Dagur - 12.08.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 12.08.1983, Blaðsíða 3
MANNLÍF Pokahlaupið vakti mikla kátínu meðal fjölmargra áhorfenda. Uppskeruhátíd Vinnuskólans Vinnuskólar vítt og breitt um landið vinna mikið og þarft verk á ári hverju. Vinnuskóli Akureyrar er þar engin undantekning. Krakkarnir eiga stóran þátt í fegrun bæjarins og því vel við hæfi að vegleg uppskeruhátíð sé haldin þeim til heiðurs. Það var líka gert. Ekið var út í guðsgræna náttúruna, farið í leiki og borðaðar pylsur í tugatali. En sínu máli mæla myndirnar, eins og kerlingin sagði. Hvar er best að byrja? Þessl er algjört æði. Hver vill eina pylsu í viðbót? Það þurfti margar pylsur til að metta allan mannskapinn. 20% afsláttur Mánudaginn 15. ágúst hefst útsala á öllum silungs- og laxveiðarfærum. Einnig á vöðlum og bússum. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. lllEyfjörð Hialtevrarqötu 4, Hjalteyrargötu < sími25222 OTCOtVTMC Mallorcaferðir í sérflokki! Uppselt í allar ferðir í ágúst. 6. sept. örfá sæti laus. 27. sept. sértilboð fyrir aldraða: Verð kr. 25.000 með fæði. Fararstjóri: Þórir Guðbergsson. Upplýsingar og pantanir í síma 21132 kl. 4-6 síðdegis. Atlantik umboð Akureyri Ingimar Eydal. Steypustyrktarjárn Höfum til sölu á hagstæðu verði nokkurt magn af steypustyrktarjárni 8-10-12-16mm. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð viö andlát og útför móöur okkat, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu ELÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR Höskuldsstöðum. Einnig flytjum við læknum og hjúkrunarfólki á B-deild Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri bestu þakkir fyrir góða hjúkrun og umönnun í veikindum hennar. Rósa Árnadóttir, Sigurður Snæbjörnsson Svanhildur Ó. Arnadottir, Tryggvi Halldórsson, Kristján Árnason, Ragnheiður S. ísaksdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Framsóknarmenn Akureyri__________________ Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn I5. ágúst kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR 12. águst 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.