Dagur - 07.10.1983, Side 10

Dagur - 07.10.1983, Side 10
7. október 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Flói í faðmi jökla. Bresk heimildarmynd frá Jöklaflóa á suðaustur- strönd Alaska. 21.15 Stans! Umræðuþáttur í beinni útsendingu um umferðar- mál. 22.15 Fær Rut að lifa. (Life for Ruth) Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri: Basil Dearden. Aðalhlutverk: Michael Craig, Patrick McGoohan og Janet Munro. Átta ára telpa þarf á blóð- gjöf að halda eftir að hún hefur bjargast naumlega frá bráðum bana. Faðir telpunnar neitar um leyfi til blóðgjafar af trúarleg- um ástæðum og hefur það örlagaríkar afleiðing- ar. 23.50 Dagskrárlok. 8. október. 17.00 íþróttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 21.00 Hampton i Reykjavík. Lionel Hampton og stór- sveit hans. 22.05 Rio Lobo. Bandarískur vestri frá 1970. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: John Wayne, Jorge Rivero, Jennifer O'Neill og Jack Elam. Sagan hefst í lok þræla- stríðsins. Tveir svikarar verða valdir að dauða vin- ar McNallys ofursta (John Wayne). Eftir að stríðinu lýkur hefur McNally leit að þessum kumpánum á ný og finnur þá við miður þokkalega iðju í bænum Rio Lobo og þá er ekki að sökum að spyrja. 23.50 Dagskrárlok. 9. október. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Land í mótun. í þessari mynd, sem Sjón- varpið hefur látið gera í myndaflokknum Náttúra íslands, er brugðið upp dæmum víða af landinu, er sýna hvernig náttúru- öflin eru sí og æ að breyta ásýnd landsins, þótt mis- jafnlega hratt fari. 21.25 Wagner. 22.15 Á slóðum Madigans. Áströlsk heimildarmynd. 23.10 Dagskrárlok. 10. október 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. 21.20 Já ráðherra 2. þáttur. Tekist á við vandann. 21.50 Sálarlausi maðurinn. Sænskt leikrit. Skrifað árið 1936 í skugga þeirra atburða sem þá voru að gerast í heiminum. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.40 Tölvurnar 5. þáttur. 21.10 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 21.55 Marlow einkaspæjari 2. þáttur. Jazzkóngurinn. 22.50 Dagskrárlok. 12. október 18.00 Söguhornið 18.15 Amma og átta krakkar 18.35 Vákurínn verður að lifa. Bresk dýralífsmynd um ránfugl á Bretlandseyj- um. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.15 Dallas 22.00 Úr safni sjónvarpsins. Skáldasöfn. Heimsótt eru söfn sem komið hefur verið upp á Akureyri í minningu þriggja skálda. 22.40 Dagskrárlok. John Wayne í myndinni Rio Lobo. Námskeið. Postulínsmálning og trémálning. Hópafsláttur fyrir saumaklúbba og starfsmanna- félög. Innritun og uppl. í síma 23131. Jóna Axfjörð. Tek að mér að kenna þýsku og á gítar. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á af- greiðslu Dags. Til sölu Volvo-vél B-20 með gír- kassa og Ford-vél V-8 302 með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 96- 41914 á kvöldin. Datsun dísel árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 33232 á kvöldin og á daginn í síma 33159. Ford Cortina árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 22745 eftir kl. 17.00. Til sölu er Ford Econoline 250 sendibíll með díselvél árg. 79, sjálfskiptur, útvarp, segulband, topplúga, 4 stólar fylgja. Á sama stað til sölu fram- og afturhásingar einnig millikassi, fljótandi öxlar. Uppl. í síma 91-44757 Kópavogi eftir kl. 18.00. Cortina 1600 L 2ra dyra árg. 76 til sölu. Þokkalegur bíll. Faest á mjög góðum kjörum. Einnig er til sölu á sama stað 151 fiskabúr og 8 mm sýningarvél Fujicasco PE M 36. Uppl. í síma 24392. I Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Óska eftir að kaupa belti undir Evinrude „quiteflite" vélsleða. Uppl. í síma^ 26232 eða 26161 eftir kl. 19. Óskast til kaups: Notaður raf- magnshitakútur, rafmagnshita- blásarar og rafmagnsþilofnar, helst olíufylltir. Gúmmívinnslan hf. sími 26776 og í síma 23862 á kvöldin. