Dagur - 12.12.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 12.12.1983, Blaðsíða 8
8 - DAGUR -12. desember 1983 Snjóbuxur Stakar snjóbuxur með rennilás á hliðunum stærðir 2-16, S, M, L. Litir: Rautt og blátt. Póstsendum HLIJPA SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími22146. Tepprlhnd Vershmin er að fyllast af nýjum vörum tök handofin teppi úr ull og bómull Nýkomnar korkflísar vinylhúðaðar kr. 620 - 710 fm. og natural kr. 415.- fm. Komið og verslið þar sem úrvalið er mest Tepprlrnd Tryggvabraut 22, sími 25055, Akureyri Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði okkar sem er 130 fm að Gler- árgötu 26 á Akureyri er til sölu. ■_J JN ■ H Óseyri 4, Akureyri, I F sími (96)21488. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76 tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á fasteigninni Oddeyrargötu 22, neöri hæð, Akureyri fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. desember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Víðilundi 18c, Akureyri, þingl. eign Sigurpáls Helgasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Ás- geirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. des- ember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og siðasta á N-hluta í Kaupangi við Mýrarveg, Akur- eyri, þinglesin eign Verslunarmiðstöðvarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl. og Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. desember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri 3 Til jólagjafa fyrir yngstu börnin Alls konar þroskaleikföng Frá Chicco - Kiddykraft og Clairbois Einnig: Göngugrindur, m. litir, taustólar, baðborð, nýir litir, dúkkurúm, dúkkustólar, dúkkuvagnar, sparkbílar o.m.fl. Úrval afjólagjöfum fyrir hestamenn Brynjólfur Sveinsson Skipagötu 1 Sími 23580. Okkar vinsæla jólaöl verður tii afgreiðslu frá og með laugardeginum 17. desember Ölumboðið hf. Hafnarstræti 86 b-Sími 22941 G»A PE it SpurG L i opur P/LSa/ APPELSÍN old MAlTEXTRAKT AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 14. desember nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Valgerður Bjarnadóttir og Gunn- ar Ragnars til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. <r DAGUR DAGUR Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24222 Mikið um búslóða- flutninga suður „Það hefur verið talsvert um búslóðaflutninga frá Akureyri að undanförnu, en ég get ekk- ert sagt um það hvort það er vegna þess að fólk sé að flýja hér atvinnuieysi eða eitthvað slíkt,“ sagði Þráinn Jónsson hjá flntningafyrirtækinu Dreka er við ræddum við hann í gær. „Það hefur einnig verið mjög mikið spurt um það hjá okkur hvað kosti að flytja litlar, meðal- stórar og stórar búslóðir suður,“ sagði Þráinn og hann var á því að slíkir flutningar í haust hefðu verið óvenju miklír. „Því er ekki að neita að það hefur veri óvenju mikið um þessa flutninga héðan í haust,“ sagði Stefán Árnason hjá Bifreiðastöð- inni Stefni er við ræddum þetta mál við hann. Stefán sagði þó að erfitt væri að átta sig á hvort hér væri aðallega um að ræða búslóð- ir einstaklinga eða fjölskyldna. í sama streng tók Jón Þor- steinsson afgreiðslumaður hjá Stefni. „Það hefur verið áberandi meira um þetta nú í haust en t.d. á sama tíma í fyrra,“ sagði hann. Akureyrarmót í bridge: Sveit Stefáns Ragnarssonar með afgerandi forystu Síðastliðið þriðjudagskvöld voru spilaðar 13. og 14. umferð í Ak- ureyrarmóti Bridgefélags Akur- eyrar, sveitakeppni. Sveit Stefáns Ragnarssonar hefur nú tekið afgerandi forustu, en hart er barist um næstu sæti. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Sveit Stefáns Ragnarss. 249 2.-3. Sveit Harðar Steinberss. 206 2.-3. Sveit Páls Pálssonar 206 4.-5. Sveit Stefáns Vilhjálmss. 196 4.-5. Sveit Júlíusar Thorarensen 196 6.-7. Sveit Arnar Einarssonar 188 6.-7. Sveit Jóns Stefánssonar 188 8. Sveit Antons Haraldssonar 182 9. Sveit Karls Steingrímss. 178 10. Sveit Kára Gíslasonar 174 Næstu tvær umferðir verða spil- aðar að Félagsborg nk. þriðju- dagskvöld kl. 19,30. Um helgina fóru fjórar sveitir frá Bridgefélagi Akureyrar til Ól- afsfjarðar og spiluðu þar við heimamenn eftir Bord-O-Max fyrirkomulagi. Akureyringar sigruðu að þessu sinni og verður vonandi framhald á þessari keppni. Bestum árangri sveita frá Akureyri náði sveit Sturlu Snæbjörnssonar en sveit Gísla Gíslasonar ver efst Ólafs- fjarðarsveitanna. UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.