Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 10
12-14 ára unglingur óskast til aö gæta 1V2 árs barns í 1V2 mán. eftir hádegi. Á sama staö fást kettling- ar gefins. Uppl. i sima 26172 á milli kl. 16-19. 5 vetra leirljós, blesótt hryssa, lítiö tamin til sölu. Faðir Sleipnir 785 (1. verðl. fyrir afkvæmi). Móðir Blíða 3488 (1. verðl.). Uppl. í síma 23435. Maður óskast eftir atvinnu í 2 mánuði. Uppl. í síma 25527. Get tekið að mér múrverk. Sími 23186. Sumarhúsið á Neskoti við Ólafs- fjarðarvatn er til leigu frá 19. ágúst vegna forfalla. Enn er hægt að fá veiðileyfi í Fjarðará og Ólafsfjarð- arvatni. Uppl. í síma 62461 í há- deginu og á kvöldin. Þökusalan i fullum gangi. Pantið með fyrirvara. Þorsteinn, sími 21926. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bila- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting ( 2-4 manna herbergjum, búnum hús- gögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamleg- ast pantið' með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið vel- komin. Bær, Reykhólasveit, sfmi 93- 4757. Það er alltaf opið hjá okkur. Vídeótæki óskast: Óska eftir að kaupa notað vídeótæki, VHS, sem fyrst. Uppl. í síma 24595. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 22736. Vélbundið hey til sölu. Uppl. gef- ur Stefán í síma 21616 á kvöldin. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22406. Hammond orgel með leslie og synthesizer og Yamaha CS 40 M til sölu. Uppl. í síma 96-22584. Honda MB 50 árg. 1982 til sölu. Einnig Honda CR 125 árg. 1978. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 96-61539 eftir kl. 20.00. Camp Turis tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 22419. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. i síma 31172. Hey til sölu. Vélbundin taða til sölu. Uppl. á kvöldin í símum 31149 og 31230. Marantz TT 6000 plötuspilari til sölu. Spilarinn er alsjálfvirkur, quarts, læstur og beindrifinn (total automatic quartz direct drive system). Uppl. í síma 23892 á kvöldin. Til sölu: Nýuppgerður rafmótor 13 hö. 440 v, baggasleði lítið not- aður, 40 eggja útungunarvél, Kuhn stjörnumúgavél og Willys '55 ný dekk. Uppl. í síma 44135 eða á Stóruvöllum í Bárðardal. Til sölu Honda MT 50. Vel með farið árg. 1982. Uppl. í síma 21160 Akureyri. Nýlegt 5-6 manna tjald til sölu. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 22236. Útsala. Tvær Olympus „standard" 50 mm linsur (f.1,8) til sölu. Á al- gjöru útsöluverði. Uppl. í síma 24222 (Kristján) og 22640 eftir kl. 19.00. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir 15. ágúst. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 25669. íbúðarhúsið Einholt 4e Akureyri er til leigu og getur verið laust frá mánaðamótum júlí-ágúst. Allar nánari upplýsingar gefur Sæ- mundur Bjarnason, Þelamerkur- skóla, sími 21772. 5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. september nk. Til greina koma leiguskipti á íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 24222. Til sölu Volvo 144 árg. 1971 í tjónsástandi eftir veltu. Uppl. í síma 22743. Tll sölu er Mazda 929 árg. 1980, fyrsti skráningardagur er 1981, ek- inn 48 þús. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 25807 og eftir kl. 16 í síma 24711. Til sölu „gæðafákur" Skoda 110 L árg. 1976 í toppstandi. Skoð- aður '83. Verð aðeins kr. 7.000 - sjö þúsund gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 23142. Óska eftir að kaupa Blazer eða hliðstæðan jeppa árg. 74-77 með bilaða bensínvél. Hluti kaup- verðs greiðist með Ch. Vegu stat- ion, skoðuðum '83. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer í pósthólf 861, Akureyri. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Frá Akureyrarkirkju: Messa fell- ur niður nk. sunnudag. Sóknar- prestarnir. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Skrífstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnúm barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. fóÖDAGSÍNS Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Suðurárbotnar, Dyngjufjalladal- ur, Dreki, Askja, Svartá að Skín- anda: 29. júlí-1. ágúst (3 dagar). Gist í tjöldum og húsum. Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera- gil: 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi. Bárðardalur, Mývatnssveit, Víðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist f húsi. Arnarvatnsheiði, Langjökull: 18.-21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Á söluskrá: ................. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand mjög gott. V iMiiiiiiiiii I 11—* ■. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaibúð ca. 80 fm. Laus I águst. Seljahlíð: 4ra herb. rafthús ca. 100 fm. Eign í mjög góftu standl. Bílskúrsplata. Smárahlíð: 3ja herb. endaibúft á 1. hæö, rúm- lega 80 fm. Alveg ný eign. Laus fljót- lega. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð I tvfbýllshúsl, ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á 4ra herb. rabhúsi á Brekkunni æskileg. Hvammshlíð: Qlæsilegt einbýllshús, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bflskúr. Ekki alveg fullgert. Núpasíða: 3ja herb. raöhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Hafnarstræti: 1. hæft f tlmburhúsl, S herb. ca. 100 fm. Gaatl hentaft sem verslunar- pláss. Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunnl alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Lygn streymir Don Bókalúbbur Almenna bókafé- lagsins hefur sent frá sér hið víð- kunna listaverk Lygn streymir Don eftir rússneska nóbelsverð- launahöfundinn Mikhail Sjolok- hov í 2.. útgáfu. Þýðandinn er Helgi Sæmundsson. Þetta er fyrra bindi verksins en síðara bindið kemur út í næsta mánuði. Lygn streymir Don er ein af frægustu skáldsögum Rússlands á þessari öld og fyrir hana hlaut höfundurinn Sjolokhov nóbels- verðlaunin árð 1965. Hún fjallar um Rússland byltingarinnar, eins konar ættarkrónika er segir frá landi og þjóð á veðrasömum ör- lagatímum, en er jafnframt ógleymanleg ástarsaga, djúptæk baráttusaga og tilkomumikil þjóðlífssaga, eins og þýðandinn, Helgi Sæmundsson, kemst að orði í grein um söguna sem hann ritar í Fréttabréf bókaklúbbsins. Aðalpersóna sögunnar er Gregor Melekoff. Hann lifir í æsku að gömlum og hefðbundn- um kósakkasið, stritar, elskar, gleðst og hatar. Svo hefst heims- styrjöldin fyrri. Síðan skellur yfir byllting og borgarastyrjöld og hinn glæsilegi Gregor berst fyrir þungum straumi atburða og ör- laga uns hann stendur uppi ráð- laus og vonlaus. Þetta er saga um mikilhæfan einstakling í óstjórn- legum hamförum lands og þjóðar. Þetta fyrra bindi er 375 bls. aðs tærð og unnið í Prentsmiðjunni Odda. ftsso) -nestin í ferðalagið Grillkol m/olíu 2 teg. af viðarkolum Grill - olía - áhöld kælibox. í nestið Pítur 4 teg. Harðfiskur - bitafiskur samlokur 4 teg. Alls konar kex, svið í dósum - hamborgarar í dósum ávaxtasafi - ávextir. Saurbæjarhreppur Skattskrá 1983 liggur frammi í Hleiðargarði og Torfufelli frá 27.7. til 25.8. 1983. Oddviti. Móðir okkar, ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR, er andaðist að heimili sínu, Fróðasundi 11, 20. júlí verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. júlí kl. 13.30. Ragnar Valdimarsson, Óðinn Valdimarsson. 10 - DAGUR - 27. júií 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.