Dagur - 12.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 12.08.1983, Blaðsíða 10
Sölusýning á vel ættuðum hrossum Á laugardaginn vcröur hcljarmikil sölusýning á hrossum í Hciðarbót í Reykjahvcrfi. Þarna geta mcnn fengiö hross á öll- um aldri, allt frá vetur- gömlu upp í 8 vctra. Flcst þessi hross cru af skag- firskum ættum, frá Valla- ncsi og Brekku, eða kom- in út af hrossum þaðan. Þar er ekki í kot vísað og má því búast við fjörug- um hrossakaupum í Heið- arbót á laugardaginn. Sölusýningin hefst kl. 14.00. Kaffisala að Hólavatni Haraldur Ingi Haraldsson, myndlistamiaAur. „Smámyndir um fólk“ - Haraldur Ingi opnar sýningu Á sunnudaginn kemur lýkur starfi sumarbúða KFUM og K við Hólavatn með kaffisölu eins og mörg undanfarin ár. KFUM og K á Akureyri hafa rekið sumarbúðir við Hólavatn frá árinu 1965 og hefur aðsóknin að jafnaði verið góð. í sumar voru fjórir 14 daga flokkar, tveir fyrir drengi Hljomsvcitin IVIöðru- vallamunkarnir sem starf- að hefur á Akureyri að undanförnu er nú að hætta störfum í hili a .m ,k. og efnir í því tilefni til hljómleika í Dynheimum í kvöld kl. 22. ' Söngvarinn Ingjaldur Arnþórsson er á förum utan til vinnu, Sigfús bróðir hans fer suður til Árlegur Hóladagur verð- ur á sunnudaginn að Hól- um í Hjaltadal. Hann hefst með messu kl. 14.00, þar sem sr. Sigurð- ur Guðmundsson, vígslu- biskup, predikar. Hóla- kórinn syngur við mess- una og orgelleikari verður Anna Einarsdóttir, prestsfrú að Hólum. og tveir fyrir stúlkur. Eins og áður veittu Þórey Sig- urðardóttir og Björgvin Jörgensson sumarbúðun- um forstöðu. Það er orðin venja að hafa kaffisölu að Hóla- vatni við lok sumarstarfs- ins og getur fólk þá komið við, fengið sér hressingu og styrkt starfið í sumar- búðunum. vinnu, trommuleikarinn Hreinn Laufdal fer upp á öræfi til að vinna fyrir skuldum hljómsveitarinn- ar sem munu vera tals- verðar og eftir situr bassa- leikarinn Rögnvaldur Rögnvaldsson. Svo getur farið að hann haldi ti! Reykjavíkur í haust og þeir félagar taki (sumir þeirra) upp þráðinn þá að nýju. Hátíðardagskrá hefst kl. 17.00. Jón Helgason, kirkjumálaráðherra, flyt- ur hátíðarræðuna. Einnig syngur Ingveldur Hjalte- stedt nokkur lög við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar og sr. Bolli Gústavsson flytur frumsamin ljóð. „Það kennir margra grasa á sýningunni, en á meðai verka verða margar smámyndir um fólk, fugla og ljóð,“ sagði Haraldur Ingi Haraldsson, myndlist- armaður, sem opnar málverkasýningu í kaffistofu Brauðgerðar K. Jónssonar að Hrísa- lundi 3. Sýningin verð- ur opin frá 13-21 um helgar og virka daga á verslunartíma. - Kaffistofu brauð- gerðar? „Já, ég hef sýnt þarna einu sinni áður og sú sýn- ing tókst einstaklega vel,“ sagði Haraldur. „Þá fékk égimjög góða aðsókn og vona að sú saga endurtaki sig núna. Ég sýni þarna 40 myndir, sem allar verða til sölu og ég stilli verðinu í hóf. Flestar myndirnar kosta 500-600 krónur, sem telst ekki mikið ntið- að við verðlagið í dag.“ - Verður þú ekki kærður fyrir gjaldskrár- nefnd listamanna? „Jú, ætli það ekki,“ svarar Haraldur kíminn, „en ég er í námi og verð að hafa í mig og á. Ég lauk námi úr Myndlista- og handíðaskólanum hér heima og sl. vetur var ég við nám við lista- akademtuna í Enche- de í Hollandi. Og þangað liggur leiðin aftur í haust,“ sagði Haraldur Ingi. Sýning Haraldar í kaffi- stofu Brauðgerðar K. Jónssonar. & Co stendur til 21. ágúst. Þetta er 4. einkasýning Haraldar, þar af hefur hann haldið tvær á Akureyri. Munkamir syngja sitt síðsasta Hóladagurinn Smáauglýsingar Sala Til sölu vegna búferlaflutninga: 6 mán. þvottavél, AEG Turnamat TS, skrifborð kr. 2.000, bastgard- ínur kr. 1.000, sófasett 3-2-1 kr. 5.000. Uppl. í síma 25797 eftir kl. 20. Frá Bíla- og húsmunamiftluninni Strandgötu 23 sími 23912. Ný- komið í sölu: Kæliskápar margar stærðir, skatthol margar gerðir, hansahillur og uppistöður, snyrti- borð, svefnstólar, svefnbekkir, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912. 4 stk. Mudder 10x15 jeppadekk + 4 stk. Jackman sportfelgur til sölu. Einnig 6 cyl. AMC-vél 258 cub. með öllu á uppt. 1980, Rem- ington riffill 222 cal. með kíki og tösku, Fisher MT 640 plötuspilari og Morris bassagítar með tösku. Uppl. í síma 24050. Varahlutalager og bílar til sölu: Boltarekkar með alls kyns boltum, fóðringum, fittings o.fl. Keðjur á gröfu og bíla, gaskútar, púllari og gálgi, Ijósavél, notuð dekk, loft- slöngur, tengibarkar og tjakkar, startarar, altenatorar, dínamóar, kúplingsdiskar og legur. Mikið af notuðum og nýjum varahlutum í eldri bíla. Bílar til að gera upp t.d. Benz '60 og einnig til niðurrifs. 