Dagur - 30.05.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 30.05.1983, Blaðsíða 9
Torfærukeppnin Slikk 50 Sigurvegarinn á fullri ferð í „dekkjatorfærunni“. Mynd: ESE Eyfjörö Hjalteyrargötu 4, síml 25222 Flugu- úrvalið erhjá okkur Sjómannadagurinn 1983 Þeir sem hug hafa á aö taka þátt í kapp- róðri eða öðrum íþróttum á sjómanna- daginn tilkynni þátttöku í síma 25088 eða 21870. Sjómannadagsráð. Halldór sigurvegari eftir hörkuspennandi keppni Það var sannarlega dagur hest- aflanna þegar bestu torfæru- ökumenn landsins á bestu tor- færujeppunum leiddu saman fáka sína í malarkrúsunum við Akureyri í gær. Vélarnar sner- ust á fleiri þúsund snúningum, gúmmíið tættist af dekkjunum og malarstrókarnir stóðu aftur úr ökutækjunum er þau þeytt- ust yfir torfærumar. Er keppni hófst, klukkan 14, voru sex jeppar skráðir til leiks en aðeins fjórum þeirra var att á fyrstu torfæruna, þar sem bilanir gerðu ökumönnum hinna tveggja jeppanna lífið leitt. Annar jepp- inn komst ekki í gang en í hinum var bremsukerfið í lamasessi. f>ó að annar jeppinn kæmist í keppnina áður en yfir lauk, gáfu þessi atvik tóninn og aðeins þrír jeppanna luku keppni. Sigurvegari, eftir hörkuspenn- mssAMTNDiR Lifandi blóm í götuna í sumar S. _ X _A_ í H _ ■ J . • l»l <1 ■ • _ .. J • 1 £ _. / TILBÚNAR^K- STRAX l.lhSMVunisinn UÖSMYNOflSIOIA L PÁLS „Það stóð aldrei til að þessi furutré yrðu lengur í göngugöt- unni en til vorsins og við erum búnir að fjarlægja þau þaðan,“ sagði Ámi Jóhannsson garð- yrkjustjóri í samtali við Dag. Þessi furutré settu skemmtileg- an svip á Hafnarstrætið í vetur og við spurðum Árna hvað kæmi í stað þeirra. „Það verða framkvæmdir í göt- unni í sumar þannig að við gerum ekki svo mikið þar að sinni. Þó munum við setja eitthvað af lif- andi keppni, varð Halldór Jó- hannesson, frá Akureyri, og skyldu aðeins fimm stig hann og þann sem kom næstur, en það var sjálfur íslandsmeistarinn, Berg- þór Guðjónsson. Þriðji varð svo Sigurður Vilhjálmsson og fjórði varð Guðmundur „Dundi“ Gunnarsson frá Akureyri. Nánar verður greint frá keppninni í máli og myndum í næsta Helgar-Degi. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 1. júní kl. 20^22 verða bæjarfull- trúarnir Gunnar Ragnars og Úlfhildur Rögnvalds- dóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. - andi blómum í götuna, en næsta sumar verður það örugglega meira,“ sagði Árni. I DAGUR DAGUR _ ■ Rltstjórn ^ Auglýsingar Afgreiðsla Sfmi (96) 24222 Frá og með 1. júní nk. verður símanúmer embættisins 26900 Bæjarfógetinn á Akureyri. KJARAIM hf AKUREYRI —SALA—ÞJÓNUSTA—LAGER Höfum á boðstólum mjög fjölbreytt úrval skrifstofutækja OOIympia Intemational HCybernet MICRO DESIGN FRAMA RENZ Reiknivélar Ritvélar Ljósritunarvélar Örfilmulesara Frímerkingavélar Kjalbindivélar Pappírstætara Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta Opiö virka daga 9—4 Tryggvabraut 22 Sími 96-22254 Sölumenn: Jón Ingólfsson Brynjar Guðmundsson 30. maí 1983-DAGUR-9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.