Dagur - 01.07.1983, Blaðsíða 2
Gylfi Gunnarsson á Kristal frá Kolkuósi.
Fj ór ðungsmó tið:
Kristall efstur
Kristall Gylfa Gunnarssonar
frá Akureyri . fékk hæstu
einkunn í B-flokki gæðinga
á Fjórðungsmóti norð-
lenskra hestamanna sem
hófst á Melgerðismelum í
gær.
Kristall er undan Herði og
Mósu frá Kolkuósi og hann fékk
8.77 í aðaleinkunn. í 2. sæti varð
Aron Aldísar Björnsdóttur,
einnig frá Akureyri. Hann er
undan Sörla frá Sauðárkróki og
Gránu frá Litlu-Grund og fékk
8.59 í aðaleinkunn. í þriðja sæti
varð Léttir Gunnlaugs Þráins-
sonar frá Akureyri. Hann er
undan Rauð frá Kotum og Lukku
frá Bólu og fékk 8.50 í aðaleink-
unn.
Einnig var keppt í flokki ung-
linga 13-15 ára í gær. Þar fékk
Einar Hjörleifsson frá Dalvík
hæstu einkunn, 8.77. í 2. sæti
varð Vignir Sigurðsson frá Húsa-
vík með 8.59 í aðaleinkunn og
Gestur Stefánsson frá hesta-
mannafélaginu Stíganda í Skaga-
firði varð í 3. sæti með 7.88 í
aðaleinkunn.
f dag verður A-flokkur gæð-
inga dæmdur og einnig verður
keppt í yngri flokki unglinga.
Undir kvöldið verða undanrásir
kappreiða og dagskránni lýkur
svo með kvöldvöku.
Á SÖLUSKRÁr
Tveggja herbergja íbúðir:
Norðurgata: Neöri hæð í tvíbýli, sér inngangur.
Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð.
Tjarnarlundur: Fjórða hæð, einstaklingsíbúð.
Þriggja herbergja íbúðir:
Skarðshlíð: Fyrsta hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð.
Öll íbúðin er nýmáluð, bílskúrsréttur.
Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb.
Rimasíða: Raðhúsaíbúð.
Oddeyrargata: fbúð í parhúsi.
Furulundur: íbúð á efri hæð í tveggja hæða raðhúsi.
Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur.
Fjögurra herbergja íbúðir:
Furulundur: Endaíbúð í raðhúsi.
Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax.
Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð.
Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum.
Tjarnarlundur: Þriðja hæð.
Grenivellir: íbúð í 5 íbúða húsi í skiptum fyrir 2ja herb.
íbúð.
Arnarsíða: Raðhúsaíbúð. Á jarðhæð er fjögurra herb.
íbúð en að auki er óinnréttað 45 fm ris.
Fróðasund: Efri hæð í steinhúsi.
Fimm herbergja íbúðir:
Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb.
raðhúsi i Glerárhverfi.
Ranargata: 130 fm sérhæð.
Birkilundur: Einbýlishús. Laust strax.
Bæjarsíða: Einbýlishús á einni hæð, steyptir sökklar
fyrir bílskúr.
Lerkilundur: Einbýlishús með uppsteyptum bílskúr.
Sólvellir: fbúð á tveimur hæðum í parhúsi.
Lundargata: Einbýlishús, tveggja hæða timburhús.
Reykjasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús.
Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr.
Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara.
Hraunholt: 176 fm einbýlishús úr timbri.
Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum,
skipti möguleg á ódýrara.
Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi.
Vanabyggð: 146 fm endaíbúð í raðhúsi.
Mikligarðir á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi.
Simsvari tekur við skllaboðum
/ allan solarhringinn.
Fasteignasalan hf opið fra
Gránufélagsgötu 4, , . _
efri hæð, sími 21878 Þ—7 e.n.
Hreinn Pálsson, lögtræðingur
Guömundur Jóhannsson, viöskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður
rMEIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPAGOTU 1 -SIMI 24606
OPIÐ ALLAN DAGINN
Furulundur:
3ja herb. raöhúsaibúö ca. 83 fm,
gengið inn af svölum. Falleg
eign.
Verð kr. 850.000.
frr
Dalsgerði:
120 fm raöhúsaíbúö á
hæöum. Snyrtileg eign.
rfí eftir samkomulagi.
^ Verð kr. 1.550.000.
tveim
Laus
ffí
Höfðahlíð:
140 fm e.h. i tvlbýlishúsi. Bil-
skúrsréttur. Falleg eign. Laus
eftir samkomulagi.
Verð kr. 1.600.000.
Borgarhlíð:
ff,- 3ja herb. ibúð i svalablokk. Fal-
leg eign. Skipti á minni eignum
koma til greina.
Verð kr. 820.000.
fíT
fn
fFr
■frí
fn'
ffí
Tfí
IfT
fíi
ffl
-FFr
rfí
FFr
Langamýri:
•ffr
■frT
frt
-FFr
ffí
fft
i 4ra herb. n.h. í tvibýlishúsi, ca.
