Dagur - 06.05.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 06.05.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ L í»ó ár trésins sé liðið í aidanna TrezHousley-24áraíturvax- skaut þá eiga kraftaverkin sér inn kvenmaður-komst í blöðin enn stað - það sannar nýlegt fyrir það óvenjulega framtak að dæmi frá Bretlandseyjum. láta smíða fyrir sig trébíl. Fyrir Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. verður haldinn í kaffistofu frystihúss félagsins mánudaginn 16. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá skv. félagslögum. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin. Akureyringar - Nærsveitamenn AtkiiMitfi Gerum við skóna AlllUulO samdægurs ef óskaðer Höfum fyrirliggjandi flesta liti af skóáburði, einnig skó- reimar, vatnsvörn, leðurfeiti og skólit. Tréklossar á börn og fullorðna, f jórar gerðir - mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. Verið velkomin - opið alla virka daga frá kl. 9.00- 18.00. Skóvinnustola Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 9. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR 6000 krónur fékk hún smíðaðan hinn þokkalegasta „kassabfl“ og sfðan var komið fyrir í honum vél úr Austin 1100. Þar með var „timburtækið“ tilbúið á götuna og síðast er fréttist höfðu bifreiðaeftirlítsmenn samþykkt „flísina". Pess má geta að „trjárennireiðin" er fúavarin f bak og fyrir en ef svo óheppilega skyldi vilja til að einhver spýtan fúnaði, þá þarf Trez bara að fara með bílinn tíl næsta trésmiðs og skipta um timbur. Hvort bíllinn er svo góður fyrir timburmenn skal Játið ósagt um en Trez segir að þetta sé alveg dásamlegur bíll sem endist vafalaust að eilífu - amen. »HEYÞYRLURS» Bætt verkun betri afkoma Heyiö veröur eins og þú vilt hafa þaö, með NIEMEYER heyþyrlunni. Haföu samband og viö fræöum þig um verö og gæöi. veidu þér vandaða vél HAMARHE véladeild Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík Það þarf ekki um það að deila að hundurinn er besti vinur mannsins og því til staðfestingar má vitna til orða mannsins f útlöndum sem sagði: ~ Eftir því sem ég kynntist hundinuni mín- um betur, þeim mun verr líkar mér við mennina. En hérna kernur hundasaga frá Frakklandi sem sannarkenn- ingarnar um tengsl hunds og manns. Alphonse Marie frá Boulogne, mikill hundavinur var á gangi með hundana sína þrjá þegar hann skyndilega fékk hjartaáfall og féll sem skotinn til jarðar. Hörkufrost var og Alph- onse meðvitundarlaus og segja kunnugir að hann hefði orðið að kiaka ef hundarnir hefðu ekki tekið til sinna ráða. Undir forystu Labradorshunds gamla mannsins bitu hundarnir í föt hans og drógu hann að heimili hans. Þar Iögðust þeir ofan á hann til að halda á honum hita en Labradorhundurinn spangól- aði svo til þess að vekja athygli á því sem hafði skeð. Það var samt ekki fyrr en klukkan hálf siö morguninn eftir sem sonur ganila mannsins kom að luisinu og fann föður sinn og hundana. Karlinn var þá enn á lífi og þessa hundaheppni getttr hann þakk- að hundum sínum. Eitt sinn þótti enginn maður með mönnum nema hann ætti krókódíl í sundlauginni. Þeir sem engar áttu sundlaugarnar voru ekki með í þessum leik. Nú og tígrisdýr hafa notið mikilla vinsælda - en nú eru þaðfallaxirsemgiida. LarryogLori Lawrence íTexas-nábúar J.R. eru á kafi í fallaxaframleiðslunni og þau hafa ekki haft undan. Höggstokkarnir hafa selst eins og heitar lummur en varla hafa þeir þó enn sem komið er verið notaðir að hætti frönsku byltingarinnar. Líklega nota þeir í Texas - þar sem ailt er stærst undir sólinni. þá til aö höggva framan af vindlum sínum. 6. maí 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.