4 skúrar (1 má nota sem sumarbú- stað), einangrunarplast, hreinlæt- istæki og allt mögulegt fleira. Dótið er til sýnis í bílskúr við Skarðshlíð 36 laugardag og sunnudag frá kl. 2-6 e.h. Nánari uppl. í síma 24063. Hestamenn takið eftir. Haldin verður sölusýning á hrossum laug- ardaginn 13. ágúst kl. 2 e.h. í Heið- arbót í Reykjahverfi. Þarna er um að ræða hross frá veturgömlu til 8 vetra aldurs. Flest hrossin eru skagfirskrar ættar, frá Vallarnesi og Brekku, eða út af hrossum þaðan. Komið í Heiðarbót laug- ardaginn 13. ágúst og skoðið gæðingsefnin. Eigendur. Takið eftir. Blómafræflar, Honey- bee Pollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaður: Þingvallastræti 36. Ak- ureyri, sími 25092. Ókeypis upp- lýsingabæklingar fyrirliggjandi. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Nýtt 100 fm gólfteppi til sölu. Selst í heilu lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 22757. Honda MB 5 tii sölu. Uppl. í síma 21172 á kvöldin. Lftið notaður Carboni hey- hleðsluvagn 26 rúmmetra til sölu. Uppl. í síma 22307. Húsnæði. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð frá 1. sept. Helst á Eyri eða Brekku. Uppl. í síma 91- 79502 eða 96-24895 eftir kl. 19 á kvöldin. 5 herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist auglýsingadeild Dags fyrir 18. ágúst merkt: „Brekkugata". 3ja herb. íbúð í Þorpinu til leigu frá 1. sept. Á sama stað er til sölu hjónarúm með útvarpi og klukku. Uppl. í síma 25409 eftirkl. 18.00. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baðher- bergi, sem næst Gagnfræðaskól- anum. Uppl. í síma 61408 milli kl. 19 og 20. Stúlka óskar eftir herbergi á leigu frá 1. okt. nk. Eldunaraðstaða æskileg. Uppl. í síma 31133. Óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71698 eftirkl. 19. íbúð til leigu. 3ja herb. ibúð í Skarðshlíð til leigu. Uppl. í síma 24658 eftir kl. 18. 5 herb. íbúð til sölu í Norðurgötu. Uppl. í síma 24259 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir lítilli íbúð sem fyrst, helst í Þorpinu. Uppl. í síma 24421. Leiguíbúð óskast. Leikfélag Ak- ureyrar óskar eftir íbúð til leigu fyrir starfsmenn nú þegar. Uppl. í síma 24073 kl. 10-12 og 1-4. Athugið! Til sölu 5 vetra hryssa og 4ra vetra foli. Eru bæði bandvön. Uppl. ísíma43168eftirkl. 19. Vil kaupa vel með farið sófasett og ísskáp. Uppl. í síma 24289. Viljum kaupa notaðan traktor með ámoksturstækjum. Fjalar hf. Húsavík sími 41346. Til sölu er bifreiðin A-4437 sem er Volkswagen árg. 71. Selst á 25.000 kr. Uppl. gefa Jón eða Nanna í síma 96-31204 eftir kl. 8 á kvöldin. Rauður Lancer árg. '80 til sölu. Aðeins ekinn 30 þús. km. Allar nánari uppl. í síma25108 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Lada Canada árg. '81 til sölu, ekin ca. 30 þús. km. Útvarp + segul- band og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 23461 á kvöldin. 5 tonna Trader árg. '63 til sölu. Uppl. gefur Jóhannes Jóhannes- son Þórshamri á vinnutíma eða í síma 21529 milli kl. 7 og 8 e.h. Cortina 1600 sjálfskipt árg. 71 til sölu. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 25414. Því miður. Nú er þröngt i búi hjá smáfuglunum, því nú verð ég að láta Tra... minn, nei, ég meina BMW 318i árgerð 1982 toppbíll. Uppl. gefur Gestur, Náttfari eða Mikki refur i síma 22324. Afgreiðslustúlka óskast. Vinnu- tími frá kl. 1-6 e.h. Þarf að hefja störf 15. ágúst -1. sept. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merktar: „1/2 dags starf.“ B.H. vinnuvélar. Þökuskurður og sala. önnumst alla þjónustu við þökuskurð, flutning og sölu á þökum. Nánari uppl. i símum 25792 og 25141. Studio Bimbo á Akureyri auglýs- ir. Tek upp tónlist, tal, leikhljóð ofl. Fullvinn efni fyrir hljómplötugerð. Lagfæri gamlar upptökur. Vinn auglýsingar fyrir útvarp/sjónvarp. Stór upptökusalur (60 m2), tilvalinn fyrir stóra kóra og hljómsveitir. Nýtt píanó á staðnum. Fullkomin 16 rása hljóðupptökutæki. Get útveg- að aðstoðar-hljóðfæraleikara. Ódýr og góð þjónusta. Nánari uppl. í símum (96) 25704 og (96) 25984 millikl. 19og 20. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. 0 Smáauglýsinga síminn er 24222 10 - DAGUR - 12. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.