Dagur - 26.04.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 26.04.1983, Blaðsíða 7
Útvarpshúsiö: Aðalgeir og Viðar með lægsta tilboðið Fimm tilboð bárust í byggingu vélahúss og leiðslugangna við nýja útvarpshúsið á Akureyri. Lægsta tilboðið kom frá Aðalgeir og Viðarihf.,uppákr. 1.680.490. - Hönnuðir áætluðu kostnað við verkið kr. 1.876.440, þannig að lægsta tilboð er 10,4% undir kostnaðaráætlun. Næst lægsta tilboð kom frá Norðurverki upp á kr. 1.731.144. Önnur tilboð voru frá Pan hf. upp á kr. 1.890.868, Ýr hf. upp á kr. 1.894.657 og Smára hf. upp á kr. 1.969.233. Samkvæmt upplýsingum Harð- ar Vilh jálmssonar má reikna með að gengið verði frá samningum við Aðalgeir og Viðar hf. um framkvæmd verksins nú í vikunni en framkvæmd þess á að vera lokið um mitt sumar. Hótel KEA Reynihlíð og Bautinn fá góða umsögn Fyrirtækið Kórund hf. sem gef- ur út ferðaritið Around Iceland - Á hringvegi - gekkst fyrir könnun sl. sumar á ýmsum þáttum sem varða ferðamanna- þjónustu okkar. Var könnunin framkvæmd í þeim tilgangi að fá fram sem gleggstar upplýs- ingar um skoðanir þeirra ferða- manna sem heimsækja ísland um ýmsa ferðamannaaðstöðu hérlendis. Þátttaka í skoðanakönnuninni var um 2% af þeim erlendu ferða- mönnum sem komu til landsins á sl. ári eða tæplega 1.000 manns. í könnuninni var m.a. spurt um veitingahús, bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni. Ákveðinn fjölda umsagna þurfti til þess að könnunin væri álitin marktæk, og náðu þrjú veitingahús utan Reykjavíkur þeim fjölda. Það voru Bautinn á Akureyri, Hótel Reynihlíð og Hótel KEA Akur- eyri. Ekki er hægt að segja annað en að útkoma þessara þriggja fyrir- tækja hafi verið góð. Þannig fékk Bautinn 92,2% jákvæðra um- sagna, Hótel Reynihlíð 83,1% og Hótel KEA 82.9%. Af öðrum veitingastöðum á landsbyggðinni sem fengu svo fáar umsagnir að könnunin er ekki talin fullkomlega marktæk má nefna að Hótel Edda (sem hótelhringur) fékk 88,2% já- kvæðra umsagna. Stóru-Tjarnir 100%, Hótel Húsavík 71,4%, Smiðjan Akureyri 75% og sumar- hótelið að Laugum 75%. Séu öll veitingahús utan Reykjavíkur sem umsagnir fengu í könnuninni saman fengu þau að meðaltali 49,6% jákvæðra um- sagna. Óvenjumargar breytingar á B-lista —427 kjosendur B-Hstans og 58 kjósendur D-listans gerðu breytingar á niðurröðun frambjóðenda 427 kjósendur B-listans við al- sama gerðu 58 kjósendur D-list- margar breytingar eins og gerðar Steinbergsson, formaður yfir- þingiskosningarnar á laugardag- ans og 10 kjósendur G-listans, en voru á B-listanum. Þessr breyt- kjörstjórnar í samtali við Dag. inn gerðu breytingar á framboðs- á öðrum listum var ekki um ingar voru með ýmsu móti, en Hannupplýsti jafnframtaðþessar listanum með því að strika yfir teljandi breytingar að ræða. mest bar á útstrikunum á nöfnum breytingar hefðu ekki áhrif á einstaka frambjóðendur eða þeirra frambjóðenda, sem skip- úrslit kosninganna. breyta röð þeirra á listanum. Það „Við höfum aldrei séð svona uðu efstu sætin,“ sagði Ragnar Stöðvum tilgangslausar fómir á fólki og fjármunum. V> 'C * a o E J. CJ) < * D < Tala þeírra sem slasast,láta lífið ogvistast á stofnunum til lengri tíma af völdum umferðarslysa hérlendis, árlega, fer stöðugt hækkandi. Mannslífin verða aldrei metin til fjár en eignar- tjónið er einnig gífurlegt. Láta mun nærri að ökutjón á árinu 1982 nemi 500.000.000 kr., en það samsvarar t.d. 166 einbýl- ishúsum eða 1660 nýjum fólksbílum. Samvinnutryggingar og Klúbbarnir öruggur akstur vilja leggja sitt af mörkum til að spoma við þessari óþolandi þróun og kalla alla ökumenn til ábyrgðar og samstöðu. Leggjum út í umferðina með réttu hugarfari og fækkum slysum. SAMVINNU TRYGGINGAR KLÚBBARNIR ÖRUGGUR AKSTUR Félög sem vilja þig heila(n) heim! 26. áprÍÍ'1983 - DÁöUR*- 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.