb. vönduð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 90. fm, góðar geymslur. ÞINGVALLASTRÆTI: 3 herb. góð íbúð um 100 fm í tvíbýlishúsi, sér inngangur og sér lóð, stór geymslu- skúr fylgir, ástand gott. HELGAMAGRASTRÆTI: 3 herb. ca. 80 fm efri hæð í tvíbýlishúsi allt sér, nýlega uppgert, skipti á 4.' herb. til dæmis í blokk. SKARÐSHLÍÐ: 3 herb. góð íbúð á 1. hæð, til greina koma skipti á 2. herb. íbúð. HAFNARSTRÆTI: tvær íbúðir á hagstæðu verði eru í góðu standi. GRÆNAMÝRI: 3 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, allt sér. HJALLALUNDUR: 2 herb. góð íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. SMÁRAHLÍÐ: 2 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, skipti á 3. herb. NORÐURGATA: einbýlishús, hæð, ris og kjallari ca. 120 fm. Kjallari þarfnast lagfæringar. Æ jkjQI Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Sit Æ # Brekkugötu 1, Akureyri, , "" , I fyrirspurn svarað í síma 21721. AsmundurS.Jóhannsson sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, logfræólngur m Brskkugötu m KiofDf/iftðCil/ð við kl. 17-19 virka daga, rdö lciyilaoala heimasími 24207. A söluskra:— Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: önnur hæð einstaklingsíbúð. Tjarnarlundur: 2. hæð. Strandgata: Jarðhæð, ódýr íbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð í skiptum fyrir2ja herb. íbúð. Gránufélagsgata: Önnur hæð, skipti á dýrara. Furulundur: 50 fm íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Víðilundur: Fyrsta hæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Oddeyrargata: Neðri hæð, ásamt hluta af kjallara. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Fimm herbergja íbúðir: Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr. Reykjasíða: Einbýlishús, ekki fullbúið. Aðalstræti: Efri hæð og ris í steinhúsi. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr. Langamýri: Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en 3ja herb. íbúð á neðri hæð, bílskúr. Selst í einu lagi. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Heiðarlundur: Raðhúsaíbúð, bílskúrsréttur. Borgarhlið 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Hraunholt: 176 fm einbýlishús úr timbri. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður m EIGNAMIÐSTOÐIN ^ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 m ™ Hraunholt: ™180 fm einbýlishus ur timbri. ^ Bílskúrsréttur. ^Verð kr. 1.980.000. frT f?r Dalsgerði: 3ja herb. íbúð á einni hæð í ^ raðhúsi ca. 87 fm. J Verð kr. 890.000. m ^Heiðarlundur: m fff115 fm raðhúsaíbúð á tveim ffr hæðum. Laus 1. júní. JVerð kr. 1.400.000. m ^Hjallalundur: ^Sja herb. íbúð á 3. hæð í ffftjölbýlishúsi ca. 84 fm. Geymsla ff, og þvottahús inn af eldhusi. Laus ffr eftir samkomulagi. m Verð kr. 750.000. "m ^Þórunnarstræti: 5 herb. 120 fm miðhæð í þribýlis- S’Tiúsi. Snyrtileg eign. Möguleiki á rf’að taka minni eign í skiptum. ^Verð kr. 1.050.000. m ÍHjallalundur: fíí2ja herb. íbúð á 3. hæð í fn fjölbýlishúsi ca 55 fm. Snyrtileg ffí eign. Laus 1. september. fffVerð kr. 640.000. rn mEiðsvallagata: ^J3ja herb. risíbúð i þribýlishúsi. ^Mikið endurnýjuð. SVerð kr. 460.000. SíHafnarstræti: rr=r 3ja herb. ibúð á 3. hæð í timburhúsi ca 90 fm. Mikið ^endurnýjuð. Laus eftir samkomu- lagi. ÍVerð kr. 510.000. ^Einholt: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum ca. 140 fm. Skipti á minni ^ eign koma til greina. ^Verð kr. 1.270.000. m Þórunnarstræti: ^ 4ra herb. íbúð í 5 íbúða húsi ca 94 ™ fm. Rúmgóð eign. ^Verð kr. 860.000. S Akurgerði: ítí 6 herb. endaraðhús á tveim ffí hæðum ca. 150 fm. Á efri hæð er ffí stofa, eldhús, tvö svefnherbergi ffr og baðherbergi. Á neðri hæð, fn þrjú svefnherbergi, snyrting, fFr geymsla og þvottahus. Góð eign fff á góðum stað í bænum. 