Dagur - 26.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 26.08.1983, Blaðsíða 10
Una Elefsen með tónleika Una Elefsen sópransöng- kona heldur tónleika á sal Tónlistarskólans á Akur- eyri nk. mánudagskvöld kl. 20,30. Undirleikari hennar er Agnes Löve. A efnisskrá eru íslensk og ítölsk lög og óperuaríur. Una stundaði nám við Tónlistarskóla Sigur- sveins hjá Agnesi Löve í 4 ár. Hún var í einkatímum hjá Sieglinde Kahmann í 2 ár. Þá hélt hún til Ítalíu 1979 og lauk sl. vor fyrri- hlutaprófi þar. Þar hefur hún lært söng hjá Eugenia Ratti en hún hefur m.a. 3 undanfarin ár haldið námskeið hér á landi fyrir Polyfónkórinn. Una Elefsen Friðbjarnarhús Kaffisala í Frið- b j amarhúsi Fridbjarnarhús minjasafn I.O.G.T. Aðalstræti 46, sýningu A morgun kl. 15:00 verður opnuð í Listsýn- ingarsal Myndlista- skólans á Akureyri, Glerárgötu 34, sýning Braga Ásgeirssonar á gömlum og nýjum graf- íkmyndum. Eftir nær tveggja ára- tuga hlé hefur Bragi tekið til við listgrafík á ný og út er komin grafísk mappa með sex steinþrykkjum, auk þriggja stakra mynda, sem eru til sýnis og sölu á sýningunni. í júní síðastliðnum hélt Bragi sýningu í Listmuna- húsinu í Reykjavík á graf- íkmyndum sínum og vakti sú sýning verðskuld- aða athygli og seldist svo að segja upp. Sýningin er opin virka daga frá kl. 20.00-22.00, en laugardaga og sunnu- daga frá kl. 15.00-22.00. Sýningin stendur til 4. september. Akureyri hefur verið opið á sunnudögum í júlí og ágúst. í þessu húsi var Góð- templarareglan á íslandi stofnuð 10. janúar 1884. Templarar halda því senn upp á 100 ára afmæli reglunnar. Einn aðal- hvatamaður að stofnun reglunnar var Friðbjörn Steinsson, sem hús þetta er kennt við. Næstkomandi sunnu- dag 28. ágúst verður kaffi- sala í húsinu frá kl. 14 - 17. Þá sem endranær gefst fólki kostur á að skoða safnið, kaupa minjagripi og fræðast um störf góð- templara. Karl sýnir í Iönskólanum Að undanförnu hefur staðið yfir í Iðnskólanum á Akureyri sýning Karls Olsen jr. en þar sýnir hann 30 verk sín, olíu- málverk og teikningar. Þetta er 8. einkasýning Karls en áður hefur hann sýnt verk sín í Hvera- gerði, Njarðvík, Grinda- vík og Reykjavík ogtekið þátt í samsýningu. Karl er að mestu sjálf- menntaður í listinni, en hefur sótt einkatíma hjá þekktum listamönnum og setið einn vetur í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands. Hann málar. mikið af skipa- og báta- myndum og einnig lands-t Mags- og blómamyndir svo eitthvað sé nefnt. Sýning Karls stendur yfir til kl. 22 á sunnudags- kvöld og er opin frá kl. 14 um helgina. Karl Olsen jr. Myndlistasýning í Höllinni Á morgun kl. 16 verður opnuð myndlistasýning í nýju íþróttahöllinni á Ak- ureyri. Þetta er samsýn- ing fimm ungra mynd- listamanna frá Akureyri og Reykjavík, þeirra Kristjáns Steingríms Jónssonar og Guðmundar Odds Magnússonar sem báðir eru heimamenn, og Reykvíkinganna Ómars Stefánssonar og bræðr- anna Tuma og Péturs Magnússona. Sem fyrr segir verður sýningin opnuð laugar- daginn 27.8. kl. 16 og verður opin daglega frá kl. 16-22 fram til sunnu- dagsins 4. september. Tilboð óskast í Skoda árg. 1978 til niðurrifs. Uppl. í síma 23790. Toyota Crown árg. '66 til sölu, skoðuð ’83. Uppl. í síma 44229. Bifreiðinmín A-1640 er því miður til sölu: Mazda 3231500, sjálfskipt, gulllituð árg. '82 ekin 8.500 km Bifreiðin er í algjörum sérflokki. Uppl í Bíla- og húsmunamiðlun- inni, Strandgötu 23, sími 23912 og á kvöldin í síma 21630. Bifreiðin A-8424 sem er Volvo 343 GLS árg. ’81 ertil sölu. Dekur- bíll. Skipti möguleg á Fíat 127 árg. ’78-’80. Uppl. í síma 25536 eftirkl. 19.00. Til sölu er Ford Mustang árg. '80, hvítur 6 cyl. sjálfsk. með vökva- stýri, ekinn 35 þús. km. Ástand mjög gott. Uppl. í símum 96- 41728 og 41531. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Er nokkur skólastúlka eða kona sem vill sjá um 2 Víárs gamla stelpu í vetur frá kl. 1.30-5.30 flesta virka daga. Uppl. í síma 25706 milli kl. 19.00 og 22.00, Get tekið 2 börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Hrísarlundi. Vinsamlegast hringið í síma 25264 eftir kl. 7 á kvöldin. Get tekið börn í pössun allan daginn, aeskilegur aldur 2-3 ára. Hef leyfi og er vön. Bý við Löngu- hlíð. Uppl. í síma 23878. Óska eftir að kaupa trillu ca. 2- 31/2 tonn. Má vera á byggingarstigi. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Dags fyrir 1. sept. með upplýsing- um um bátinn, greiðsluskilmála og verð merkt: „Trilla”. Heimasmíðaður sturtuvagn til sölu, pallstærð 2.25x4m. Tvöfaldir hjólbarðar 900x16. Uppl. gefur Stefán í Sandfelli sími 6311 gegn- um Hofsós milli kl. 12-1. Vel með farið unglingarúm til sölu úr Ijósbrúnni hnotu. Uppl. i síma21939. Rabarbari tíl sölu. Einnig barna- rimlarúm. Uppl. í sima 22259. Til sölu er nýlegur og svo til ónot- aður Sun alpha 112r gitarmagnari. Mjög góður magnari. Einnig Morris rafmagnsgítar á gjafverði. Uppl. i slma 23351 eftir kl. 18. 51/2 kw rafstöð til sölu hentug fyrir sumarbústaði. Einnig Khun stjörn- umúgavél. Uppl. gefur Jón Eiríks- son Arnarfelli sími 23100. Til sölu lítill eldavélakubbur, tvær hellur og ofn á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 61502. Dráttavél til sölu með ámoksturs- tækjum. Uppl. í síma 62405. Prúttmarkaður. Allt á að seljast t.d. Benzar 60 módel og mikið af nýjum varahlutum. Cevrolet árg. '62 4x4 með húsi, Skodi 77, Nova 70, Peugeot 72, Toyota '68-70, VW og fleiri bílar í misjöfnu ástandi. 3 skúrar ca. 7, 10 og 40 fm. Púllari, mótorgálgi, keðjur á JCB gröfu. Rafstöð 25 kw, Ijóskast- ari, einangrunarplast, vaskar + wc. gaskútar, kveikjusett, notuð dekk, demparar, drifsköft, flautur, hleðslutæki, rennistál, legur, perur, luktir, útvörp, alternatorar, mótor- púðar, þrýstislöngur, kveikjur, hedd, boltar og rær í fötum og margt fleira. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 24063. Til sýnis í bíl- skúr að Skarðshlíð 36 föstudag frá kl. 7-10 e.h. og á laugardag á milli kl. 4 og 7 e.h. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu í vetur, helst á Brekkunni. Fyrirfram- greiðsla fyrir allt tímabilið möguleg. Uppl. í síma 25499 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu (öruggar mánaðar- greiðslur). Uppl. í slma 25942. 4ra herb. íbúð til leigu í Brekku- götu. Uppl. í síma .23952. 3—4ra herb. falleg íbúð, nálægt Miðbænum til leigu í 8-9 mánuði, leigutími frá 15. sept. nk. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 25756 eftir kl. 18.00 á kvöldin. 4ra herb. íbúð í raðhúsi til leigu frá 1. sept. nk. Tilboð óskast lagt inn á afgreiðslu Dags fyrir 28. ágúst merkt: „íbúð 28/8“. 4ra herb. fbúð til leigu. Uppl. í síma 25786 eftir kl. 8 á kvöldin. 18 ára stúlka óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða herbergi með eldun- araðstöðu á Akureyri í vetur. Er reglusöm. Uppl. í slma 95-7124. Einbýlishús til sölu á Dalvík. Klætt að utan með timbri en er ekki fullfrágengið að innan. Bílskúrs- grunnur fylgir. Allar nánari uppl. i síma 61584. Ungan námsmann utan af landi vantar herbergi helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23010 eftir kl. 5 e.h. Óskum eftir að taka á leigu 3-4- (5) herb. ibúð í Glerárhverfi frá 1. október. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. [ síma 25988. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Uppl. (síma 97-3323 eftirkl. 19.00 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu. Margtkemurtilgreina. Uppl. ísíma 26096. Eldri kona óskar eftir ráðskonu- starfi á Akureyri í vetur. Uppl. ( síma 21030. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 10 - DAGUR - 26. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.