Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 5
Leiðrétting Þau bagalegu mistök urðu í blaðinu sl. mánudag að ein málsgrein í frétt um fund Steingríms Hermannssonar á Hótel KEA féll niður og varð viðkomandi málsgrein illskilj- anleg fyrir bragðið. Rétt er málsgreinin þannig: Forsætisráðherra byrjaði fundinn á að reifa stöðuna eins og hún var er ríkisstjórnin tók við og benti á þann vanda sem við var að glíma. Síðan rakti forsætisráðherra þann árangur sem náðst hefur og sagðist fyrst- ur manna verða til að viður- kenna að það væri þeim byrðum sem launþegar og bændur hefðu tekið á sig, að þakka að tekist hefði að ná verðbólgunni niður í þau 30 - 35 prósentustig sem hún væri í nú. Steingrímur sagð- ist í upphafi ekki hafa veríð bjartsýnn á að ná verðbólgunni niður fyrir 30% á þessu ári en bætti svo við: - Nú er ég þess fullviss að svo verður. Þarna var það feitletraði kaflinn sem féll niður og biðst Dagur velvirðingar á þessum mistökum. víljum vekja athygli á því að hinar vinsælu • helgarferðir til Reykjavíkur eru nú aftur í gildi. P.S. Við verðum með sórstakar Óperuferðir í vetur. Ferðaskrífstofan ÚTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyri, simi 22911. ÚTBOÐ Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Vistheimilisins Sólborg, Akureyri, óskar eftir tilboðum í að grafa og steypa upp undirstöður og kjallara með tilheyr- andi lögnum, vegna væntanlegrar sundlaugar við núverandi byggingar á Glerárholti, Akureyri. Gögn verða afhent frá og með 29. september nk. á Teiknistofu Hauks Haraldssonar, Kaupangi v/Mýrarveg, Akureyri, gegn 2.000.- kr. skilatrygg- ingu og verða tilboð opnuð á sama stað 6. októ- ber nk. Passanpdir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynd LJÓSMVNDASTOF* Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri Ibúðir í verkamannabústöðum. Stjórn verkamannabústaða minnir á að frestur til að sækja um íbúðir þær sem auglýstar voru þann 12. september sl. rennur út föstudaginn 30. sept- ember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar fást á skrifstofu verkamannabústaða Kaupangi v/Mýr- arveg sem er opin milli kl. 9 og 12 mánudaga til föstudaga. Stjórn verkamannabústaða. Bifreiðastjórar Bifreiðaeigendur Eigum mikið úrval af snjóhjólbörðum, sóluðum og nýjum. Nýtið ykkur rúmgóða aðstöðu í nýju húsakynnunum okkar að Óseyri 2 (húsi Véladeildar KEA) Gúmmíviðgerð KEA Óseyri 2 sími 21400. HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Takið eftir Hinar margeftirspurðu perlur og perlubotnar eru loksins komin í öllum litum. Fischer technik þroskaleikföng, bíiabrautir rafknúnar aðeins 495 kr. markaöurim HAFNARSTRÆTI96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI HARMONIKUKYHNING Verður í TÓNABÚÐINNI næstkomandi föstudag 30. sept. kl. 4-6. Nokkrir hressir „nikkarar“ mæta á svæiiið og spila á VIC10RIA harmonikur. w ■::hÍA niinm BUNNUHLÍD ■yisnBUÐIn s 22111 Hrossasmölun í Öngulsstaðahreppi er ákveðin laugardaginn 1. októ- ber nk. Réttað verður að Þverárrétt sunnudaginn 2. okt. um kl. 1. eftir hádegi. Eigendum utansveitarhrossa er gert að greiða kl. 120 til Fjallskilasjóðs Öngulsstaðahrepps fyrir hvert hross. Oddviti. _ _,, _ annast . _ SKIPADE/LD flutninga SAMBANDSINS SAMBANDSHUSINU REYKJAVIK SIMI 28200 iá: Séjstimber 1983 - OAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.