118 fm. Bilskúrsréttur. Laus eftir
samkcmulagi.
; Verð kr. 1.150.000.
Seljahlíð:
4ra herb. endaíbúö í raðhúsi ca.
109 fm. Ýmis skipti koma til
greina.
Verð kr. 1.350.000.
Akurgerði:
149 fm raöhúsaíbúð á tveim
hæðum. Göð eign á góöum stað.
Verð kr. 1.550.000.
Sumarbústaður
í landi Syðri-Varögjár. Laus
strax.
Verð kr. 110.000.
Vanabyggð:
146 fm endaraðhúsaíbúð á þrem
~ pöllum. Snyrtileg eign, laus fljót-
lega.
Verð kr. 1.650.000.
Álfabyggð:
225 fm einbýlishús á tveim
hæðum, bilskursréttur. Mögu-
ff' leiki að hafa litla ibúð á neðri
m hæð. Laus eftir samkomulagi.
Höfðahlíð:
5 herb. hæð ca. 140 fm. Snyrtileg
eign. Bilskúrsréttur.
Verð kr. 1.550.000.
Ránargata:
3ja herb. íbúð á neðri hæð í tví-
býlishúsi. Snyrtileg eign. Laus
strax.
Verð kr. 780.800.
Furulundur:
100 fm endaraðhúsaíbúð með fft
bílskúr. Laus eftir samkomulagi.
Verð kr. 1.500.000.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð i fjöl- ffr
býlishúsi. Laus 1. júlí 1983.
Verð kr. 660.000.
Hrísalundur:
3ja herb. íbúð i fjölbýlíshúsi.
Snyrtileg eign. Laus strax.
Verð kr. 790.820.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð í fjölbylishusi.
Snyrtileg eign. Laus strax.
Verð kr. 820.000.
Ránargata:
3-4ra herb. ibúð i þribýlishúsi.
Laus eftir samkomulagi.
Verð kr. 000.000.
Smábýli í Aðaldal í S.-
Þing.
2 ha land ásamt 140 fm íbúðar-
húsi og 160 fm útihúsi. Ýmsir
möguleikar fyrir iðnaðarmenn að
skapa sjálfstæðan rekstur.
Verðtilboð óskast.
Reykjavík, Austurberg:
4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca.
110 fm. Ýmis skipti koma til
greina á Akureyri.
Verð kr. 1.350.000.
Tískuverslun:
Tiskuverslun i fullum rekstri á
góðum stað i bænuni. Uppl. á
skrifstofunni.
Verðtilboð óskast.
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson.
Heimasími: 21776.
Lögmaður:
Ólafur Birgir Árnason.
n rn rrf rn rn ffT rfT fff fn
4fT
Á söluskrá:
Miðholt: 5 herb. ca. 60 fm á
neöri hæö ætlað fyrir bílskúr.
Nú innréttað sem 2ja herb. íbúð.
Skipti á 4ra herb. raðhúsi í Þorp-
inu.
Höfðahlíð: 5 herb. efri hæð 146
fm, allt sér. Mjög rúmgóð íbúð í
góðu standi. Skipti á 3-4ra herb.
íbúð.
Langamýri: 5 herb. einbýlishús,
hæð og ris ca. 136 fm og
geymslur i kjallara.
Akurgerði: Tvær 5 herb. íbúðir
í raðhúsum. Mjög álitlegar íbúð-
ir.
Vanabyggð: 5 herb. mjög gott
endaraðhús.
Stórholt: 3ja herb. mjög þægi-
leg neðri hæð í tvíbýlishúsi ca.
85 fm.
Hrísalundur: 3ja herb. mjög góð
endaíbúð á 4. hæð. Laus strax.
Stapasíða: Grunnur að 130 fm
einbýlishúsi. Uppsteyptur íbúð-
arkjallari.
Skarðshlfð: 5 herb. ca. 130 fm
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Góð
íbúð. Skipti á 3ja herb.
Hrísalundur: 3ja herb. íbúð ca.
80 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi
með svalainngangi. Skipti á 4ra
herb. raðhúsi.
Grenivellir: 4-5 herb. íbúð,
hæð og kjallari ásamt 60 fm
bílskúr. Skipti á 4-5 herb. hús-
næði, má vera á byggingarstigi.
Stórholt: 4ra herb. efri hæð ca.
100 fm. Sér inngangur. Bílskúrs-
réttur.
ÁsmundurS. Jóhannsson
lögfræðingur m Brekkugötu m
Fasteignasa/a
Brekkugötu 1, Akureyri,
fyrirspurn svarað í síma 21721.
Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson,
við kl. 17-19 virka daga,
heimasími 24207.
Sími25566
Á söluskrá:
Lerkilundur:
Elnbýlishús ca. 140 fm. Bilskúr.
Furulundur:
3ja herb. ibúð ca. 78 fm á efri hæð.
Ástand gott.
Seljahlfð:
4ra herb. raðhús á elnni hæð ca. 90
fm. Laust fljótlega.
