Dagur - 06.07.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 06.07.1983, Blaðsíða 3
Það er slæmt að læsa lykilinn inni. Mynd:GEJ. Sumarauki framsóknar- manna Samband ungra framsóknar- manna hefur ákveðið að efna til hópferðar með ms Eddu til Newcastle og vatnahéraða Bretlands. Ferðin hefst mið- vikudaginn 24. ágúst. Ferðatilhögun er í stórum dráttum sú að farið verður frá Reykjavík miðvikudagskvöldið 24. ágúst en komið er til New- castle að morgni laugardagsins 27. ágúst. í Newcastle verður dvalist á Imperial Hotel, mjög góðu þriggja stjörnu hóteli en skammt frá því er ein af stærstu verslunarmiðstöðvum Evrópu, Eldon Square Center þar sem um 300 verslanir eru undir sama þaki. Laugardagur er frjáls til eigin þarfa en á sunnudag verður farið í dagsferð um Norðkumbra- land. Hópurinn mun hafa nokkrar rútur til eigin umráða á meðan á ferðinni stendur en að lokinni þessari dagsferð verður aftur snúið til hótelsins og dvalist þar fram á mánudagsmorgun. Ferðin heim til íslands með ms Eddu hefst á mánudag en heim er kom- ið á miðvikudagskvöld. Verð fyrir einstakling í tveggja manna klefa er kr. 8600 (án snyrtingar). Verð fyrir börn í hvílu er 6400 kr. en án eigin hvílu er verðið 3600 krónur. Fararstjóri í ferðinni verður Guðmundur Bjarnason, alþingis- maður og ritari Framsóknar- flokksins en allar nánari upplýs- ingar gefur Farskip, sími 25166 og skrifstofa SUF, sími 24480. Ferðin er öllum opin. Til sölu VW Jetta GL árg. ’82. Sjálfskipt, ekin aðeins 8.000 km. Bíil í aigjör- um sérflokki. Þórshamar hf. .imi 22700. Sýning og sala á vinnu vistmanna Kristneshælis verður á suðurlóð Kristneshælis laugardaginn 9. júlíkl. 14.00. Allur ágóði rennur í handavinnusjóð. FÉLAGSMIDSTÖÐ í LUNDARSKÓLA OPIÐ HUS í Lundarskóla frá 8-11 e.h. fimmtudagskvöld. Allir velkomnir. Sérstakir gestir verða blásarasveit þroskaheftra frá Svíþjóð. Vídeó og margt fleira. Einnig mun sveitin halda konsert á föstudag- inn kl. 15.00 í Hafnarstræti. Æskulýðsráð. Nokkrir minnispunklar fyrir sumarfríið Eigum allt sem tilheyrir sumrinu hvort sem halda á út í garð í sumarfríinu eða eitthvað lengra. Glæsilegur sumarfatnaður á báðum hæðum, viðlegubúnaður allskonar eða garðhúsgögn, veiðarfæri, myndavélar, filmur, kassettur í bílinn og ferðatæki, viðarkol og grill og hundruð annarra hluta sem tilheyra sumrinu. Fatnaður fyrir sumarfríið Sumarstakkar frá Melka, margar gerðir, margir litir. Stutterma skyrtur og bolir í öllum regnbogans litum. Sumarbuxur, mikið úrval. Stakir jakkar og stakar buxur. Gallabuxurfrá Lee Cooper, Brittania, Duffys og Carrera. Verslið þar sem úrvalið er. Herradeild. Sumarfatnaður í Vefnaðarvörudeild: Bolir, blússur, pils, léttar ódýrar kápur og mjög fallegur barnafatnaður. Jogging gallaefni. Vefnaðarvörudeild. Nýtt í Skódeild: Sportskór með frönskumm lás, stærðir 28 til 39. Sundlaugasandalar. Kveninniskór, margir litir, gott verð. Skódeild. Allt til að snyrta garðinn. Garðáhöld, slöngur, sláttuvélar. Járn- og glervörudeild. Fyrir grillveisluna: Viðarkol og kveikilögur í kjallaranum, Hrísalundi 5. Minnum enn á hin vinsælu Combiflex raðhúsgögn. Hentug og ódýr lausn. Gott úrval. Sóló stálhúsgögn og Selkó fataskápar. íslensk úrvals framleiðsla á góðum kjörum. Kjallarinn, Hrísalundi 5. Tölvuspil Tölvuspil Tölvuspil Eigum þessi stórglæsilegu garðhúsgögn á mjög góðu verði. Eigum mikið úrval tölvuspila. Furuhúsgögn á mjög hagstæðu verði. Sjónvörp og myndbönd fyrirliggjandi. Tjaldhúsgögn - Sólstólar. Hagstætt verð. ---- Rnnrh/nrnrleilri Allar nýjustu plöturnar. Hljómdeild. HAFNARSTR. 91-85 ■ AKUREYRI - SlMI (95)21400 Costa Sveeden Ný sænsk gjafavörulína í Járn- og glervörudeild. 6. júlí 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.