Dagur - 11.07.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 11.07.1983, Blaðsíða 11
Heyrn- og tal- meinadeild við FSA „Þarna er verið að uppfylla lagaskyldur við íbúa þessa lands,“ sagði Ásgeir Höskulds- son, framkvæmdastjóri Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, er Dagur spurðist fyrir um væntanlega opnun heyrn- og talmeinadeildar við FSA. „Það er byrjað hér fyrir norðan vegna fjölmennis á þessu svæði,“ sagði Ásgeir jafnframt. „Það var heyrn- og talmeina- deild íslands sem staðsett er í Reykjavík sem fór fram á að fá húsnæði innan veggja sjúkrahúss- ins,“ sagði Ásgeir. „Stjómin fjallaði síðan um þetta mál og tók því vel, enda yrði fé til þeirrar uppbyggingar ekki tekið af því sem varið er til nýbyggingar FSA og er búist við að fé fáist í fjárlög- um næsta árs.“ 1 - Þarf að ráða fólk til starfa í sambandi við þetta? „Við höfum hér á staðnum sérfræðing í háls-, nef- og eyrna- lækningum. En það þyrfti kannski að ráða sérfræðing í hlutastarf við deildina, nema sendur verði sérfræðingur úr Reykjavík reglubundið til að færa þessa þjónustu nær fólkinu utan Reykjavíkur.“ - Hver er þörfin fyrir deild- ina? „Hún er mikil og má því búast við að fólk nýti sér þessa þjón- ustu í meira mæli en áður þegar það þarf ekki að fara alla leið til Reykjavíkur eftir henni,“ sagði Ásgeir Höskuldsson að lokum. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8. ágúst. Ullarmat SÍS Akureyri. Hefiir þú spurt á Húsavík? Við eigum nánast allt sem þú þarfnast til húsbygginga, jafnt áhöld sem efni. w byggingarvörur Husavik. Simi (96) 41444 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða fóstru á Barnaheimilið Stekk frá 1. október 1983 til 1. ágúst 1984. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1983. Skriflegar umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra FSA en upplýsingar um starfið veitir yfirfóstra á Stekk í síma 24477. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ALLAR STÆROIR HÓPFEROABfLA í lengri og skemmri ferdir SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁDHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Sumarbúðirnar Hólavatni auglýsa: Nokkur pláss laus í 4. fl. fyrir drengi 9 ára og eldri frá 28. júlí til 11. ágúst. Upplýsingar og innritun er hjá Hönnu Stefánsdóttur, Brekku- götu 9, sími 23939. Sumarbúðirnar Hólavatni. adidas^ Boston þyngd: 250 g (8V>) L.A. Competition þyngd: 200 g (8V2) Sporthú^kL HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Eram nú á Norðurlandi. Við einangrum og lokum kuldann úti innblásin steinull einföld og góð lausn Umbobsma&ur Akureyri: Magnús Ingólfsson sími 21735-23248 Húsavík: Hannes Höskuldsson sími41898 Ólafsfjörður: Bjarki Sigurðsson sími62362 Siglufjörður - Sauðárkrókur: Örn Ólafsson sími 95-5946 HUSA QNANGRUN Klapparstíg 27 Rvík s=91 -15934 J 11 júlí 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.