2 Verð kr. 1.550.000. ^Dalsgerði: ^3ja herb. endaraöhúsaíbúð á 2. m r <Khæð ca. 87 fm. Laus eftir sam- „ m f ^komulagi. ffrVerð kr. 890.000. f ^Stapasíða: ! fn125 fm raðhúsaibúð á tveim f mhæðum. Rúmgóð og snyrtileg f ffí eign. Skipti á íbúð í Reykjavík f mæskileg.Lauseftirsamkomulagi. f ^Verð kr.1.500.000. ! m ' ^Tjarnarlundur: f ^Sja herb. ibúð á 3. hæð í f ^fjölbýlishúsi ca. 82 fm. Laus eftir r ™samkomulagi. f ^Verð kr. 740.000. f n ^Hrafnagilsstræti. f ^ra herb. íbuð á neðri hæð i " ^tvibýlishúsi ásamt bilskúr. fííVerð kr. 1.120.000. f ffiEiðsvallagata: ! fn108 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. f mLaus eftir samkomulagi. fi ÍVerð kr. 870.000. f m f ^Aðalstræti: f ™5 - 6 herb. parhús, kjallari, hæð r ™og ris. Mikið endurnýjað. Laust r m . c ^strax. n -Verð kr. 800.000. * ^Ránargata: \ 5 herb. íbúð i tvíbýlishúsi, 136 fj ffí fm. Snyrtileg eign. n ^Verð kr. 1.200.000. ^Tjamarlundur: f ^2ja herb. íbúð á 3. hæð í ^ ^fjölbýlishúsi ca 55 fm. Ekki " ^fullbúin en ibúðarhæf. ^Verð kr. 650.000. % 2 OPIÐ ALLAN DAGINNi! m Sölustjóri: n Björn Kristjánsson. f! Z! Heimasími: 21776. 2 Lögmaður: A ffí Ólafur Birgir Árnason. f? Sími25566 Á söluskrá: Seljahlíð: 4ra herb. raðhús á einn) hæð, ca. 100 fm. Bíl- skúrsplata. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi, ca. 55 fm. Mjög fal- leg ibúð. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt plássi í kjallara. Ástand gott. Stórholt: Glæsiieg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 136 fm. Allt sér. Tvöfald- ur bíiskúr. Hugsanlegt að taka 3ja~4ra herb. ibúð í skiptum. Oddeyrargata: Glæsilegt einbýlishús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, hæð og ris, samtals 8 herbergi. Heildargólffiötur ca. 270 fm. Biiskúrsréttur. Húsið gæti hentað aðiia til út- leigu fyrir ferðamenn. Aðalstræti: Norðurendi í parhúsi, 6 herb. Mikið geymslupláss í kjallara. Laus strax. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð á neðri hæð i timburhúsi. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð i fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Mögu- leiki á að taka 3ja-4ra herb. íbúð upp í kaupverð. Spítalavegur: Efrl hæð í timburhúsi, 4-5 herb. Sér inngangur, fag- urt útsýni. Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveímur hæðum, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bílskúr. Lundargata: Gamalt einbýlishús, hæð og ris, þarfnast viðgerðar. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, ca. 160 fm. Víðilundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri sérhæð í tví- býlfshúsi, ca. 82 fm. Allt sér. Endurnýjað að nokkru. FASTEIGNA& M mmiúÁZeSO NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Josefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og heigarslmi: 24485. Pakkarávarp til stuðnings- mm B-listans Frambjóðendur Framsókn- arflokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra í nýafstöðn- um alþingiskosningum þakka stuðningsmönnum B-listans af alhug áhuga og aðstoð í kosningabaráttunni. Baráttan var tvísýn og háð við erfiðar aðstæður að þessu sinni. Því mikilvægari var stuðningur ykkar kæru félag- ar og því þakklátari erum við öil sem lögðu sitt fram í baráttunni. Lifíð heil. Frambjóðendur B-Iistans. Hrafnagils- hreppurfékk samning Hitaveitunnar og Hjalta ógiltan „Samningar stefndu eiganda jarðarinnar Hrafnagils í Hrafna- gilshreppi, Hjalta Jósefssyni og bæjarstjórans á Akureyri f.h. Bæjarsjóðs Akureyrar frá 22. febrúar 1980 um einkarétt Akureyrarbæjar til jarðborun- ar eftir heitu vatni í landi jarðarinnar Hrafnagils í Hrafnagilshreppi og til að nýta og virkja þann jarðhita sem fæst með borunum er ógiltur. Stefndu greiði in solidum stefn- anda kr. 25.000 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dómsins að viðlagðri aðför að lögum.“ Þannig hljóða dómsorð í máli Hrafnagilshrepps gegn Bæjar- sjóði Akureyrar og Hjalta Jósefs- syni. Málið var höfðað til að ógilda samning Hitaveitu Akur- eyrar við Hjalta um heitavatns- réttinn að Hrafnagili, en þaðan fær Hitaveitan umtalsvert vatns- magn úr einni borholu. Forsenda þess að orðið var við ógildingar- kröfu Hrafnagilshrepps var sú, að umræddur samningur var aldrei lagður fyrir jarðanefnd eða hreppsnefnd áður en hann var þinglýstur. Undirrót málaferlanna mun vera sú, að hreppsnefnd Hrafna- gilshrepps taldi sig þurfa að styrkja stöðu sína í samningagerð við Hitaveitu Akureyrar um orkuöflun í hreppnum. Þorsteinn Jónsson, setudómari dómsmálaráðuneytisins í málinu kvað upp þennan dóm sem bæjarráð Akureyrar hefur ákveð- ið að áfrýja til Hæstaréttar. ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABflA í lengri og skemmri feríir SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRl SÍMI 25000 2 ttPAQW -t 2jB,^príU983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.