Dagur - 21.09.1983, Page 5

Dagur - 21.09.1983, Page 5
Stemgrímur Hermannsson forsætisráðherra boðar til almenns fundar um þjóðmálin Fundurínn verður haldinn sunnudaginn 25. sept. kl. 15 að Hótel K.E.A. Loksins er hann kominn Puma Stenzel stærð 31/2 -12. Sporthú^iclh. HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7173. og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Vallargötu 5, Grímsey, þingl. eign Sigurðar Bjarnasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sepember 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Skattar á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Gjaldendur eru enn á ný minntir á greiðslu þing- gjalda 1983. Dráttarvextir eru nú 5% fyrir hvern byrjaðan vanskilamánuð. 8. gjalddagi 1983 er 1. október nk. Lögtök eru hafin. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 20. september 1983. Mjólkuidagar’83 í íþróttahöllinni á Akureyri 23.,24.og 25. september. KYNNING verður á nýjustu fram- leiðsluvörum mjólkursamlaganna og boðnar bragðprufur. MARKAÐUR Fjölbreytt úrval af mjólkurvörum á kynningarverði. VEITINGAR ástaðnum og myndbönd ígangi. ÞAÐ VERÐURKÁTTíHÖLLINNI Eitthvað um að vera allan tímann. ÓKEYPIS AÐGANGUR oPið föstudag kl. 17-21, laugardag og sunnu- dag kl. 13 - 21. Verið velkomin. Mjólkuxdagsnefnd __ annast SKIPADE/LD flutninga <4, SAMBANDS/NS ^ SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 fl 1R

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.