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri. Fundur verður haldinn fimm- tudaginn 13. okt. kl. 20.30 í Laxa- götu 5. Stjórnin. Aðalfundur Skákfélags UMSE verður haldinn í Þelamerkurskóla sunnudaginn 9. okt. og hefst kl. 21.00. Stjórnin. Tvær ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í simum 22515 og 22636 eftir kl. 17.30. Lftið fundarherbergi til ieigu • einu sinni til tvisvar i viku. Uppl. í síma 24231. Vantar 12-14 ára stúlku til að gæta barns 1-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 22511 eftir kl. 20. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Peningaskápur. Til sölu er Marvin, 120x86x86, mjög vand- aður skápur, á hjólum, en þarfnast lagfæringar. Verð kr. 10.000 ef samið er strax. Uppl. í síma 26347. Stofuskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21814. Bændur. Eigum ennþá nokkrar grindur óseldar. Hentugar undir fé og kálfa. Gúmmívinnslan h.f. Akureyri sími 26776. Hey til sölu. Uppl. í síma 31132. Dekk til sölu: Til sölu eru 2 stk.600x13“, 1 stk. 590x13“, 1 stk. 560x13“, 4 stk. 600x16", 4 stk. 650x16“, 8 stk. 700x15“ og 14“ felgur undir Skoda. Jeppadekkin eru passleg á Willys og Land- Rover, á Willys original felgum. Uppl. í sima 26347. 4 negld snjódekk til sölu á Volvo- felgum. Uppl. ísíma25165 eftirkl. 19.00. 4 negld og ónotuð snjódekk á Cortinufelgum til sölu. Uppl. i sfma 23501 eftir kl. 19.00. Yamaha MR 50 árg. 79 til sölu. Vel með farið hjól í góðu ástandi. Á sama stað er til sölu 25 I fiska- búr með aukahlutum. Uppl. í síma 22319 eftir kl. 19.00. Cybernet hljómflutningstæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 25352. Videótæki til sölu. Tveggja ára JVC videótæki til sölu með VHS- kerfi. Uppl. i sima 25899 eftir kl. 18. Til sölu. Til sölu sófasett af eldri gerðinni, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24794. Barnavagn til sölu. Til sölu er nýlegur og vel með farinn barna- vagn. Verð 3.000 krónur. Nánari uppl. í síma 22898. Peningaveski með peningum og skilríkjum tapaðist sl. sunnudag á leiðinni úr Miðbænum að Heima- vist M.A. Finnandi vinsamlegast hafi samband við afgreiðslu Dags eða í sima 61569 á Dalvík. Fund- arlaun. Edox karlmannsúr fannst við Þverárrétt í Öxnadal sunnudaginn 11. september. Eigandi vitji þess að Þverá í Öxnadal. Óska eftir starfsstúlku frá kl. 11- 16 í einn og hálfan til tvo mánuði. Uppl. í síma 24810. Pésa-Pylsur. Atvinna óskast. 17 ára piltur ósk- ar eftir góðri atvinnu. Flest kemur til greina. öppl. í síma 21920 frá kl. 9-13 og 18-22. Nokkrar kelfdar kvígur til sölu. Uppl. í síma 43102. Ónotuð Message 610 TR ritvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23230 frá kl. 14-18. Smáauglýsinga síminn er 24222 Námskeið f fatasaumi hefjast fimmtudaginn 13. okt. Ný nám- skeið hefjast hvern fimmtudag. Greiðsla námskeiðsgjalda og nán- ari upplýsingar eru á Saumastof- unni Þel, Aðalstræti 21, Akureyri, virka daga frá kl. 16-19, sími 24231. Geymið auglýsinguna. Flóamarkaður í Reynilundi 6 nk. sunnudag kl. 14. Fjölbreytt úrval s.s. húsgögn, barnavagn o.fl. fyrir börn, bækur (A. Cristie), fatnaður, húsmunir. Gott verð. Flest selt á 10-100 kr. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum gegn sanngjörnu verði. Uppl. í síma 22742 milli kl. 5 og 6 e.h. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Passanqrndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynd ljísmvn dastof* Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri 10 - DAGUR - 7. október 1983

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.