Hrfsalundur:
3ja herb. ibúð ca. 80 fm. Laus strax.
Ránargata:
5 herb. ©frl h»6 í tvíbýlishúsi ca. 135
fm.
Tjarnarlundur:
2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi rúmlega
50 (m. Laus fljótlega.
Steinahlíð:
4ra-5 herb. ibúð á tveimur hæðum
ca. 120 fm. Ekkl (ullgert.
Skarðshlfð:
3]a horb. íbúft i fjölbýllshúsi ca. 85
fm.
Einholt:
2ja herb. íbúð ca. 60 fm á efrl hæð.
FASTBGNA& (J
SKIPASAUSSZ
NORÐURLANDSO
Amaro-húsinu II. hæð.
Sfminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
dagakl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími: 24485.
Ktek.1
David Bowie er alls staðar á
^ toppnum og Bubbi kóngur
Q fylgir fast á eftir. Athygli
vekur að gamla ABBA- ^77
^ lumman, Agnetha Fáltskog, X
kJ' og Pósturinn Páll og köttur- v
\y inn Njáll (sem er háll eins og
áll) skjótast beint inn á list-
ann og Mike Oldfield og
Maggie Reilly lauma hörku-
^ góðu lagi í 9. sætið.
I
1. (1) China Girl ....... David Bowie
2. (2) Lög og regla ... Bubbi Morthens
^ 3. (-) Tbe Heat Is On . Agnetha Fáltskog
4. (-) Pósturinn Páll . Magnús Þór Sigm.
/ 5. (5) Running For Our Lives
sr, .............. Mahanne Faithful
^ 6. (4) Fatlafól .......... Megu & Bubbi
^ 7. (8) Hangin' ......................Chic
8. (6) Trae------------- Spandau Ballet
^ 9. (-) Moonlight Shadow
Maggie Reilly & Mike Oldfield
Love Is A Stranger .... Eurythmics
v
I -
“I
Bremsuför
hjá Bubba
Bubbi Morthens
- Fingraför/Steinar hf.
Ef Purrkurinn er undanskilinn
þá finnst líklega enginn tónlist-
armaður íslenskur sem hefur
verið jafn afkastamikill við
hljómplötugerð undanfarin ár
og Bubbi Morthens. Auk Utan-
garðsmannaævintýrsins hefur
Bubbi sent frá sér þrjár sóló-
plötur, ísbjarnarblús, Pláguna
og nú síðast Fingraför en þessi
plata hefur gert það mjög gott
að undanförnu.
Um það er ekki deilt í dag að
ísbjarnarblús var tímamóta-
plata í íslenskri rokktónlist.
Ekki þar fyrir að hún væri
frumleg, heldur reif hún ís-
lenska rokktónlistarmenn upp
úr því naflaskoðunar- og stöðn-
unarstigi sem þeir voru þá á.
Bubbi boðaði kraft og keyrslu
og menn fóru allt í einu að hafa
gaman af því sem þeir voru að
gera. Ekki þarf að fjölyrða um
allan þann aragrúa hljómsveita
og tónlistarmanna sem komu í
kjölfar Bubba og Utangarðs-
manna og fyrir þetta verður
Bubba kóngs og félaga minnst
á spjöldum hinnar íslensku
rokksögu.
En svo kom Plágan sem var
að mínum dómi hreinasta plága
og alls ekki skemmtileg. Nýja
platan, Fingraför, dregur dám
af þessum tveim fyrri sólóplöt-
um Bubba og er því í senn bæði
leiðinleg og skemmtileg.
Það var sterkur leikur hjá
Bubba þegar honum tókst að
fá Megas til samstarfs við sig á
þessari nýju plötu. Lögin Fatla-
fól og Lög og regla eru sterk-
ustu lög plötunnar og það er
fyrst og fremst út á þessi lög
sem platan hefur orðið vinsæl.
Reyndar hafa margir orðið til
að kalla plötuna „Bremsuför"
og ég er ekki frá því að það sé
mikið til í þessu nafni. Pað er
greinilegt að á plötunni eru
m.a. lög frá farandverkamanna-
tímabili Bubba sem þá hafa lík-
lega ekki verið nægilega góð á
ísbjarnarblúsinn og það eru þau
ekki heldur núna. Þá finnst mér
textar Bubba ekki eins einlægir
nú og oftast áður og ég segi það
enn og aftur, þessi plata væri
ekki merkileg í mínum augum
ef Megasar nyti ekki við.
Reyndar megum við eiga von
á hreinustu perlum á næstunni
frá Megasi með Þorláki Krist-
inssyni, Tolla (bróður Bubba)
en hljómsveit hans, Ikarus,
sendir frá sér plötu núna í byrj-
un júlí. Á þessari plötu er m.a.
lagið Krókódílamaðurinn sem
vafalaust á eftir að gera allt
brjálað um byggðir landsins.
ESE
2 - ÐAGUR’e‘1, jýlí 1983